Morgunblaðið - 05.06.1994, Síða 49

Morgunblaðið - 05.06.1994, Síða 49
Rafeindaþ. Brynjólfs Höfn MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1994 49 Veist þú hverjar eru helstu tegundir verðbréfa og hverjar þeirra henta þér? SVARIÐ STENDUR/„ VERÐBRÉF OGÁHÆTTA Hveruig er best aíí ávaxtn peninga?“ s I bókabúðum um land allt! Vandaður fatnaður Kjólar Dragtir Buxnadragtir Kápur Buxur Bermudabuxur Pils Blússur Peysur Bolir Hattar Belti Slæður TISKUVERSLUN Kringlunni SUMAR- TILBOÐ 10% afsláttur af öllum vörum búðirnar - kjarni málsins! _________<\:-i ru ... Námsmenn Námsmenn fæddir 1978 eða fyrr fá send námsmanna- skattkort sem verða póstlögð þriðjudaginn 7. júní nk. Námsmenn sem stunda nám erlendis þurfa að snúa sér til ríkisskattstjóra með umsókn um námsmannaskatt- kort. Umsókninni þarf að fylgja vottorð um nám á vorönn 1994. r■ ^ffí m* TJ ppsafnaður persónuafsláttur Umsóknir um skattkort með uppsöfnuðum persónuafslætti vegna fyrri hluta ársins 1994 verða afgreiddar hjá ríkisskattstjóra eftir 1. júlí nk. Ath. Rétt er að benda á mikilvægi þess að þeir sem fá skattkort sent í fyrsta sinn haldi því til haga; Til að hægt sé að nýta persónuafslátt við ákvörðun á staðgreiðslu þarf að framvísa því hjá launagreiðanda. Þá er jafnframt ástæða til að benda á að þeir sem skipta um atvinnu eða láta af störfum ættu að gæta þess að skattkortið verði ekki eftir hjá fyrrverandi launagreiðanda. RSK RÍKISSKATTSTJ ÓRI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.