Morgunblaðið - 26.05.1994, Page 57

Morgunblaðið - 26.05.1994, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994 57 :"V ':v : 8 SAMmM SAMmí .SMA/BIO ★★★★ EINTAK HX Lokaaðvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er hættur í löggunni en snýr aftur til að skreppa í steininn og fletta ofan af afleitum hryðjuverkamönnum! Þessi er sú brjálaðasta og fyndnasta. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, OJ. Simpson og George Kennedy. Framleiðendur: David Zucker og Robert K. Weiss. Leikstjóri: Peter Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÖNNUÐ FÝLUPÚKUM.KVIKINDAEFTIRLITIÐ. Stórleikararnir Sharon Stone og Richard Gere koma hér ásamt Lolita Davidovich og Martin Landau í nýrri mynd leikstjórans Mark Rydell. Sjáiö „INTERSECTION" magnaöa og spennandi mynd sem nú er sýnd víða um heim við mikla aðsókn! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ★ ★★★ EINTAK Nú eru yfir 20.000 manns búnir að sjá „Ace Ventura". Ert þú búin(n) að sjá hana aftur? ACE VENTURA - Sjáou nana strax! Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og skemmtilegasta grínmynd ársins er komin til islands! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GRINMYND ARSINS ER KOMIN Jl u í* fl El D E V R mwm Mm, Im Rm mí W Hönn er $á bestl! .SHA/Bl® Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 HUSANDANNA ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SIMI 878 900 RICHARD GERE SHAR0N ST0NE FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA KROSSGÖTUR Sýnd í Bíóborg kl. 7.05. THE HOUSE OFTHE SPIRITS HUS ANDANNA |Sýnd .Bi0borgkL4.45og9.30.il what<§ eatÍng FU3EN .................. GILBERT GRAPE? Stórkostleg ný mynd frá Warner Bros. Gerð eftir sam- nefndri bók Frances Hodgson Burnett sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hér er á ferðinni fjölskyldumynd eins og þær gerast bestar! Aðalhlutverk: Kate Maberly, Heydon Prowse og Maggie Smith. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Agnieszka Holland. 1 m nHAU I || Cq IKjRUMPYOIDMENI I I BEETHOVEN 2 I SYSTRAGERVI2 I Qk JÍI* m tJHÉa I Sýndkl.S. Sýnd kl. 5. - kjarni málsins! |Sýnd kl. 6.50 og 9.15. | ather j '•Hcroi Sýnd kl. 11. Illllilllllllllllllllllllllllllllllllll Leikstjórinn Lasse Hallström sem hlaut heimsfrægð fyrir mynd sína „My Life as a Dog" kemur hér með skemmtilega gamanmynd um líf í smábænum Endora. í aðalhlutverkum eru þau Johnny Depp, Juliette Lewis (Cape Fear) og Leonardo DeCaprio sem sýnir stórkostlegan leik og tilnefndur var til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! „What's Eating Gilbert Grape" er ein vinsælasta myndin i Skandinavíu undanfarnar vikur! llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr kvikmyndinni Leynigarðinum. Leynigarðurinn sýndur í Sambíóunum SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga myndina Leynigarðinn eða „The Secret Garden“. Myndin er byggð á samnefndri bók Franc- es Hodgson Burnett sem komin er út í íslenskri þýðingu. Myndin segir frá lítilli munaðarlausri stúiku sem send er til frænda síns sem býr í drungalegu gömlu sveitasetri á Eng- landi. Þar hittir hún fyrir tvo unga drengi, annar er ofdekraður og bitur öryrki en hinn er glaðlyndur sveitastrákur sem sækist lítt eftir veraldlegum gæðum. Við húsið er leynigarður sem lokaður hefur verið af um árabil. Krakkarnir taka sig til og lífga garðinn við á nýjan leik. Framleiðandi er Francis Ford Coppola en leikstjóri er Agni- eszka Holland. Með helstu hlutverk fara Kate Maberly, Heydon Prowse, Andrew Knott og Maggie Smith.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.