Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 72
RAFRÆNT ÞJÓNUSTUKORT MORGUNBLADIÐ, KRINGLAN 1 103 REYKJAVfK SÍMI 691100, SlMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 3040 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 86 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ1994 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Morgunblaðið/RAX Hraður gangur á handlækningadeild Átta hjartaað- gerðir á viku „NÚ förum við á eins hraðan gang og við mögulega getum. Ég reikna með að við gerum fjórar hjartaaðgerðir í þessari viku og svo sex að- gerðir í næstu viku. Síðan reynum við að auka þær jafnvel upp í átta á viku,“ segir Jónas Magnússon, yfirlæknir á handlækningadeild Land- spítalans en sjö vikna verkfalli meinatækna lauk á hádegi sl. laugardag. Jónas sagði að reynt yrði að gera 6-8 hjartaaðgerðir á viku í allt sumar. Islenskur hjartaskurð- læknir væri væntanlegur frá Sví- þjóð til aðstoðar í fjórar vikur. „Það er okkar markmið að gera 6 til 8 aðgerðir á viku þannig að við kom- umst upp í um það bil 300 aðgerð- ir á þessu ári,“ sagði hann. Engir sjúklingar sem voru á bið- lista við Landspítalann fóru í hjartaaðgerðir erlendis, því þeir vildu fremur bíða eftir að komast í aðgerð hér heima að sögn Jónas- ar. Hann sagði að meinatæknar hefðu heimilað 4-6 aðgerðir á viku. Mörg verkefni Edda Sóley Óskarsdóttir, for- maður Meinatæknafélags íslands, sagði að mörg verkefni biðu meina- tækna þegar þeir snéru til starfa að loknu verkfalli en það væri þó misjafnt eftir sjúkrahúsum. F élagsvísindastofnun mælir ekki marktækan mun á fylgi listanna R-listi með 51,6% fylgi en D-listi með 48,4% Þjóðhátíð undirbúin á Þingvöllum VINNA er nú í fullum gangi á Þingvöllum við að undirbúa þjóðhátíðina þann 17. júní nk. Meðal annars á að byggja þrjár göngubrýr yfir Öxará til að fólk eigi greiðari aðgang að þingfundinum sem verður við Lögberg. Þar verður einnig reistur pallur sem verður fjar- lægður að hátíðinni lokinni. Á myndinni sést vegur sem búið er að leggja svo að vinnuvélar geti athafnað sig við brúar- gerðina. TAPREKSTUR Landsbanka ís- lands fyrstu fjóra mánuði þessa árs nemur liðlega 200 milljónum króna. Á sama tímabili hefur bankinn lagt í afskriftasjóð 200 milljónir króna á mánuði, eða samtals 800 milljón- ir króna. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins nam tap bankans að jafnaði fyrstu þijá mánuðina um 50 milljónum króna á mánuði og fjórða mánuðinn, aprílmánuð, nálg- -géist tapreksturinn 60 milljónir króna. Það er mat endurskoðenda bank- ans, samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins, að ítrustu varfærni hafí verið gætt við ákvarðanatöku að því er varðar hversu háar upphæðir eru lagðar í afskriftareikning. Því eru uppi hugmyndir innan Lands- bankans um að mánaðarlegt fram- lag Landsbankans í afskriftareikn- ing verði til að byrja með lækkað R-LISTI fengi 51,6% fylgi en D-listi 48,4% í borgarstjórnarkosn- ingunum í Reykjavík ef kosið væri nú, samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskól- ans gerði fyrir Morgunblaðið 23. og 24. maí. Samkvæmt því fengi R-listinn 8 borgarfulltrúa en í 150 milljónir króna. Auk þessa hefur Morgunblaðið upplýsingar um að endurskoðendur bankans ásamt stjórnendum hans, telji líkur á því, að hægt verði að draga enn frekar úr afskriftaframlögum þegar líða tekur á árið. Framlög í afskriftasjóð lækkuð? Verði mánaðarlegt framlag í af- skriftareikning lækkað um 50 millj- ónir króna, frá næstu mánaðamót- um, kæmi slíkt til með að bæta af- komu bankans um 350 miiljónir króna á árinu miðað við núverandi afskriftaframlag, héldi slík ákvörðun árið á enda. Gilti slík ákvörðun einn- D-listinn 7, en Félagsvísindastofn- un segir ekki hægt að fullyrða úr frá niðurstöðum könnunarinnar hvor listinn fengi meirihluta ef kosið væri nú, þar sem munurinn á fylgi listanna sé ekki tölfræði- lega marktækur. Marktækur munur kom fram í ig fyrir maímánuð, þá batnaði af- koman sem næmi 400 milljónum króna og þannig nálgaðist afkoma Landsbankans það að vera í jámum á árinu, verði bankinn ekki fyrir neinum stórum og óvæntum skakka- föllum í formi útlánatapa. Bankaeftirlit Seðlabanka íslands hefur ritað Landsbanka íslands bréf, þar sem þess er óskað að Lands- bankinn geri ítarlega grein fyrir rekstraráformum sínum, það sem eftir lifír árs, með það fyrir augum, að ná fram umtalsverðum spamaði, hagræðingu og lækkun rekstar- kostnaðar. Vill bankaeftirlitið að Landsbankinn skili slíkri greinar- gerð fyrir 1. júní næstkomandi. könnuninni á fylgi við listana tvo eftir kynjum, aldri og búsetu í borginni. R-listinn nýtur meira fylgis meðal kvenna, eða 57,6% á móti 42,4% fylgi kvenna við D-lista. D-listinn nýtur hins vegar meira fylgis meðal karla eða 55,3% á móti 44,7%. Þá styðja þeir sem Eiginfjárhlutfallið nærri hættumörkum Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins er það mat bankaeftir- litsins að með áframhaldandi 200 milljóna króna framlagi mánaðar- lega í afskriftareikning Landsbank- ans, séu allar líkur á því að bankinn verði í árslok gerður upp með á milli 500 og 600 milljóna króna taprekstri. Verði heildarframlag í afskriftareikning á þessu ári óbreytt út árið, jafngildir það því að bankinn leggi 2,4 milljarða króna í afskriftareikning á árinu. Tap upp á 500 til 600 milljónir króna jafngilti því að eiginfjárhlut- fall Landsbankans væri komið niður undir 8%, en samkvæmt BlS-regl- unum er 8% lágmarkshlutfall eig- infjár. komnir eru yfír sextugt D-listann í mun ríkari mæli en þeir sem yngri eru. Mismunandi hverfafylgi 62,1% kjósenda í Vesturbæ, Miðbæ og Austurbæ eða í póst- númerahverfum 101, 104, 105 og 107, styðja R-listann samkvæmt könnuninni en 37,9% styðja D-list- ann. í Fossvogi og Háaleitishverfi styðja 61,9% D-listann en 38,1% R-listinn. I Grafarvogi styðja 61,8% D-listann en 38,2% R-list- ann. R-listinn hefur ívið meira fylgi í Breiðholti eða 52,8% á móti 47,2%. Úrtakið í könnuninni var 1.200 manns á aldrinum 18-75 ára úr Reykjavík og fengust svör frá 836 þeirra. Spurt var: Ef borgarstjórn- arkosningar væru haldnar á morg- un, hvaða flokk eða lista heldurðu að þú myndir kjósa? Þeir sem svör- uðu „veit ekki“ voru spurðir um hvaða flokk eða lista þeir teldu líklegast að þeir myndu kjósa. Eftir fyrri spurninguna voru 13,6% óákveðnir en eftir þá seinni var hlutfall óráðinna komið niður í 6,7% og 8% neituðu að svara spurningunni. Forskotið minnkar Eftir fyrri spurninguna var D-listinn með 47,6% fylgi en R-listinn með 52,4%. Eftir seinni spurninguna fékk D-listinn 48,4% en R-listinn 51,6%. Ef niðurstöðurnar eru bornar saman við tvær síðustu kannanir Félagsvísindastofnunar sést að D-listinn hefur saxað á forskot R-listans frá því í mars um 8%. í könnun sem gerð var 6.-9. mars var R-listinn með 59,8% en D-listinn 40,1. í könnun sem gerð var 1.-5. maí var R-listinn með 55,7% en D-listinn með 44,3%. Erfið afkoma Landsbanka Islands eftir fyrstu fjóra mánuði ársins Tapið nemur rúmum 200 milljónum króna Bankaeftirlit telur tapið verða 5-600 milljónir króna á árinu að óbreyttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.