Morgunblaðið - 05.06.1994, Side 48
48 SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SJÓIMVARPIÐ
9.00
BARNAEFNI
► Morgunsjón-
varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Perrine
Leikhús Maríu
Gosi
Maja býfluga
10.25
MTTIR
► HM í knattspyrnu
Endursýndir verða 11.
og 12. þáttur.
11.20 ►Hlé
17.30 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt-
um vikunnar.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30
BARNAEFNI 5!X Æ
3:3) Norskur bamaþáttur.
18.40 ►Skfðastökk í sumarblíðu (Sum-
mer Ski Jumping) Finnsk mynd um
unga skíðakonu.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00
FDiFdCI h ►Úr ríki náttúrunn-
rHfCUdUI ar: Eins langt og
nefið nær (Wildlife on One: Noses
of Nancite) Bresk heimildarmynd um
nefbimi og samskipti þeirra við apa
í Nancite-skógi á Kosta Ríka.
>
19.30 ►Vistaskipti (A Different World)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 kfCTTID ►Sjávarhættir og
rlL I IIII sjálfstæði Lúðvík
Kristjánsson Þáttur um hinn þjóð-
kunna fræðimann og rithöfund.
Umsjón: Árni Bjömsson.
►Tilkynningaskyldan mun kalla sjálf-
virkt Kynningamynd frá Samgönguráðu-
neytini um starfsemi tilkynningaskyldu
skipa og nýjungar á því sviði.
21.25 ►Draumalandið (Harts of the West)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur um fjölskyldu sem breytir um lífs-
stíl og heldur á vit ævintýranna.
22.15 ►Hetjudáð (Fortitude - Fail from
Grace) Hér er sögð sagan af hinum
lítt þekktu hetjum í frönsku and-
spyrnuhreyfingunni.
23.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SliNNUDAGUR 5/6
STÖÐ TVÖ
9.00
BARNAEFNI
►Glaðværa
gengið
9.10 ►Dynkur
9.20 ►! vinaskógi
9.45 ►Þúsund og ein nótt
10.10 ►Sesam opnist þú
10.40 ►Ómar
11.00 ►Aftur til framtíðar (Back to the
Future)
11.25 ►Úr dýraríkinu
11.40 ►Krakkarnir við flóann (Bay City)
12.00 ►íþróttir á sunnudegi
13.50 irUllfllVIIMD ►^ngin leiðindi
IWIIWYIInUIIV (Never a DuII
Moment) Jack Albany er mesta
gæðablóð en lendir í slagtogi við
furðufugla úr glæpaheiminum.
Maltin gefur ★ ★ Myndbandahand-
bókin gefur ★ V2
15.30 ►Lúkas Lúkas er unglingur sem fer
sínar eigin leiðir og hættir öllu, lífi
og limum fyrir stúlkuna sem hann
elskar. Þegar hún verður síðan hrifin
af fótboltahetju skólans reynir Lucas
það sem hann hefði aldrei grunað
að hann myndi reyna, að komast í
fótboltaliðið.
17.10 ►Svik og prettir (Another You)
Maður sem var settur á hæli fyrir
að skrökva viðstöðulaust er látinn
laus til reynslu og ógæfulegur sí-
brotamaður er fenginn til að gæta
hans. Með aðalhlutverk fara þeir
Richard Pryor og Gene Wilder. Malt-
in gefur ★'/2
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Hjá Jack (Jack’s Place) Bandarísk-
ur myndaflokkur um fyrrum tónlist-
armann sem opnar sérstakan veit-
ingastað þar sem allt getur gerst.
(1:19)
20.55 tfU||ri|V||n ►Afrekskonur
IV lllVIYI I llU (Women of Valor)
Susan Sarandon fer með aðalhlut-
verkið í myndinni sem byggist á
sannsögulegum atburðum. Hér segir
af bandarískum hjúkrunarkonum
sem urðu eftir á Filippseyjum vorið
1942 til að líkna særðum þegar
MacArthur hershöfðingi fyrirskipaði
að Bandaríkjaher skyldi hverfa það-
an. Konurnar voru teknar höndum
af Japönum.
22.30 ►öO mfnútur
23.20
VUIVUVUn ►Glatt á hjalla
HVUVIYI inU (The Happiest Milli-
onaire) írskur innflytjandi, John
Lawless, kemur til Fíladelfíu og ræð-
ur sig sem yfirþjónn á heimili mi-
ljónamærings. Þar gengur á ýmsu.
Maltin gefur ★★‘/2
1.40 ►Dagskrárlok
Hátíð - Frá 17. júní hátíðahöldum á ísafirði.
Þjóðin fagnar
þjóðhátíðinni
RÁS 1 KL. 10.03 Þjóðin og þjóðhá-
tíðin er þáttaröð sem verður á dag-
skrá á sunnudagsmorgnum í júní.
Þar verður fjallað um það hvernig
fólkið í landinu upplifði stofnun lýð-
veldis 1944 og með hvaða hætti það
hélt upp á daginn fyrstu áratugi lýð-
veldisins. í fyrsta þættinum sem
verður á dagskrá í dag er leitað aft-
ur til Rafnseyrarhátíðar 1944 og
grepnslast fyrir um tilfinningar Vest-
ur-ísfirðinga, þar á meðal ættingja
Jóns forseta, sem fjölmenntu á
Rafnseyip eins og staðurinn var þá
nefndur. I þættinum verður talað við
Jónínu Jónsdóttur frá Gemlufalli,
sem tók þátt í undirbúningi Rafns-
eyrarhátíðar einnig Guðmund Frið-
geir Magnússon, Guðrúnu Markús-
dóttur og Skarphéðin Njálsson, sem
nú eru öll búsett á Þingeyri. Umsjón-
armaður þáttanna er Finnbogi Her-
mannsson.
Nýr vinalegur
veitingastaður
STÖÐ 2 KL. 20.00 Fyrsti þátturinn
í nýrri bandarískri þáttaröð sem
nefnist Hjá Jack er á dagskrá í kvöld.
Hér segir af djasstónlistarmanninum
Jack Evans sem er orðinn þreyttur
á eilífum þeytingi um landið með
lúðurinn undir hendinni og opnar
vinalegan veitingastað. Hjá honum
starfar spaugsöm gengilbeina að
nafni Chelsea Duffy og barþjónninn
Greg Toback sem hefur lagt stund
á læknisfræði. Saman tekst þre-
menningunum að gera andrúmsloftið
viðkunnanlegt og tryggir gestir og
gangandi fá eitthvað meira en lögg
í glas á veitingastaðnum.
HjáJack
starfar
spaugsöm
gengilbeina og
fyrrum
læknanemi
Þátturinn
fjallar um
hvernig
íslendingar
upplifðu
stofnun
lýðveldis árið
1944
YMSAR
Stödvar
OMEGA
8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00
Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur.
14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs-
ins, predikun. 17.30 Livets Ord í Sví-
þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club,
fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist.
20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel
tónlist.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Last
of Sheila L 1973, James Cobum, Dyan
Cannon 9.05 Suburban Commando
1991, Hulk Hogans, Shelley Duval,
Wllliam Ball 11.00 Grease 2 M 1982,
John Travolta, Olivia Newton-John
13.00 Kingdom of the Spiders T 1977
15.00 Foreign Affairs G,A 1992, Jo-
anne Woodward, Brian Dennehy
17.00 Suburban Commando, 1991
19.00 Freejack Æ, 1992 21.00 Olivi-
er Olivier T,1992 22.55 The Movie
Show 23.25 Class of 1999,1989 1.05
The Adventures D, 1970
SKY OME
5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact-
ory 10.00 The Stone Protectors 10.30
The Mighty Morphin Power Rangers
11.00 WWF Challenge, 12.00
Knights & Warriors 13.00 Lost in
Space 14.00 Entertainment This We-
ek 15.00 UK Top 40 16.00 WWF
All American Wrestling 17.00 Simp-
son-fjölskyldan 18.00 Beverly Hills
90210 19.00 Fall from grace (part
one) 21.00 Melrose Place 22.00 Ent-
ertainment This Week 23.00 Honor
Bound 23.30 Rifleman 24.00 Comic
Strip Láve 1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaþolfimi 7.00 Mótorhjólaf-
réttir 7.00 Nútímafimleikar karla
9.00 Frjálsiþróttir IAAF Grand Prix
I110.00 Hnefaleikar H.OOFjallahjól-
reiðar. Bein útsending 12.00 Tennis.
Opna Franska frá París. Bein útsend-
ing 16.00 Nútímafimleikar karla
17.30 Golf 19.30 Formúla 3000
20.00 Live Indycar 22.00 Knatt-
spyma 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.07 Morgunondokt.
8.15 Tónlist ó sunnudagsmorgni.
Sónata í A-dúr eftir Césor Franck, í umrit-
un Jules Delsart. Truls Merk leikur ó
selló og Hðkon Austbo ð píonó.
8.55 Fréttir ó ensku.
9.03 Á orgelloftinu.
10.03 Þjóðin og þjóðhótíðin. 1. þótturr
' Rafnseyrorhótiðin 1944. Umsjón. Finn-
bogi Hetmannsson.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messo í Dómkirkjunni ó vegum
Sjðmonnodogsróðs. Herro Ólofur Skúloson
biskup prédikar. Séra Hjolti Guómundsson
þjónar fyrir oltori.
12.10 Dogskró sunnudogsins.
12.45 Veðurfregnir, ouglýsingor og tón-
list.
13.00 Helgi í héroói. Pollborð ó Suður-
nesjum (Jmsjón: Ævor Kjortonsson.
14.00 Fró útihðtíðohöldum Sjómonno-
dogsins við Reykjavíkurhöfn.
15.00 Sterkor og djorfar. Líf sjómonns-
kvenno. Umsjón: Steingerður Steinors-
dóttit.
16.05 Um söguskoðun Islendingn. Sögu-
skoðun, stjórnmól og somtími. Fró tóó-
stefnu Sngnfræðingufélugsins. Gísli
Gunnotsson flytur lokoerindi. (Einnig út-
varpnð nk. þriðjud. kl 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Tónlíst.
17.00 Frð Listahótlð I Reykjovík 1994.
Bein útsending ftó fyrrí hluto tónleiko
Igors Oistrokhs, fióluleikora og Notoliu
Zertsolóvu, píonóleikoro i fslensku óper-
unni. Á efnissktónni:
Sónoto í F-dúr op. 24, Vorsónoton, eftir
Tóntist eftir César Fronck ó Rós 1
Id. 8.15.
Ludwig vnn Beethoven.
Sónto i d-moll nr. 3 eftir Johannes Brohms.
17.45 Smósogo, Homskiptin eftir Anton
Isjekov. Horoldur Bjömsson les þýóingu
Holldórs Jónssonor. (Upptoko fró 1963)
18.35 Úr leiðindoskjóðunni. Umsjón: Þor-
geir Tryggvoson, Sævor Sigurgeirsson
og Ármonn Guómondsson.
18.50 Dónorfregnir og ouglýsingor.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. Helgorþóttur barno. Umsjón:
Helgarþóttur baraaaaa i uoisjó
Elisabetur Brekkaa ó Rós 1 kl.
19.35.
Elisobet Brekkan.
20.20 Hljómplöturobb Þorsteins Honnes-
sonor.
21.00 Hjónobondið og fjölskyldon. Um-
sjón: Sigrióur Arnordóttir. (Frumflutt í
Somfélogino i nærmynd sl. mónudog.)
22.07 Tónlist eftir Fronz Liszt. Jónos Sen
leikur ó pionó.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Á frivoklinni i tilefni sjómonno-
Úrval dægurmólaútvarps liöiaaar
viku i umsjó Lísu Pólsdóttur ó Rós
2 kl. 10.00.
dngs. Umsjón: Bergljót Boldursdóttir og
Honnes Hofstein.
23.30 Sjómnnnnlög.
0.10 Fró Listohótíó í Reykjovik 1994
Hljóðriiun fró síðori hluta tónleiku Igors
Oistrokhs, píonóleikoro og Notoliu Zert-
solovu, píonóleikoro . Á einisskrónni:
Þrjór kaprfsur fyrir fiðlu og píonó eftir
Pogonini í úlsetningo Schumonns .
Poéme eftii Ernest Chousson og
Óðurinn til sólorinnor eftir Nikoloj
Rimskíj-Korsokoff.
1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum
til morguns.
Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8,
9. 10, 12.20, 1«, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Morgunlög. 9.03 Sunnudngsmorgunn
með Svnvnri Gests. 10.00 Úrmól dægurmó-
laútvorps liðinnor viku. Umsjón Líso Póls.
12.45 Helgorútgólon. 16.05 Á blóþræðí.
Mognús Einorsson. 17.00 Tengjo. Kristjón
Sigurjðnsson. 19.32 Skílurobb. Andreo
Jónsdóttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andreu
Jónsdóttir. 22.10 Plöturnar minor. Raln
Sveinsson. 23.00 Heimsendir. Umsjön:
Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartons-
son. 0.10 Kvöldtónor. 1.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns. 1.05
Ræmon, kvikmyndaþáttur. Björn Ingi Hrafns-
son.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30Veðurfregnir. Næturlónar hljómo
áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján
Sigurjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður-
fregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir.
5.05 Föstudagsflétta Svonhildor Jakobs-
dóttur. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i
morgunsórið. 6.45 Veóurfréttir.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
10.00 Sunnudagsmorgun ó Aðalstöðinni.
Umsjón: Jóhunnes Kristjánsson. 13.00 Jó-
honnes Ágúst Stefónsson. 16.00 Albert
Ágústssan. 19.00 Tónlistardeildin. 21.00
Górillon, endurtekin Iró (östudegi. 24.00
Gullborgin, endurtekin. 1.00 Albert Ágústs-
son, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guðmunds-
son, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Mót
Bjömsson. 12.15 Ólofur Mór Björnsson.
13.00 Pólml Guðmundsson. 17.15Við
heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson.
20.00 Erla Friógeirsdótlir. 24.00 Ingólfur
Sigurz.
Fréttir á heila tímanum Irá kl.
10-16 og kl. 19.19.
BROSID
FM 96,7
9.00 Klassík. 12.00 Gylfi Guðmunds-
son. 15.00 Tónlistorkrossgáton. 17.00
Arnar Sigurvinsson. 19.00Friðrik K. Jðns-
son 21.00 Ágúst Magnússon.4.00Nætur-
tónlist.
FM957
FM 95,7
10.00 Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Tíma-
vélin. Ragnar Bjarnason. 13.35 Getraun
þáttarins. 15.30 Fróðleikshornið kynnl.
16.00 Ásgeir Póll. 19.00 Ásgeir Kolbeins-
son. 22.00 Rólegt og rómantiskl. Óskalaga
síminn er 870-957. Stjórnandinn er Stefán
Sigurðsson.
X-ID
FM 97,7
7.00 Með sitt aó afton. 10.00 Rokk-
messa. 13.00 Rokkrúmið. 16.00 Óháði
listinn. 17.00 Ómor Friðleifs. 19.00 Þór-
ir Sigurjóns og Ottó Geir Br ,g. 21.00
Sýrður rjómi. 24.00 Ambien! og trons.
2.00 Rokk X. 4.00 Rokkmesso í x-dúr.