Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 13 FRETTIR Yfirlýsing frá Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra Afsökunar beðist á mistökum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfírlýsing frá Sjálfs- björgu, landssambandi fatlaðra: „Þar sem svo óheppilega vildi til að auglýsing um hverfafundi R-list- ans í Reykjavík fór með fréttabréfi Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reylqavík og nágrenni, vill fram- kvæmdastjórn Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra koma eftirfar- andi á framfæri: Sjálfsbjörg er og verður óflokks- pólitísk samtök, enda eru í samtök- unum flokksmenn allra flokka sem beijast vilja fyrir úrbótum í málefn- um fatlaðra. Sjálfsbjörg hefur á hinn bóginn jafnan hvatt félaga sína til að vera virka í sínum stjómmála- flokkum og til að mæta á almenna stjórnmálafundi til að vekja athygli á málstað fatlaðra. Stjómmálafundir einstakra Asatrúarfélagið Jörmundur Ingi alls- herjargoði TALNINGU atkvæða vegna kjörs allsherj argoða Ásatrúarfélagsins lauk hjá sýslumannsembættinu í Reykjavík fyrir helgi. Var Jörmundur Ingi Hansen kjörinn. Á kjörskrá voru 158 félagar og greiddu 94 atkvæði í leynilegri póstatkvæðagreiðslu. Hlaut Jör- mundur Ingj 59 atkvæði, eða 62,8%, og Haukur Halldórsson 34, eða 36,2% greiddra atkvæða. Einn seðill var auður. Jörmundur er fæddur 14. ágúst árið 1940 og lagði grunninn að félag- inu ásamt Sveinbirni Beinteinssyni fyrrverandi allsheijargoða og Degi Þorleifssyni. Kjörinu verður formlega lýst á Þingvöllum 23. júní og verður Jörmundur þá settur í embætti með formlegum hætti. -----».♦■■■«--- stjórnmálaflokka hafa hins vegar aldrei verið auglýstir sérstaklega á vegum samtakanna og stendur ekki til að breyta því. Þau mistök sem áttu sér stað hjá skrifstofu Sjálfs- bjargar, félagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, sem er stærsta félag Sjálfsbjargar, landssambands fatl- aðra, em auðvitað óútskýranleg og óafsakanleg. Stefna Sjálfsbjargar í þessu málum hefur verið skýrð fyr- ir þeim sem hlut áttu að máli og svona mistök munu ekki eiga sér stað aftur. Sjálfsbjörg biður hér með alla hlutaðeigandi afsökunar á þessum mistökum og væntir þess að við getum hér eftir sem hingað til stað- ið sameinuð í baráttunni fyrir „þjóð- félagi án þröskulda". F.h. framkvæmdastjómar, Sjálfsbjargar, landssambands fatl- aðra, Jóhann Pétur Sveinsson, for- maður. FYRIRTÆKIOG SAMNINGAR Síðumúli 15 • Páll Bergsson • Sími 812262 • Fax 812539 Fyrirtæki óskast Erum í sambandi við aðila, sem gjarna vilja kaupa fyrirtæki í rekstri. Um er að ræða aðila sem vilja kanna ýmsar stærðir og gerðir fyrirtækja á sviði framleiðslu eða þjónustu. Einnig verslunar- rekstur. Grundvöllur til jákvæðrar afkomu er skilyrði. Komi til greina að selja fyrirtæki þitt í náinni framtíð þá er rétt að hafa samband. Allar upplýsingar meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Samningar og fyrirtækjasala í 10 ár - Fyrirtækjasalan Varsla. Fakírar og eldgleyp- ar óskast ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykja- víkur mun að venju starfrækja götu- leikhús í hátíðarhöldum á 17. júní. Götuleikhúsið sýnir í miðbæ Reykja- víkur á þjóðhátíðardaginn en mun einnig taka þátt í sérstakri þjóðhátíð- ardagskrá í Laugardalnum þann 18. og 19. júní. Starfsemi leikhússins verður kynnt á fundi í Hinu Húsinu, Braut- arholti 20, í dag, miðvikudag, klukk- an 20.00. í fréttatilkynningu segir: Allir áhugasamir eru velkomnir; leik- arar, brúðuleikarar, búningafólk, lúðraþeytarar, trumbuslagarar, eld- gleypar, loftfimleikamenn, sjón- hverfingamenn, fakírar, dansarar og allir þeir sem vilja taka þátt í skemmtilegu starfi með hressu fólki. -----♦ ♦ ♦---- Fékk 2 millj- ónir í lottói EINN var með alla fimm rétta þegar dregið var í lottói seinasta laug- ardag, og hlaut vinningshafinn rétt tæpar tvær milljónir króna í sinn hlut. Vinningshafinn keypti lottómiða sinn í Vídeó-skan á Ólafsfirði. Heild- arupphæð vinninga var 4.656.200 krónur, og skiptu tveir á milli sín bónusvinningi, og fékk hvor þeirra nimar 348 þúsund krónur í sinn hlut. 103 voru með Ijóra rétta og fékk hver þeirra 5.764 krónur. 3.429 voru með þrjár tölur réttar og fékk hver þeirra rúmar 400 krónur í sinn hlut. íf ÓÐAL FASTEIGNASALAlf SUÐURLANDSBRAUT 46 •B679999 682422 Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. Vesturverönd. Áhv. 3,5 milj. Verð 5,8 millj. Hamraborg - Kóp. 3ja herb. (b. á 5. hæð í lyftuhúsi. Suövestursvalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Þverholt. V. 7,8 m. Sölumenn: Jón Þ. Ingimundarson, Svanur Jónatansson, Ingibjörg Kristjánsdóttir. ritari, Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur. Opið virka daga kl. 9-18. SELJENDUR ATHUGIÐ - MIKIL SALA BRÁDVANTAR EIGNiR - LÁTIÐ OKKUR SKRÁ EIGNINA YKKUR AD KOSTNAÐARLAUSU 2ja herb. Jökiafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3. hæð (efstu). Fallegar innr. Stórar vestursv. Áhv. byggsj. Verð 6,2 millj. Astún. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veðd. V. 5,2 m. Einbýli-raðhús Vesturfold. Vorum að fá í elnkasölu elnstakl. glæsik futlb. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. innb. bílsk. samt. 227 fm. 4 svefn- herb. Arlnn. Parket, steinfl. Góð staðsetn. Verð 19,7 millj. Hnotuberg. Stórgl. parhús 170 fm á einni hæð. Innb. bílsk. 3 svefnherb. Glæsil. innr. Parket, flísar. Stór sólpáll- ur. Eign í sérfl. Verð 13,9 millj. Vallhólmi - Kóp. Mjög fallegt einbhús á tveimur hæðum samt. 261 fm nettó. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. Eign í sérflokki. Verð 17,9 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Fallegt einb. á tveimur hæðum samt. 269 fm. 5 svefnherb. Fallegar innr. Fráb. staðsetn. Verð 17,5 millj. Flúðasel. Fallegt raðh. á tveimur hæðum samt. 157 fm nettó ásamt stæði f bílskýli. Verð 11,3 mlllj. Skipti mögul. á minni eign. Reykás. Raðh. á 2 hæöum, 178 fm ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. hagstæð langtímal. 8 millj. Verð 12,9 millj. Ártúnsholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum samtals 190 fm ásamt 37 fm bilsk. Arinn í stofu. 4 svefnh. Áhv. hagst. 7,1 millj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 16,9 millj. Lindarbraut - Seltj. Glæsil. einb. á einni hæð ásamt 48 fm bílsk. 4 svefnherb. Fallegar innr. Parket. Heitur pottur. Verð 15,5 millj. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. 5-6 herb. og hæðir Skógarás. Falleg 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum, samtals 168 fm. 4 svefnh. Sjónvarpshol. Stofa og borð- stofa. Fallegt útsýni. Verð 10,6 millj. Lækjarsmári - Kóp. - nýtt. 5-6 herb. íb. 155 fm á tveimur hæðum ásamt stæði (bílageymslu. Suð- ursv. fb. afh. fullb. án gólfefna. Veghús. Falleg 6-7 herb. íb. á tveim- ur hæðum, samt. 136 nettó ásamt bíl- skúr. 5 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. 7 millj. húsbr. Verft 10,4 mlllj. Vesturgata - Hf. V. 7,9 m. Álftröð - Kóp. Góð 4ra herb. íb. á jarðh. i tvíb. 81 fm nettó ásamt 36 fm bílsk. Stór suðurlóð. Eign í góðu ástandi. Verð 8,0 millj. Álfhólsvegur. 4ra-5 herb. íb. á jarðh. 130 fm nettó. Gott útsýni. Mögu- leiki á sólstofu. Hagst. lán áhv. Verð 8,5 millj. Flúðasel - gott verð. Faiieg 4ra herb. íb. á 3. hæð, 100 fm nettó ásamt aukaherb. ( sameign. Suðursv. V. 7,2 m. Efstihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. veðd. og lífeyrlssj. 3,4 millj. V. 7,6 m. Jörfabakki. 4ra herb. (b. á 2. hæð 103 fm nettó ásamt aukaherb. í sameign með aðgang að snyrtingu. Suðursv. Verð 7,6 millj. Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. 104 fm nettó. 4 svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursv. Hús í góðu ástandi. Verð 7,6 millj. Frostafold. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm nettó á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. Byggsj. Verð 9,6 millj. VeghÚS 4-5 herb. ib. á 2. hæð 125 fm nettó. Stór sólskáli. Suðursv. Áhv. byggingarsj. 5,2 millj. Verð 9,5 millj. Lækjarsmári - Kóp. Glæsil. 4-5 herb. íb. á 2. hæð 133 fm nettó. ásamt stæði í bílag. Suðursv; Verð 10 millj. 950 þús. Áifheimar. 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. Engihjalli - gott verð. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð-. Suöursvalir. Fal- legt útsýni. Verð 6,6 millj. Stóragerði - laus. 4ra herb íb. á 4. hæð, 100 fm nettó. 3 svefnh. Suðursv. Verð 7,3 millj. Leirubakki. Falleg 4ra herb. (b. á 3. hæð, 90 fm nettó. Suðursv. Þvottah. í íbúð. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,2 millj. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fal- legt útsýni. Verð 6,9 millj. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð, 88,5 fm nettó. Þvhús og búr innaf eldh. Suðursvalir. Verð 7,1 millj. Kleppsvegur. V. 7,2 m. Gullengi. V. 8,8 m. 3ja hérb. Skipasund. Falleg 3ja herb. íb. 70 fm nettó í kj. Nýl. eldhinnr. Lagnir, rafmagn og dren endurn. Sérinng. Áhv. 3,4 millj. Byggsj. Verð 6,2 mlllj. Hávegur - Kóp. Parh. á einni hæð 54 fm nettó. Eign í góðu ástandi. Stór suðurgarður. V. 4,8 m. Furugrund - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Eldh. m. nýl. innr. Blokk í góðu ástandi. Verð 6,5 millj. 4ra herb. Karastígur 8 Sérlega glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í þessu glæsil. húsi. Eign í topp- standi. Áhv. veðd. 3,0 millj. Verð 8,3 millj. Spóahólar. Falleg 4ra-5 herb. endaib. 117 fm nettó á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Fallegar innr. Mögul. á 4 herb. Verð 8,3 millj. Jöklafold. Falleg 115 fm íb. á jarðh. í tvíb. 3 svefnherb. Fallegar innr. Sér- inng. Sökkull kominn f. 25 fm sólstofu. Áhv. 4 millj. Verð 9,5 millj. Blöndubakki. 4ra herb. íb. 103 fm nettó á efstu hæð í þriggja hæða blokk. Suöursvalir. Sameign og hús í góðu ástandi. Ákv. sala. Verð 7,1 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. 98 fm nettó ó 2. hæð. Sérþvottah. Áhv. veðd. og húsbr. 4,8 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í Árbæ. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb. 92 fm nettó á 1. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Eign í góðu ástandi. V. 7,5 m. Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb., 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Áhv. 1,6 mlllj. Verð 7,2 millj. Skólabraut - Seltjn. Falleg 3ja-4ra herb. ib. 94,4 fm á jarðh. í tvíb. ásamt bílsk. Mögul. á 3 herb. Parket. Stór suðurlóö. Verð 8,2 millj. Ástún. Falleg 4ra herb. Ib. á 3. hæð. Suðursv. Parket. Húsið ný viðg. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,7 millj. Sólheimar. Falleg 4ra herb. íb. 113 fm nettó á 6. hæð í lyftubl. Glæsil. útsýni. Vérð 7,9 millj. Rekagrandi - laus. Mjög glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. 106 fm nettó á tveimur hæðum. Fallegar innr. Suð- ursv. Verð 9,3 millj. Hrísrimi. Glæsll. 3ja herb. íb. á 3. hæð 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket. Suöaustursv. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. íb., 53 nettó, ó 2. hæð. Fal- legar innr. Suðursv. Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verð 5,5, millj. Frostafold - veðd. 4,5 m. Rúmg. 2ja herb. íb. 91 fm nettó á jarðh. m. sér suðurverönd. Verð 6,5 millj. Suðurhvammur - Hf. Faileg 2ja herb. íb. á 4. hæð 72 fm nettó. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Falleg 2ja herb. íb. 40 fm nettó á jarðh. Áhv. 1,7 millj. húsbr. Verö 3,3 millj. Gautland. Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérsuðurlóð. Áhv. 1,9 millj. Verð 5,6 millj. Eyjabakki. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð, 60 fm nettó. Fallegar innr. Suðursv. Eign (toppástandi. V. 5,6 m. Meistaravellir. Falleg 2ja herb. íb. 57 fm nettó á 2. hæð. Suðursv. Hús f góðu ástandi. Áhv. Byggsj. 3,5 millj. Verð 5,6 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. (b. á 2. hæð í lyftublokk ásamt stæði í bílageymslu. Verð 4,5 millj. Fálkagata. Rúmg. 2ja herb íb. 57 fm nettó á 2. hæð í þriggja hæða húsi. Verð 4,9 millj. Lækjarsmári - Kóp. Ný stórglæsil. 2ia herb. (b. á jarðh. m. sér- suðurgarði. íb. hentar vel fyrir aldraða. Siéttahraun - Hf. Falleg 2ja herb. íb., 55 nettó 1. hæð. Suðursvalir. Bflskréttur. Verð 5,4 millj. Njálsgata. V. 2,9 m. Krummahólar. V. 5,5 m. Næfurás. Falleg 3ja herb. íb. 94 fm nettó á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Þvottah. og búr í íb. Fallegt útsýni. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,6 millj. Þverbrekka. Falleg 3ja herb. íb. 91 fm nettó á 2. hæð (efstu). Sérinng. Suðursv. Áhv. hagst. lán 4 millj. Verð 6,8 millj. Skúlagata. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,7 millj. Njálsgata. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð 83 fm nettó. 3 svefnh. Áhv. hagst. lán. Eign í ágætu ástandi. Verð 6,6 millj. Skipasund. Mjög falleg 3ja herb. íb. í kj., 80 fm nettó. Sér inng. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Ásbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 5,8 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 102 fm nettó. Verð 6,9 millj. Gerðhamrar. Giæsii. 3ja herb. íb. á jarðh. i tvíbýli ásamt innb. bílsk. samt. 80 fm nettó. Sérinng. Áhv. 5,3 millj. veðd. Verð 8,3 millj. Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm nettó á 6. hæð. Suð- ursv. Eign i góöu ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. I smíðum Foldasmári - Kóp. Giæsii. endaraðh. innst í botnlanga á tveimur hæðum, ásamt innb. bflsk. samtals 192 fm nettó. 4 svefnh. Glæsil. útsýni. Húsið er tilb. til afh. ( dag, tilb. u. trév. Áhv. 4,3 millj. Verð 11,8 millj. Berjarimi. Fallegt parh. á tveimur hæðum 173 fm nettó. Verð 8,4 millj. Laufengi. 3ja-4ra herb. íbúðir. Verð frá 7,0-7,6 millj. íb. afh. tilb. u. trév., til afh. strax. Uthlíð. Fallegt 140fm raðh. Afh. tilb. utan, fokh. innan. Verð 8,0 millj. Fagrahlíð - Hf. 3ja-4ra herb. ibúöir tilb. u. trév. til afh. fljótl. Verð 6,9-7,8 millj. Reyreng Í. Fokh. einbhús á einni hæð 178 fm. Innb. bílsk. 4 svefnherb. Verð 8,9 millj. Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæð. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka. 128 fm jarðh. Laugavegur. 175 fm 3. hæð. Laugavegur. 80 fm 3. hæð. Lágmúli. 626 fm jarðh. Lágmúli. 320 fm jarðh. Skipasund. 80 fm jarðh. Smiðjuvegur. 140 fm jarðh. Smiðjuvegur. 280 fm jarðh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.