Morgunblaðið - 05.06.1994, Side 45

Morgunblaðið - 05.06.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1994 45 HASKOLABIO SÍMI 22140 Haskolabio STÆRSTA BÍÓIÐ. I ALUR SALIR ERU I FYRSTA FLOKKS. I Á ystu nöf erengrar undankomu auöiÖ!,}i Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5.15 og 9.10 f NAFNI FÖÐURINS HH PRfSSAN A.l. MBL *r$ kki *** ö.iyí. tíminn;- j.k. eintak Sýnd kl. 5 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sýningarhelgi FRANK DREBIN ER MÆTTUR AFTUR í BEINT Á SKÁ 33Vb Ograndi bleksvört kómidia frá Mike Leigh en fyrir myndina var hann heiðraður með leikstjóra- verðlaununum í Cannes. David Thewlis var einnig valinn besti leikarinn. Sýnd kl. 9.10. Bönnuð innan 16 ára. KRUMMARNIR ADDAMS FJÖLSKYLDU- GILDIN Rutger Hauer ískaldur I hressilegri spennumynd sem minnir á Cliffhanger. Sýnd kl. 9.10. Bönnud innan 16 ára. -350 kr. á allar 3 sýningar nema á^Beint á ská 331/3 FOLK SKAJVIMBYSSUEIGN er algeng í Bandaríkjunum og nær til allra aldurshópa. draga mikið úr ofbeldi ef skotvopn yrðu bönnuð í Bandaríkjunum. En hvað segja handritshöfundar og leikstjórar ofbeldismynda í Hollywood. Myndi það draga úr ofbeldi í kvik- myndum sem þeir fram- leiða? Paul Verhoeven, sem leikstýrði Ógnareðli og Fullkomnum hug (Total Recall), segir: „Eg myndi gera það sama og venju- lega; að nota raunveruleik- ann sem innblástur fyrir kvikmyndir mínar. Ef þar væru engin skotvopn, eins og i heimalandi mínu [Hol- landi], væri það raunveru- leikinn sem ég fengist við. Hinsvegar verður alltaf ofbeldi í kvikmyndum mín- um vegna þess að jafnvel þó skotvopn séu bönnuð útilokar það ekki ofbeldi. Lítum á náttúruna, hún er yfirþyrmandi ofbeldis- kennd.“ Peter Ferrara sem leik- stýrði Spillta lögreglufor- ingjanum eða „Bad Lieut- enant“ segir: „Það eru til skotvopn á hvern íbúa þessa lands. Ef á að hugsa sér Bandaríkin án skot- vopna - ég hef hreinlega ekki hugarflugið sem þarf til þess.“ BLÁft •k-k-k kk kkf SV. Mbl ÓHT. Rás 2 „Frábær mynd eftir meist- ara Kieslowski." S.V.MBL Sýnd kl. 5 og 7. Siðustu sýningar ★★★Vá Al. MBL. Lokaadvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er haettur í löggunni en snýr aftur til að skreppa í steininn og fletta ofan af afleitum hryðjuverkamönnum! Þessi er sú brjálaðasta og fyndnasta. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, O.J. Simpson og George Kennedy. Framleiðendur: David Zucker og Robert K. Weiss. Leikstjóri: Peter Segal. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. BÖNNUÐ FÝLUPOKUM, KVIKINDAEFTIRLITIÐ. Er Hollywood blóraböggull? Ljósmynd frá óeirðunum í Los Angeles síðla árs 1992. Erfitt að áætla látna í Rambó- myndum. ► Margir kenna Holly- wood um hve mikið ofbeidi viðgengst í Bandaríkjun- um. Þeir benda á að síðan sjónvarpið hóf göngu sína hafi sjálfsmorðum meðal hvítra drengja fjölgað um 93% og í Kanada hafi ofbeldi aukist um 92% síðan sjónvarp hóf göngu sína þar. Ofbeldis- myndir eins og Júrá- garðurinn og Listi Schindlers hafi sterk áhrif á ahnenning. Dr. Ron Slaby fyrir- lesari í Harvard seg- Rannsókn eftir rann- TEIKNIMYNDIRNAR um hina ofbeldissinnuðu „Beavis & Butt-head“ eru vinsælar á MTV. sókn bendir til að ofbeldi í sjónvarpi og kvikmynd- um geti ýtt undir árásar- hvöt, einkanlega hjá börn- um.“ Um það eru mörg dæmi, t.d. reis James Kirby, öryggisvörður í hlutastarfi í San Diego, upp úr sæti sínu á kvik- myndinni Listi Schindlers og hóf skothríð á nasistana á breiðljaldinu með þeim afleiðingum að konan sem sat fyrir framan hann særðist. „Með eða án fjöl- miðla, munu sumir ana út í vitleysu, aðrir vera hug- rakkir", sagði Todd Gitlin, félagsfræðingur í Kalifor- níuháskóla við Berkeley. Hann álítur Hollywood vera blóraböggul fyrir aukið ofbeldi í Bandaríkj- unum. „Ástandið hefur farið úr böndunum margra hluta vegna, en of auðvelt er að benda aðeins á kvik- myndaiðnaðinn.“ Ekki er hægt að líta framhjá þeirri staðreynd að skotvopn þykja sjálf- sögð eign í Bandaríkjun- um. Þrátt fyrir að kvik- myndir frá Bandaríkjun- um séu sýndar um allan heim, ber manndrápstiðni ekki saman. Árið 1992 voru 13 manneskjur myrt- ar með skotvopnum í Ástr- alíu, 33 í Bretlandi, 36 í Svíþjóð, 60 í Japan, 12 í Kanada og 13.220 í Banda- ríkjunum. Það kynni að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.