Morgunblaðið - 05.06.1994, Side 44
44 SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
HX
íiugh Uirfi sam
GRAVr FTTZGERAIJ) NF.II.L
Frá leikstióra „Flirting" og „The Year My Voice Broke
Ein umtalaðasta mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAFHENNI" ***S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Nýjasta mynd Charlie Sheen.
Frábær grín- og spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B. i. 12 ára.
Nýjasta mynd Mickey Rourke (9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly).
Áður börðust þeir saman. Nú heyja þeir stríð upp á líf og dauða.
Eftir stendur aðeins einn sigurvegari.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
í Sugar Hill hverfinu í
Harlem snýst lífið um
fíkniefni, fátækt og ofbeldi.
Roemello er ungur
fíkniefnabarón sem vill snúa
við blaðinu.
En enginn snýr baki við fjöl-
skyldu sinni, hversu lítilsigld
sem hún er, nema gera fyrst
upp við miskunnarlausa
veröld Harlem.
Beinskeytt, hörkuspennandi
kvikmynd um svörtustu
hliðar New York.
Aðalhlutverk: Wesley
Snipes (New Jack City,
White Men Can't Jump og
Rising Sun), Michael Wright
og Theresa Randle.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og
11.15. Bönnuð innan 16 ára.
lUytsamir sakleysingjar
GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU
STEPHENS KINGS.
Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar
útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og
lífshætta í bland við lúmska kímni.
Aðalhlutverk: IVIax von Sydow og Ed Harris.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
PÍAIMÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. KRYDDLEGIIU HJÖRTU Mexikóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. TRYLLTAR IUÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára
Tolli í Gallerfi Regnbogans Njótið málverkasýningar Tolla fyrir sýningar og í hléi í spánýju Galleríi Regnbogans. Aðeins fyrir bíógesti Regnbogans.
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
Sýningar á
leikhúshátíð barnanna:
SUNNUDAGUR 5. JÚNl KL. 15:
Frú Emilía:
„Ævintýri Trítils"
SUNNUDAGUR5.JÚNÍ KL. 17:
Möguleikhúsið:
„Umferðarálfurinn
Mókollur"
MÁNUDAGUR 6. JÚNÍ KL. 17:
Augnablik:
„Dimmalimm"
Miðapantanir
ís. 11475og 622669.
I K H Ú Sl
Seljavegi 2, S. 12233
Sýningará Listahátíð:
• Ævintýri Trítils
í dag kl. 15
í Möguleikhúsinu við Hlemm.
• Macbeth
Forsýningar: Þri. 7/6 kl. 20,
mið. 8/6 kl. 20, fim. 9/6 kl. 20.
Forsala í fslensku óperunni milli
15 og 19 alla daga, simi 11475.
Miðapantanir i sima 12233 allan
sólarhringinn (simsvari).
LEIKFELAG
AKUREYRAR
á Listahátíð
í Lindarbæ
BarPar
eftlr Jim Cartwright
Mánud. 6. júni, þriðjud. 7. júní,
miðvikud. 8. júni og fimmtud.
9. júni.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Forsala í miðasölu Lista-
hátíðar í fslensku óperunni
kl. 15-19 og við innganginn,
sími 21971.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
I kvöld, nokkur sæti laus, - fös. 10. júní - lau. 11. júní -
mið. 15. júní, næstsíðasta sýning, - fim. 16. júní, síðasta
sýning, 40. sýning.
„Áhugaleiksýning ársins"
LEIKFÉLAG HORNAFJARÐAR sýnir
• ÞARSEM DJÖFLAEYJAN RÍS e. Einar Kárason
í leikgerð Kjartans Ragnarssonar.
Lýsing: Þorsteinn Sigurbergsson og Guðjón Sigvaldason.
Útsetningar og tóniistarstjórn: Johann Morávesk.
Leikmynd og leikstjórn: Guðjón Sigvaldason.
Sun. 12. júnt kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning.
Litla sviðið kl. 20.30:
• KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju.
Mið. 8. júní, örfá sæti laus, 170. sýning, næstsíðasta sýn-
ing, sun. 12. júní, nokkur sæti laus, siðasta sýning.
Leikferð um Norðausturland
• ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney
Þri. 7. júní kl. 20.30.....-Húsavík
Mið. 8. júníkl. 20.30..-Skúlagarður
Fim. 9. júní kl. 20.30..- Raufarhöfn
Fös. 10. júníkl. 21.00....-Þórshöfn
Lau. 11. júní kl. 21.00.- Vopnafjöröur
Miðasala fer fram við inngang á sýningastöðum. Elnnig er tek-
ið á móti símapöntunum í miðasölu Þjóðleikhússins frá
kl. 10-17 virka daga í síma 11200
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
símapöntunum virka daga frá ki. 10.00.
- Græna línun 996160 - greiöslukortuþjónusta.
mzí Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt
WjuSy*" dansleik.
/W® LEIKHÚSKJALLARINN
- ÞAR SEM LÍFJÐ ER LIST -
FOLK
Dickinson er hrifin
af Stallone
JANICE Diekinson sem er í tygjum við ekki ófrægari
kappa en Sylvester Stallone var spurð að því nýlega
hvort ilmvötn kveiktu hrifningu hennar. „Tvímæla-
laust“, svaraði Ieikkonan að bragði, „Hvaða ilmur sem
kærastinn minn gengur með vekur hrifningn mína.“
Þá er bara spurning hvort ekki verði markaðssett nýtt
ilmvatn á ríæstunni, Eau de Sýlvester?
Dóttir Margrétar
prinsessu trúlofar sig
► EINKADÓTTIR
Margrétar prinsessu
er búin að trúlofa sig.
Lafði Sarah Arm-
strong hefur verið í
tygjum við Daniel
Chatto í fimm ár og
þau munu gifta sig í
sumar. Trúlofunar-
hringurinn var ekki
af verri endanum,
gullhringur með níu
demöntum sem kost-
aði 770.000 íslenskra
króna.
Stoltið leynir sér ekki í svip
elskendanna.