Morgunblaðið - 26.05.1994, Side 14
14 FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR/TILBOÐ
Danskt
jógúrt
í Bónus
INNAN fárra vikna geta viðskipta-
vinir Bónus keypt sér danskt jóg-
úrt. Um er að ræða pakkningu með
fjórum dósum. Ekki er enn vitað á
hvaða verði jógúrtið verður, það
veltur á tolla-, og skattlagningu.
íþróttagallar
aðeins
kr. 3.990,-
Stærðir: 4-12
Efni: Polyester, bómull.
Fóðrað með bómull.
Sendum í póstkröfu.
5% staðgreiðsluafsláttur
»hummel^P
SPORTBÚÐIN
Ármúla 40 ■ Sími 813555 og 813655
HELGARTILBOÐIN
GARÐAKAUP
GILDIR frá fimmtud.-laugard.
ísl. tómatar...s.....275 kr. kg
marin. svínalærissn..467 kr.kg
nautagúllas..........989 kr. kg
ostabuff f/íslandsk.
710 kr. kg
Bestu kaupin ^
hálfir lambaskrokkar
398 kr.kg
vatnsmelónur
79 kr. kg
300 g Hollandia kremkex
119 kr.
10-11
Gildir til 1. júní
kartöflukoddar.......89 kr. poki
ísl. tómatar.........198 kr. kg
4 hamborgarar m/brauði...198 kr.
Kvarg, allar bragðteg.49 kr. dósin
Erónkremkex..........69 kr. pk.
0,51Pepsi.................48 kr.
BÓNUS
Gildir fimmtud.-fimmtud.
appelsínur...........49 kr. kg
dönsk kókómjólk.............32 kr.
sokkaveisla..........59 kr. parið
Homeblest kex rautt.........69 kr.
lambahakk..................339 kr.
400 g Bónuspizza m/osti....199 kr.
Stjömusnakk, skrúfur........84 kr.
Fjölnotagrill..............557 kr.
FJARÐARKAUP
Gildir til 27. maí
hamborgarar m/brauði ..49 kr. stk.
T-bone................998 kr. kg
Prime-steik...........998 kr. kg
sirloin-steik........1098 kr. kg
mínútusteik..........1298 kr. kg
sælkerabjúgu..........398 kr. kg
formbrauð...................98 kr.
myndaalbúm f/200 myndir.,545 kr.
HAGKAUP
Gildir 26. maí-1. júní
þurrkr. lambalærissn..895 kr. kg
grillpylsurMeistarans.,.189 kr. pk.
4grillborg. 150 g.399 kr. 4 stk.
18 stk. kókómjólk..........599 kr.
Lótus-þurrkur...............89 kr.
2 ferskir komstönglar......189 kr.
ísl. tómatar..........259 kr. kg
Frónkremkex.......149 kr. 2 pk.
Stjörnu og ostapopp 90 g....59 kr.
Plastosnestispokar..........69 kr.
KJÓT&FISKUR
lambalæri.............575 kr. kg
lambahryggir..........555 kr. kg
lambaframp.sneiðar....529 kr. kg
kryddaðar lambal.s....698 kr. kg
kryddaðar kótilettur..668 kr. kg
kryddaðar svínalærissn.495 kr. kg
198 kr.
198 kr. 169 kr. kryddl. svínarif ...390 kr. kg
nautasnitsel ...880 kr. kg
21 skafís 379 kr.
pálmabrauð frá Myllu.. 99 kr.
F&A
Gildir frá fimmtud.-miðvikud.
500gkaffi....................189 kr.
200 g Jacobstekex.............34 kr.
500 gNapolina spagetti........69 kr.
Vatcadömubindi 14 stk........129 kr.
ýmist krydd með 50% afslætti
NÓATÚN
Gildir til 29. maí
rituegg..............50 kr. stk.
hryggir..................559 kr. kg
þurrkrydd. kótilettur....799 kr. kg
þurrkrydddaðar grillsn. .799 kr. kg
Bestu kaupin
lambaskrokkar............385 kr. kg
Sunquik 840 ml...............299 kr.
Kjörís, heimilispakkn....219 kr. pk
Hverdagfranskar750g..........119 kr.
blávínber................229 kr. kg
rauðepli..................89 kr. kg
appelsínur................79 kr. kg
myndaalbúm...................595 kr.
Freyjukubbar.........149 kr. stk.
Danska kókómjólkin
Virðisaukaskattur
ogtollarl04%
HJÁ Bónus er hægt að kaupa danska kókómjólk þessa dagana.
í Danmörku kostar fernan 15 íslenskar krónur en hér 32 krón-
ur. Búist var við að þegar öll gjöld væru komin hér heima
væri hægt að selja hana á 26 krónur út úr Bónus.
Á kókómjólkina var
hinsvegar lagður 104%
tolla og virðisauka-
skattur. í stað þess að
hægt væri að selja
hana útúr búð á 26
krónur kostar hún
núna 32 krónur og Jó-
hannes í Bónus er að
selja kókómjólkina
með tapi á því verði.
Allur kókómjólkur-
pakkinn kostaði kom-
inntil landsins 114.590
krónur. Tollarnir og
skattarnir sem lögðust á
kókó-
mjólkina voru alls 118.948 krónur.
Skilagjald var 32.789, 55.728
krónur jöfnunartollur skv. 118 gr,
8.594 sem vörugjald og 14% virðis-
aukaskattur alls 21.837 krónur.
Jón Steingrímsson deildarstjóri
á tekju-, og lagaskrifstofu Fjár-
málaráðuneytisins segir að skila-
gjald á umbúðum utan um drykkj-
arvörur sé innheimt af gler, plast
og málmílátum alls 5.06 kr á hvert
stykki. Fjörtíu og þriggja krónu
jöfnunartollur er lagður á hvert
kíló af dönsku kókómjólkinni og
er sú tala til orðin með því að finna
mismuninn á heimsmarkaðsverði á
hráefnum vörunnar og hráefnis-
verði innlendis. I þessu tilfelli er
um mjólkurduft að ræða.
6% vörugjald leggst á kókó-
mjólkina sem verður að 7.5% gjaldi
við innflutning. Vörugjald Ieggst
m.a. á nasl, sykur, sætindi, drykki
og ís og eru 18% vörugjöld á sæt-
indum og sætum drykkjum. Að
lokum segir Jón að 14% virðisauka-
skattur sé lagður á kókómjólkina.
Það eru því um 104% tollar og
skattar sem forsvarsmenn hjá Bón-
us þurfa að greiða ofaná verðið á
dönsku kókómjólkinni þegar hún
er komin til landsins og þarmeð
er hún ekki lengur samkeppn-
isfær við þá íslensku.
Evrópuverð á
rafmagnstækjum
VERÐ á rafmagnstækjum nokk-
urra framleiðenda var nýlega
lækkað og nemur mesta lækkun
30%. „Við könnuðum algengt
útsöluverð á þessum vörum í öll-
um Evrópuborgum því við vildum
að verð hér á landi væri sam-
keppnishæft," segir Haukur Þór
Hauksson framkvæmdastjóri
verslunarkeðjunnar Borgarljós.
Tíu Borgarljóss-verslanir eru á
landinu, en að auki flytur fyrir-
tækið inn rafmagnsvörur frá
Black & Decker, Ide-line, Kalorik
og Nova og selur til annarra
verslana. „Við gerðum samn-
ing við framleiðendur um
lægra innkaupsverð. Þótt við
vitum ekki hver verðlagning allra
útsöluaðila er, geri ég fastlega
ráð fyrir að þessi verðlækkun
skili sér beint til neytenda hjá
öllum verslunum sem selja þessar
vörur.“
Hann segir að hið svokallaða
Evrópuverð komi í framhaldi af
kröfum neytenda um að verðlag
hér sé í samræmi við verð í ná-
grannalöndunum. „Hingað til
hefur það verið erfitt vegna tolla,
Verð á sumum rafmagns-
tækjum hefur Iækkað um
30% og er því nær verðlagi
í nágrannalöndum okkar.
flutningskostnaðar og smæðar
markaðarins, en ef móttökur ís-
lendinga verða góðar, eru fram-
leiðendur tilbúnir að halda áfram
að koma til móts við okkur með
lægra innkaupsverði.“
30% afsláttur af öllum mottum
í eina viku frá 19.-28. maí
Umboðsmenn um allt land
Teppaland
Parketgóif
Grensásvegi 13 • Slmi 813577 / Skútuvogi 11 • Sími 671717.
Sí KASTEN-H0VIK
10% stgr.afsl. af KASTEN-H0VIK
Lundiá GHf/tj,
fcdUGLUR
EDA ALLTIRÖÐ OG REGLU Á RÉTTUM STAD?
HILLUDAGAR
00
STIGAR
HILLUR VH) ALLRA HÆFIA TiLBOO116. MAITIL 04. JUNI
RAUON
-á sérstöku kynningarveröi
HF.OFNASMIBJAN
Háteigsvegi 7 • SínI 2 12 2 0
ATH: Tilboðin miðast við staðgreiðslul |