Morgunblaðið - 26.05.1994, Page 56

Morgunblaðið - 26.05.1994, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994 FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐÍÐ Mannfagnaður Julia Roberts er hæst LINDA Evangelista og Simon Le Bon leika sig sjálf í kvik- myndinni. CLAUDIA Shciffer og David Copperfield leika sig sjálf í kvikmyndinni. Altman kvikmyndar tískuheiminn HINN ALDNI og virti leikstjóri Robert Altman, sem fékk viðurkenningu Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes fyrir framlag sitt tii kvikmynda, er að vinna að nýrri kvikmynd. Hún á að gera tískuheiminum skil. Margir frægir leikarar fara með hlutverk í kvikmyndinni, s.s. Kim Basinger, Marcello Mastroianni, Catherine Dene- uve, Claudia Cardinale, Lauren Bacell og Lyle Lo- vett. Þá stígur Sophia Lören aftur fram á sjónarsvið- ið eftir langt hlé, en hún verður stöðugt fallegri og tignarlegri með árunum. . Til að auka vægi kvikmyndarinnar var farið til Parísar og tískuheimurinn kvikmyndaður. Meðal frægra tískuhönnuða og fyrirsæta sem koma fram í kvikmyndinni má nefna: Karl Lagerfeld, Gianni Versace, Linda Evangelista, Naomi Campbell, Claudiá Schiffer og Helena Christensen. KIM Basinger leikur fréttamann sem hér sést taka viðtal við kvikmyndastjörnuna Cher. Skyg’gnst baksviðs á fegurðarsamkeppni FEGURÐARSAMKEPPNI íslands fór fram um helgina. Þar var mikið um dýrðir eins og venjulega, en fæsta grunar hvílík vinna liggur að baki kvöldi sem þessu. Því þótti tilvalið að skyggnast baksviðs og fylgjast með undirbúningnum. Ljósmynd eftir Man Ray ► LJÓSMYND sem nefnist „Svart og hvítt“ eftir ljósmyndarann Man Ray var seld á uppboði hjá „Christie’s" í New York I síðasta mánuði á u.þ.b. tuttugu og fimm milljónir ísl. króna. Myndin sýnir fyrirsætuna frægu Kiki styðja við af- ríska grimu. Hún birtist upphaf- lega í Vogue árið 1926. Breyting í vændum ► EF GÓRILLUAPINN Ivan lifði enn í Zaire, þar sem hann fæddist fyrir 29 árum, væri hann vísast foringi górilluflokksins. Hann er í blóma lífs- ins, 170 cm á hæð og hálft tonn að þyngd. Hængur málsins er sá að hann hefur aldrei lifað innan um aðrar górillur. Hann hefur verið lokaður inni í stein- steyptu herbergi með höggþéttu gleri í verslanamiðstöð í Bandaríkjunum. Þar hefur hann glatt augu við- skiptavina. Eigandi verslana- miðstöðva- rinnar barðist lengi við dýraverndun- arsamtök um eignarhald á górilluapanum, en dýravernd- unarsamtök vildu færa gór- iiluapann í dýragarð. Málið leystist af sjálfu LÍF Ivans hefur SÓr þegar verið allt annað en verslanamið- skemmtilegt. stöðin varð gjaldþrota. Górilluapinn, sem hefur verið nefndur Ivan, losnar því undan tangarhaldi eig- andans og fær loksins að umgangast aðra górilluapa í venjuleg- um dýragarði. launaða leikkona Hollywood en hún fær um hálfan milljarð ís- lenskra króna fyrir næstu kvikmynd ► JULIA Roberts hefur áunnið sér virðingu gagnrýnenda sem afbragðs leikkona. Hún stóð sig afar vel í hlutverkum sínum í Stórkostlegri stúlku og „Mystic Pizza“. Svo vel að fyrir síðustu kvikmynd sína, Pelíkanabréfið, réð hún vali á mótleikara sínum sjálf og hann var ekki af verri endanum, úrvalsleikarinn Denz- el Washington. Fyrir næstu kvikmynd sína, „The Wom- an“, fær Julia Roberts 560 milljónir ísl. króna sem er hæsta upphæð sem leik- kona hefur fengið fyrir ^ kvikmynd í Hollywood. 4 „The Woman“ er end- % urgerð eldri kvik- i ' myndar sem Joan s Cra wfor d lék aðal- hlutverkið í \ árið 1939. Hin kyn- þokkafulla Julie Roberts. GRÉTA Boða farðar Bryndísi Guðmundsdóttur. Morgunblaðið/Halldór KALLI, Magni og Alli stóðu í ströngu við að fullkomna útlit fegurðardísanna. METAL WOODS 777 cn GRAPHITE SHAFT 401/2' 3E STEEL SHAFT 40' Í2 GRAPHITESHAR 391/2’ < STEEL SHAFT 39’ UE’ JL L0FT° 24- FOLK ffl®

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.