Morgunblaðið - 25.05.1994, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 33
vegar bent á þá vöntun sem er á
sjúkraliðum til starfa á öldrunar-
deildum og hjúkrunarheimilum, en
óumdeilt er, að þekking og reynsla
sjúkraliða nýtist mjög vel á þeim
stofnunum, þar sem skjólstæðing-
arnir hafa mikla þörf fyrir aðstoð
við daglegar þarfir.
Ymsum atriðum í málflutningi
sjúkraliða undanfarið er látið ósvar-
að hér, en af viðbrögðum hjúkrunar-
fræðinga við t.d. fullyrðingum um
að hjúkrunarfræðingar hjúkri ekki
sjúklingum lengur tel ég víst að hér
í blaðinu birtist fleiri greinar þessa
efnis á næstunni.
Það er von mín að þessi grein
hafi náð að svara einhverjum af
þeim rangfærslum sem komið hafa
fram í greinum sjúkraliða í garð
hjúkrunarfræðinga. Hins vegar vil
ég taka fram að af viðtölum mínum
við sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga
undanfarna daga hef ég dregið þá
ályktun að þau viðhorf sem birtast
í mörgum þessara greina endur-
spegli ekki almenn viðhorf sjúkra-
liða til hjúkrunarfræðinga. Greinar-
skrif og ummæli af þeim toga sem
að framan greinir geta hins vegar
stórskaðað samskipti þessara stétta
heilbrigðisstarfsmanna og er það
umhugsunarefni að fag- og stéttar-
félag sjúkraliða skuli standa fyrir
slíku.
Að lokum vil ég taka fram að
mér finnst sárt að þurfa að beita
kröftum mínum til að svara endur-
teknum rangfærslum og ónotum frá
forsvarsmönnum sjúkraliða á opin-
berum vettvangi. A meðan sitja fjöl-
mörg málefni á hakanum sem ég
tel að væri uppbyggilegra fyrir báð-
ar stéttirnar að starfa saman að.
Höfundur er formaður Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁOHÚSTORGI
ÆVINTYRALEGT ASKRIFTARTILBOÐ!
SAFNMAPM ADGJÖR
Þú fwri biaðið áaðsins 225 krónur
SÍMINN ER (91) 688 300
ANDRftðND
FYRIR AUA - KRAKKA, KONUR 06 KAUA.
Síðumúla 6, 108 Reykjavík.
GRÍPTU ÖNDINA Á LOFTI
- og fryggðu þér vinsælasta mynda-
sögublað á íslandi á aðeins 225
krónur hvert blað - sent heim til þín.
Ef þú tekur tilboðinu innan 10 daga
færðu vandaða safnmöppu fyrir blöðin
að verðgildi 720 krónur!
HRINGDU STRAX í DAG!
BILDSHOFÐA 20 -112 REYKJAVIK - SIMI 91-681199