Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 33
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 33 vegar bent á þá vöntun sem er á sjúkraliðum til starfa á öldrunar- deildum og hjúkrunarheimilum, en óumdeilt er, að þekking og reynsla sjúkraliða nýtist mjög vel á þeim stofnunum, þar sem skjólstæðing- arnir hafa mikla þörf fyrir aðstoð við daglegar þarfir. Ymsum atriðum í málflutningi sjúkraliða undanfarið er látið ósvar- að hér, en af viðbrögðum hjúkrunar- fræðinga við t.d. fullyrðingum um að hjúkrunarfræðingar hjúkri ekki sjúklingum lengur tel ég víst að hér í blaðinu birtist fleiri greinar þessa efnis á næstunni. Það er von mín að þessi grein hafi náð að svara einhverjum af þeim rangfærslum sem komið hafa fram í greinum sjúkraliða í garð hjúkrunarfræðinga. Hins vegar vil ég taka fram að af viðtölum mínum við sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga undanfarna daga hef ég dregið þá ályktun að þau viðhorf sem birtast í mörgum þessara greina endur- spegli ekki almenn viðhorf sjúkra- liða til hjúkrunarfræðinga. Greinar- skrif og ummæli af þeim toga sem að framan greinir geta hins vegar stórskaðað samskipti þessara stétta heilbrigðisstarfsmanna og er það umhugsunarefni að fag- og stéttar- félag sjúkraliða skuli standa fyrir slíku. Að lokum vil ég taka fram að mér finnst sárt að þurfa að beita kröftum mínum til að svara endur- teknum rangfærslum og ónotum frá forsvarsmönnum sjúkraliða á opin- berum vettvangi. A meðan sitja fjöl- mörg málefni á hakanum sem ég tel að væri uppbyggilegra fyrir báð- ar stéttirnar að starfa saman að. Höfundur er formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁOHÚSTORGI ÆVINTYRALEGT ASKRIFTARTILBOÐ! SAFNMAPM ADGJÖR Þú fwri biaðið áaðsins 225 krónur SÍMINN ER (91) 688 300 ANDRftðND FYRIR AUA - KRAKKA, KONUR 06 KAUA. Síðumúla 6, 108 Reykjavík. GRÍPTU ÖNDINA Á LOFTI - og fryggðu þér vinsælasta mynda- sögublað á íslandi á aðeins 225 krónur hvert blað - sent heim til þín. Ef þú tekur tilboðinu innan 10 daga færðu vandaða safnmöppu fyrir blöðin að verðgildi 720 krónur! HRINGDU STRAX í DAG! BILDSHOFÐA 20 -112 REYKJAVIK - SIMI 91-681199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.