Morgunblaðið - 05.06.1994, Page 42

Morgunblaðið - 05.06.1994, Page 42
42 SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Háskólabíó HASKOLABIO SfMl 22140 I NAFN1 FOÐURINS ■kiririr ÓM. TÍMINN irir-kir HH. PRESSAN JK. EINTAK Allra síðustu syningar á þessari stórkostlegu mynd sem yfir 21.000 manns hafa séð. Drew Barrymore þykir hugrökk Drew Barrymore, sem er nýfráskilin eftir mánaðar hjónaband, leikur í vestran- um „Bad Girls“, sem væntanlegur er í íslensk kvikmyndahús á næstunni. Það eru engin smástimi sem leika ásamt Barrymore í vestranum: Madeleine Stowe, Mary Stuart Master- son og Andie Macdowell. Þegar leikstjórinn, Tamra Davis, var látinn taka pok- ann sinn var Jonathan Kaplan ráðinn í staðinn. Hann sendi leikkonum- ar fjórar í reiðskóla og umsögnin sem hann fékk til baka var að Barrymore væri hæfust til að leika í áhættu- „The Boys“ höfðu í nógu að snúast ►BRÆÐURNIR í „The Boys“ héldu tón- leika í íþróttahúsinu á Egilsstöðum, sunnudaginn 29. maí. Þeir vöktu gífur- lega lukku og náðu upp mikilli stemn- ingu meðal áhorfenda, en 370 manns mættu á tónleikana. Sigursteinn Stefáns- son og Elísabet Sif Haraldsdóttir skemmtu áhorfendum, en þau eru Is- landsmeistarar í sínum aldursflokki í Halldór Kristinsson faðir strák- anna tók einnig lagið og hefur greinilega engu gleymt. A föstudeginum fengu bræðurnir, þeir Arnar og Rúnar Halldórssynir, afhenta gullplötu í tilefni af því að fyrsta plata þeirra hefur selst í yfir 5000 eintökum hérlendis. Platan hefur einnig náð gullsölu í Noregi. Þess má geta að ný plata með „The Boys“ kemur út síðari hluta júní. atriðum. Kaplan fylgdi þessum ráð- leggingum og hún er látin hoppa yfir girðingu, skjóta af byssu og beygja sig undir bogahlið, allt á hest- baki. Þrátt fyrir vangaveltur um að þetta reyndist henni of erfitt, krafð- ist hún þess. „Hún er afar hug- rökk,“ sagði Kaplan um leikkonuna. Hún vildi leika áhættuatriðið þrátt fyrir hættuna á því að reka höfuðið í bogahliðið. Það hefði gerst ef hún hefði ekki náð að beygja sig niður nógu snemma eða hesturinn hefði styggst við. Barrymore virðist vera þreytt á strákum og ástarsamböndum: „Strákar", þegar hún sagði þetta mátti greina þreytumerki í röddinni, „Ég skil ekki ást. Ég ferðast of mik- ið til að viðhalda sambandi, og vil , hvort eð er vera ein um tíma. Leikkonan Drew Barrymore lukku- leg á svip. Jeremy Thomas og Drew Barrymore þegar allt lék í lyndi. Þau skildu eft- ir Qögurra vikna hjónaband. Kúrekakonur, f.v.: Andie McDowell, Mary Stuart Masterson, Madeleine Stowe og Drew Barrymore. GUFFI og Andrés bregða á leik í Bíóhöllinni. Andrés Önd sextugnr Guffi athug- ar líðan sjúkiings á Barnaspít- ala Hrings- ins. Andrés Önd er sextugur á þessu ári og haldið verður upp á afmælið um alla Evrópu. Byrjað var á Hót- el Loftleiðum miðvikudaginn 1. júní í boði Bókaklúbbs bamanna — Disney klúbbsins, Myndasögu- blaðsins Andrésar Andar og Flug- leiða. Carl Barks var heiðursgest- ur, en hann skapaði Andabæ og kom honum inn á kortið hjá Walt Disney. Vitaskuld voru Andrés Önd og Guffi líka á staðnum, leikn- ir af dönskum látbragðsleikurum sem gerðu sér sérstaklega ferð hingað til lands af þessu tilefni. Um tvö hundruð bömum frá íþrótta- og tómstundaráði var boð- ið upp á súkkulaðiköku og sagt frá því hvemig teiknimyndasögurnar um Andrés urðu til. Drengjakór Laugamessóknar, sem nýkominn var heim frá Bandaríkjunum þar sem hann vann í alþjóðlegri kóra- keppni barna, söng ýmis lög, þ. á m. afmælissönginn fyrir Andrés ásamt öllum hinum börnunum. Áður höfðu Andrés Önd og Guffi heimsótt bamaspítala Hringsins og skemmt ríflega þús- und börnum í Bíóhöllinni. Þeir vöktu lukku í alla staði og vafa- laust eru mörg íslensk börn glöð .og ánægð. .eftir að hafy bify. þ,á . , Morgui.blaðið/Árni Sæbcrg tywd- Morgunblaðio/Halldór BARNAKÓR Laugarnesssóknar syngur fyrir Andrés.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.