Morgunblaðið - 05.06.1994, Síða 41

Morgunblaðið - 05.06.1994, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994 41 I DAG Arnað heilla ■| /\ára afmæli. Á X vJ V/morgun, 6. júní, verður tíræður Ógmundur Ólafsson, frá Litia-Landi, Norðurbrún 1, lteykja- vík. Hann verður að heim- an á afmælisdaginn. kára afmæli. Á _ _*morgun, 6. júní, verður áttræð Guðlaug Elín Elíasdóttir, Sæviðar- sundi 13, Reylqavík, frá Hallbjarnareyri, Eyrar- sveit, Grundarfirði. Hún verður að heiman á afmæl- isdaginn. n /\ ára afmæli. A | morgun, 6. júní, verður sjötugur Sigurður K. Baldvinsson, símritari og sjómaður, Álfhólsvegi 48, Kópavogi. Hann og kona hans Magðalena Stefánsdóttir munu taka á móti gestum þann dag á Búmannsklukkunni, Amt- mannsstíg 1, milli kl. 16-19. /\ /\ára afmæli. A £fXlmorgun> 6' júní’ or níræður Guðmundur Jó- hannsson frá Miðkrika i Hvolshreppi, nú til heimil- is að Kirkjuhvoli. Hann dvelur hjá Astu og Óla í Bugðutanga 15, Mos- fellsbæ á afmælisdaginn og tekur þar á móti gestum milli kl. 16-19. /* /\ára afmæli. Sex- l3vrtuKur er daK> sunnudag, Vilhjálmur Einarsson, skólameistari á Egilsstöðum. Hann tek- ur á móti gestum í íþrótta- miðstöðinni í Laugardal, 3. hæð, (Lottóhúsinu) á milli kl. 15 og 18 á afmælisdag- ORÐABOKIN Hárvandi — ullarvandi í síðasta pistli var minnzt á beygingu no. fé, þar sem röng beyg- ing þess orðs kom fyrir í fyrirsögn: Lausn á hárvanda sauðfés. Var bent á, að ef. sauðfjár hefði átt að standa í fyrirsögninni. Allir vel- viljaðir lesendur þess- ara pistla hljóta að gera sér grein fyrir því, að þeim er svo þröngur stakkur skorinn á síð- um Mbl., að tæplega er unnt að taka nema eitt atriði fyrir hverju sinni. Hefur það þá í för með sér, að oft verður að tæpa á hlut- um og hafa þá í eins- konar „niðursuðustíl". Þetta er sagt vegna þess, að þess var sakn- að, að ekki skyldi um leið vikið að hárvanda sauðfjár. Ekki stafaði það samt af ókunn- leika. Bréfritari til Mbl. segir, að í æsku hans hafi aldrei verið talað um hár á sauðfé, heldur ull. Allt er það satt og rétt og sýnir auðvitað, hversu borgarbörnin eru farin að fjarlægjast sveit og búfé og þau hugtök, sem þar tíðk- ast. Ekki er nú no. hár samt með öllu óþekkt í samb. við sauðkind- ina. Talað er um ull- arhár, sem í orðabók- um er skýrt sem ullar- lagður. I OM er no. sjálfhæringur, sem er mýksti hluti ullarinnar eða sama og þel. Hér bregður hárinu vissu- lega fyrir. Engu að síð- ur hefði átt að tala um ullarvanda, en ekki hárvanda í téðri fyrir- sögn. J.A.J. HOGNIHREKKVISI pT /\ára afmæli. Á O VlmorKun’ 6> juní> verður fimmtugur Jón G. Baldvinsson, fyrrver- andi formaður Stanga- veiðifélags Reykjavíkur. Eiginkona hans er Elín Möller. Hjónin taka á móti gestum í félagsheimili Raf- veitunnar við Elliðaár milli klukkan 18 og 20. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 5. júní, hjónin Guðrún B. Guðlaugsdóttir og Jónas G. Ólafsson, Vogatungu 109, Kópavogi. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. TVIBURAR eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þér hentar vel að vinna útaf fyrir þig án afskipta og fyrirmæla frá öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér bjóðast ný tækifæri til tekjuaukningar í dag, en þú ættir að reyna að komast hjá deilum um fjármál í kvöld. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það vaknar hjá þér löngun til að ferðast til ókunnra staða. Vertu samvinnufús gagnvart þeim sem þú um- gengst í dag.___________ Tvíburar (21. maí- 20. júní) fk Verkefni í vinnunni reynist erfitt viðureignar, en þú fmn- ur lausnina ef þú færð tíma tii að einbeita þér. Krabbi (21.júní- 22. júlí) Hig Þú nýtur mikilla vinsælda og aðrir sækjast eftir nærveru þinni. Það væri við hæfi að heimsækja gamla vini í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Þér miðar vel áfram við lausn verkefnis í vinnunni í dag og þú finnur nýjar leiðir til að auka tekjurnar til muna. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú finnur nýja tómstundaiðju sem víkkar sjóndeildarhring þinn. Sumir eru að undirbúa skemmtilegt sumarleyfi. Vog (23. sept. - 22. október) Fjarstaddir vinir ráðgera að koma bráðlega í heimsókn til þín. Láttu ekki peningaá- hyggjur spilla góðu kvöldi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sýndu ástvini umburðarlyndi í dag þótt skoðanir ykkar fari ekki alveg saman. Þú gætir verið að undirbúa helg- arferð. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Tómstundaiðja gæti orðið þér ný tekjulind og þér stendur til boða aukavinna. Gamall vinur lætur frá sér heyra. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú kannar nýjar leiðir til að skemmta þér og þú eignast nýtt áþugamál. Smá ágrein- ingur getur komið upp í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú lest eitthvað í dag sem vekur þig til umhugsunar. Fjölskyldan vinnur saman að sameiginlegu hagsmunamáli í kvöld. Fiskar „ VIUIE> ÞlE> KyMWASr NVJUN/4GRÖNNUWUM?' (19. febrúar - 20. mars) Þú færð spennandi tækifæri til að láta til þín taka fyrir milligöngu vinar og þú skemmtir þér konunglega í mannfagnaði. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Gjaldskrá fyrir tékkareikningsviðskipti Búnaóarbankinn minnir vióskiptavini á að frá 15. maí er reiknað 19 kr. færslugjald fyrir hvem tékka og eigin úttekt af tékkareikningi. Frá 1. júní er reiknað 9 kr. gjald fyrir hverja færslu með debetkorti. Ekki eru tekin færslugjöld í Bankalínu, Hraðbönkum eóa Þjónustusímanum. Frá 1. júlí þarf að greiða 270 kr. árgjald fyrir debetkort. Þeir sem sækja um debetkort fyrir þann tíma þurfa ekki að greiða árgjald fyrir þetta ár. Ókeypis myndataka fyrir viðskiptavini sem sækja um debetkort fyrir 1. júlí. Ljósmyndari verður í útibúum Búnaðarbankans kl. 10:00 - 16:00 sem hér segir: Austurstræti 5 1. -7. júní Hótel Esju 1.-7. júní Hlemmi 8. - 9. júní Vesturgötu 54 10.júní Garðabæ 13. - 14. júní Laugavegi3 15.júní Mosfellsbæ 20. júní Breiðholti 21. júní Hótel Sögu 22. júní Kópavogi 23. - 24. júní Hverafold 1-3 27. - 28. júní Kringlunni 29. - 30. júní Nánari upplýsingar eru veittar í útibúum bankans. @ BÍINAÐARBANKIÍSLANDS Óháð rannsókn leiddi í ljós, að djúpi svefninn var 10% lengri á DUX-dýnu en öðrum dýnum. Djúpi svefhinn er því 45 mínútum lengri á Dux dýnu. DUX rúmdýnan er ekki bara það besta sem hægt er að bjóða baki þínu, - hún endumærir bæði sál og líkama. Þú liggur ekki á henni - hún umvefur þig Það er stundum dým veiði keypt að kaupa ódýrt. Á harðri dýnu liggur hryggsúlan í sveig Á Dux-dýnu liggur hryggsúlan bein DUX & GEGNUM GLERIÐ Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Sími: 689950

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.