Morgunblaðið - 25.05.1994, Page 63

Morgunblaðið - 25.05.1994, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ1994 63 I DAG Arnað heilla Q /\ára afmæli. í dag 25. maí er áttræð frú Margrét Elíasdóttir, frá Haugi Gaulverjabæj- arhreppi, nú til heimilis í Grænumörk 3, Selfossi. Eiginmaður hennar var Steindór Gíslason, bóndi, en hann lést árið 1971. Margrét tekur á móti gest- um í Félagslundi, Gaul- veijabæ, föstudaginn 27. maí nk. milli kl. 17-21. QAára afmæli. I dag, 25. maí, er áttræð Hulda Dagmar Jóhanns- dóttir, Skúlagötu 72, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Helgi Björns- son, verkamaður. Hún tekur á móti gestum í Safn- aðarheimili Bústaðakirkju eftir kl. 20 á afmælisdag- HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 26. mars sl. í Lágafellskirkju af bróður brúðgumans, sr. Baldri Rafni Sigurðssyni, þau Hafrún Osk Sig- urhansdóttir og Halldór Kristján Sigurðsson. Heimili þeirra er í Miðtúni 60, Reykjavík. Með morgunkaffinu HANN er ekki úti í garði. SETTU 500-kall í lófa hans og þá færðu glasið. Farsi Ást er. \ o Ku'-J ■“— Il-Zo ... þegar bæði færa björg í bú. TM Rftg^U.S P«t Or(.—aH rl 8-31 „Guð hjálpi þér“ LEIÐRETT Þorvaldur Þorsteinn Myndabrengl Þau leiðu mistök urðu víð birtingu greinar Þor- valdar Gylfasonar, „Fjörutíu milljarðar milli vina“ í Morgunblaðinu sl. sunnudag, að mynd birt- ist af bróður hans Þor- steini. Eru þeir og aðrir hlutaðeigendur beðnir velvirðingar. SKAK II m s 1 ó ii M a r g c i r Pétursson Á laugardaginn hófst í Miinchen stórmót á vegum svissnesku bankasamsteyp- unnar SKA, sem stendur fyrir Schweizerische Kredit- anstalt, eða Credit Suisse. Þessi staða kom upp í fyrstu umferð í viðureign stór- meistaranna Boris Gelfand (2.685), Hvíta-Rússlandi, og Alcxanders Beljavskí (2.650), Úkraínu, sem hafði svart og átti leik. 32. - Rxd4!, 33. Dxf7+ - Bxf7, 34. Hedl - Bb3! 35. Hfl - Rb5, 36. Hb2 - Bc4, 37. Hal - Rd6, 38 Kh2 - Rxe4, 39. Bxe4 - Hd4 og með peði meira í endatafli vann Beljavskí ör- uggan sigur. Þetta var mikil- væg skák fyrir hann, því honum hefur gengið hörmu- lega að undanfömu. Eftir að hafa unnið fjórar fyrstu skákirnar á PCA-úrtökumót- inu í Groningen í desember tapaði hann fyrir Anand og vann síðan ekki skák og komst ekki áfram. Á ofur- mótinu í Linares varð hann síðan langneðstur. En nú virðist Beljavskí aftur kom inn í gang. Hann er efstur í Munchen eftir tvær umferð- ir með tvo vinninga. Ivan- tsjúk og Húbner hafa einn og hálfan vinning. STJÖRNUSPA ftir Franccs I)rakc TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú átt létt með að blanda geði við aðra, en þarft einnig tíma út af fyrir þig. Hrútur (21. mars- 19. april) Misskilningur getur auðveld- lega komið upp í samskiptum við aðra í dag og breytingar eru líklegar á ferðaáætlun. Naut (20. april - 20. maí) Þú þarft að sýna aðgát í samn- ingum um fjármál. Samkvæm- islífið höfðar ekki til þín og þú kýst rólegt kvöld heima. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) 9» Vinnan hefur algjöran for- gang í dag og þú leysir vanda- samt verkefni með góðri sam- vinnu og samstöðu starfsfé- laga. Krabbi (21. júní - 22. júll) HiB Einhver segir ekki allan sann- leikann í dag og leynir þig áríðandi upplýsingum. Það kemur þó ekki í veg fyrir góð- an árangur. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Smá misskilningur getur kom- ið upp milli ættingja eða starfsfélaga. Fyrirhuguð skemmtun í kvöld er varla peninganna virði. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver sem þú átt samskipti við fer leynt með áform sín. Breytingar geta orðið á áform- um þínum varðandi sam- kvæmislífið. Vog (23. sept. - 22. október) Tafir í vinnunni valda þér óþægindum. Ættingi kemur þér ánægjulega á óvart, en vinur sýnir þér lítinn skilning. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) HtfS Samningaumleitanir varðandi fjármál ganga erfiðlega og þú getur orðið fyrir smá auka útgjöldum. Kvöldið verður ró- legt. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Flýttu þér ekki um of við vinn- una. Vandvirkni skilar betri árangri. Þú hefur skyldum að gegna gagnvart fjölskyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Láttu ekki freistast til að eyða of miklu í dag. Smá ágreining- ur getur komið upp í vinn- unni. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Taktu enga áhættu í peninga- málum f dag. Einhveijar pen- ingaáhyggjur draga úr löngun þinni til að fara út i kvöld. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Tímasetning skiptir miklu máli og þú þarft að vita hve- nær er tímabært að leita stuðnings við fyrirætlanir þín ar í vinnunni. Stjömusþóna d að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki 0 traustum grunni visindalegra stað- reynda. TRULOFUNARHRINGAR M O R G U N G J O F I N F T I N G A H R I N G A R BRUÐKAUPSDAGAR DEMANTAHUSIÐ BORGARKRINGLUNNIS: G79944 Nýkomin sending Góðar stuðningsbuxur. Litir: Bleikt, svart, hvítt. Kr. 1.680,- Stœrðir: S-M-L-XL. Óðinsgötu 2 sími 91-13577 <HHnvma> STd KONURATHUGIÐ: ÚTIiITSKVÖLD Fimmtudaginn 26. maí H E L E N A F A G R A Gleraugna- VERSLUNIN í Mjódd • Fatasamsetning • Hárgreiðsla • Gleraugu • Sumartíska • Förðun ess HÚSIÐ OPNARKL. 19.00 Verð með mat kr. 1.600,- Verð án matar kr. 800,- Borðapantanir í síma 689-686

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.