Morgunblaðið - 26.05.1994, Page 23

Morgunblaðið - 26.05.1994, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MAÍ1994 23 VIÐBURÐ Það er Búnaðarbanka íslands sérstök ánægja að taka þátt í þessum listviðburði og styrkja hann. Nærri 20.000 ungir íslendingar á aldrinum 6-20 ára í 131 skóla tóku þátt í myndlistarverkefni á vegum ferðaátaksins „íslandsferð Qölskyldunnar” og Félags íslenskra myndlistarkennara. Yrkisefni verkefnisins var „Qölbreytileiki íslands sem ferðamannalands”. Tilefni þess að Búnaðarbankinn styrkir þetta framtak er þríþætt: 50 ára aftnæli lýðveldisins, ár Qölskyld- | unnar ogmikilvægiferðaþjónustusemeins helstavaxtarbroddsverðmætasköpunar ' áískndi. lsland Á farandsýningunni gefst nú tækifæri til Sækjwn að sjá 120 úrvals myndverk sem valin hafa verið. Iwfthofcn! Sýningarstaðir: REYKJAVÍK 27. maí - 3. júní. Ráðhús Reykjavíkut. STYKKISHÓLMUR 10. júní -19. júní. Grunnskólinn í Stykkishólmi. AKUREYRI24. júní - 3.júlí. Gagnfræðaskóli Akureyrar. BLÖNDUÓS 8. júlí -17. júlí. Hótel Blönduós. ÍSAFJÖRÐUR 22. júlí - 31 júlí. Slunkaríki. MÝVATNSSVEIT 5.ágúst -14. ágúsL Skútustaðaskóli. EGILSSTAÐIR17. ágúst - 28. ágúst. Hótel Valaskjálf.VESTMANNAEYJAR 2.sepL-11. sepL Safnahúsið. KEFLAVÍK 1B. sapL - 25. sepL Risið. SÉRSÝWING BÚNAÐARBANKANS Jafnframt voru valin 106 myndverk á sérstaka sýningu í Búnaðarbankanum í Kringlunni Reykjavík, 26. maí til 16. júní. Við biðjum þig vel að njóta sköpunargleði, þokka og hins órœða töfratóns sem myndverk íslensks œskufólks búa yfir. BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Traustur banki IB391S10II

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.