Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ1994 63 I DAG Arnað heilla Q /\ára afmæli. í dag 25. maí er áttræð frú Margrét Elíasdóttir, frá Haugi Gaulverjabæj- arhreppi, nú til heimilis í Grænumörk 3, Selfossi. Eiginmaður hennar var Steindór Gíslason, bóndi, en hann lést árið 1971. Margrét tekur á móti gest- um í Félagslundi, Gaul- veijabæ, föstudaginn 27. maí nk. milli kl. 17-21. QAára afmæli. I dag, 25. maí, er áttræð Hulda Dagmar Jóhanns- dóttir, Skúlagötu 72, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Helgi Björns- son, verkamaður. Hún tekur á móti gestum í Safn- aðarheimili Bústaðakirkju eftir kl. 20 á afmælisdag- HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 26. mars sl. í Lágafellskirkju af bróður brúðgumans, sr. Baldri Rafni Sigurðssyni, þau Hafrún Osk Sig- urhansdóttir og Halldór Kristján Sigurðsson. Heimili þeirra er í Miðtúni 60, Reykjavík. Með morgunkaffinu HANN er ekki úti í garði. SETTU 500-kall í lófa hans og þá færðu glasið. Farsi Ást er. \ o Ku'-J ■“— Il-Zo ... þegar bæði færa björg í bú. TM Rftg^U.S P«t Or(.—aH rl 8-31 „Guð hjálpi þér“ LEIÐRETT Þorvaldur Þorsteinn Myndabrengl Þau leiðu mistök urðu víð birtingu greinar Þor- valdar Gylfasonar, „Fjörutíu milljarðar milli vina“ í Morgunblaðinu sl. sunnudag, að mynd birt- ist af bróður hans Þor- steini. Eru þeir og aðrir hlutaðeigendur beðnir velvirðingar. SKAK II m s 1 ó ii M a r g c i r Pétursson Á laugardaginn hófst í Miinchen stórmót á vegum svissnesku bankasamsteyp- unnar SKA, sem stendur fyrir Schweizerische Kredit- anstalt, eða Credit Suisse. Þessi staða kom upp í fyrstu umferð í viðureign stór- meistaranna Boris Gelfand (2.685), Hvíta-Rússlandi, og Alcxanders Beljavskí (2.650), Úkraínu, sem hafði svart og átti leik. 32. - Rxd4!, 33. Dxf7+ - Bxf7, 34. Hedl - Bb3! 35. Hfl - Rb5, 36. Hb2 - Bc4, 37. Hal - Rd6, 38 Kh2 - Rxe4, 39. Bxe4 - Hd4 og með peði meira í endatafli vann Beljavskí ör- uggan sigur. Þetta var mikil- væg skák fyrir hann, því honum hefur gengið hörmu- lega að undanfömu. Eftir að hafa unnið fjórar fyrstu skákirnar á PCA-úrtökumót- inu í Groningen í desember tapaði hann fyrir Anand og vann síðan ekki skák og komst ekki áfram. Á ofur- mótinu í Linares varð hann síðan langneðstur. En nú virðist Beljavskí aftur kom inn í gang. Hann er efstur í Munchen eftir tvær umferð- ir með tvo vinninga. Ivan- tsjúk og Húbner hafa einn og hálfan vinning. STJÖRNUSPA ftir Franccs I)rakc TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú átt létt með að blanda geði við aðra, en þarft einnig tíma út af fyrir þig. Hrútur (21. mars- 19. april) Misskilningur getur auðveld- lega komið upp í samskiptum við aðra í dag og breytingar eru líklegar á ferðaáætlun. Naut (20. april - 20. maí) Þú þarft að sýna aðgát í samn- ingum um fjármál. Samkvæm- islífið höfðar ekki til þín og þú kýst rólegt kvöld heima. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) 9» Vinnan hefur algjöran for- gang í dag og þú leysir vanda- samt verkefni með góðri sam- vinnu og samstöðu starfsfé- laga. Krabbi (21. júní - 22. júll) HiB Einhver segir ekki allan sann- leikann í dag og leynir þig áríðandi upplýsingum. Það kemur þó ekki í veg fyrir góð- an árangur. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Smá misskilningur getur kom- ið upp milli ættingja eða starfsfélaga. Fyrirhuguð skemmtun í kvöld er varla peninganna virði. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver sem þú átt samskipti við fer leynt með áform sín. Breytingar geta orðið á áform- um þínum varðandi sam- kvæmislífið. Vog (23. sept. - 22. október) Tafir í vinnunni valda þér óþægindum. Ættingi kemur þér ánægjulega á óvart, en vinur sýnir þér lítinn skilning. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) HtfS Samningaumleitanir varðandi fjármál ganga erfiðlega og þú getur orðið fyrir smá auka útgjöldum. Kvöldið verður ró- legt. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Flýttu þér ekki um of við vinn- una. Vandvirkni skilar betri árangri. Þú hefur skyldum að gegna gagnvart fjölskyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Láttu ekki freistast til að eyða of miklu í dag. Smá ágreining- ur getur komið upp í vinn- unni. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Taktu enga áhættu í peninga- málum f dag. Einhveijar pen- ingaáhyggjur draga úr löngun þinni til að fara út i kvöld. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Tímasetning skiptir miklu máli og þú þarft að vita hve- nær er tímabært að leita stuðnings við fyrirætlanir þín ar í vinnunni. Stjömusþóna d að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki 0 traustum grunni visindalegra stað- reynda. TRULOFUNARHRINGAR M O R G U N G J O F I N F T I N G A H R I N G A R BRUÐKAUPSDAGAR DEMANTAHUSIÐ BORGARKRINGLUNNIS: G79944 Nýkomin sending Góðar stuðningsbuxur. Litir: Bleikt, svart, hvítt. Kr. 1.680,- Stœrðir: S-M-L-XL. Óðinsgötu 2 sími 91-13577 <HHnvma> STd KONURATHUGIÐ: ÚTIiITSKVÖLD Fimmtudaginn 26. maí H E L E N A F A G R A Gleraugna- VERSLUNIN í Mjódd • Fatasamsetning • Hárgreiðsla • Gleraugu • Sumartíska • Förðun ess HÚSIÐ OPNARKL. 19.00 Verð með mat kr. 1.600,- Verð án matar kr. 800,- Borðapantanir í síma 689-686
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.