Morgunblaðið - 05.06.1994, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MÁIMUDAGUR 6/6
Sjónvarpið
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25
BARNAEFNI
►Töfraglugginn
Endursýndur þátt-
ur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna
Hinriksdóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00
EPfEflOI I ►Staður og stund
I MLUuLH Fuglar landsins:
Fiórgoði íslensk þáttaröð um þá
fugla sem á Islandi búa eða hingað
koma. Umsjón: Magnús Magnússon.
Áður á dagskrá 1989.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.30 ►Veður
20.40 L*;TT|P ►Gangur lífsins Life
* "■ I I Qoes On II) Bandarískur
myndaflokkur um daglegt amstur
Thatcher-fjölskyldunnar. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir. (8:22) CO
21.30 rnrnOI ■ ►Innrásin í Norm-
inlLUuLH andf qq Years from
D-Day) Heimildarmynd um innrásina
í Normandí en nú er hálf öld síðan
lokasókn bandamanna í Evrópu hófst
á strönd Normandí. Þýðandi: Jón 0.
Edwald.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Innrásin i' Normandí - framhald
23.35 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
17.05 ►Nágrannar
17.30 QH|^||j|^p||| ^ Á skotskónum
17.50 ►Andinn í flöskunni
18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
21.05 ►Gott á grillið Grillþáttur í umsjón
þeirra Óskars Finnsonar veit-
ingamanns og Ingvars Sig-
urðssonar matreiðslumeistara
á Argentínu steikhúsi. Þætt-
imir verða vikuiega á dagskrá
í sumar.
21.40 ►Seinfeld (5:5)
22.05 ►Ferill Dennis Hopper í þættinum
kynnumst við ævi leikarans Dennis
Hooper sem rifjar upp æskuárin hjá
ömmu og það sem honum fannst
skemmtilegast að gera. Hann hefur
átt við þunglyndi að stríða í mörg
ár og við tökur á myndinni Jungle
Fever var hann mjög illa á sig kom-
inn. Þá er rætt við nokkra vini hans
og samstarfsmenn, þ.á m. Peter
Fonda, David Lynch og Dean
Stockwell.
22.55
► Forboðni dans-
inn (The Forbidden
Dance) Kvikmynd um Nisu, unga
prinsessu frá Brasilíu, sem berst
gegn eyðingu regnskóganna í heima-
iandi sínu á þann eina máta sem hún
þekkir - með hinum þokkafulla og
æsandi Lambada dansi. Maltin gefur
enga stjörnu.
0.30 ►Dagskrárlok
Óskar Finnsson og Ingvar Sigurðsson - matreiðslu-
meistarar gafa góð ráð varðandi grilleldamennsku.
Ferskt og gott
á grillið
Á matseðli
kvöldsins er
grísakótelettur
með alvöru
tómatsalati í
aðalrétt
STÖÐ 2 KL. 21.05 í kvöld hefur
göngu sína á Stöð 2 sumarlegur
matreiðsluþáttur sem nefnist Gott á
grillið. Oskar Finnsson og Ingvar
Sigurðsson frá Argentínu steikhúsi
gefa áhorfendum góð ráð varðandi
grilleldamennsku en að ýmsu er að
hyggja þegar grillið er dregið fram
og matur undirbúinn fyrir garð-
veislu. Á matseðli kvöldsins er amer-
ískt kjúklingasalat í forrétt, grísa-
kótelettur með alvöru tómatsalati í
aðalrétt og jarðarber í súkkulaðihjúp
í eftirrétt.
Innrásin í
Normandí
1.200 herskip,
10.000
flugvélar
156.000
hermenn tóku
þátt í
innrásinni.
SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Hinn 6.
júní 1944 hófst lokasókn banda-
manna í Norður-Evrópu með innrá-
sinni í Normandí. Þegar fór að horfa
betur fyrir bandamönnum í seinni
heimsstyrjöldinni var bandaríska
hershöfðingjanum Dwight D.
Eisenhower falið að stjóma stærsta
innrásarflota sögunnar og skyldi
herinn lenda á norðurströnd Frakk-
lands. Gengi innrásin að óskum átti
herinn að ryðja sér braut austur eft-
ir Frakklandi og inn í Þýskaland
nasista. Meðan bandamenn lögðu á
ráðin um innrásina styrkti Rommel
marskálkur vamir nasista eftir
megni. Fyrirhugað var að gera inn-
rásina í maí en frá því var horfið og
hinn 6. júní rann D-dagurinn svokall-
aði upp. 1.200 herskip, 10.000 flug-
vélar, gífurlegur fjöldi annars konar
hertóla og 156.000 hermenn tóku
þátt í innrásinni.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 At the
Earth’s Core Æ 1976, Doug McClure
11.00 House of Cards T 1069 13.00
Funny Lady G 1975, Barbra Streisand
15.20 A Case of Deadly Force F
1986, Lorraine Touissant 17.00 At
the Earth’s Core Æ 1976, Doug
McClure 18.40 UK Top 10 19.00
Quigley Down Under W 1990, Tom
Selleck 21.00 Hurricane Smith T
1990, Carl Weathers 22.30 Naked
Lunch T 1992 0.25 Deadly Relations
T 1992, Robert Ulrich 1.55 Dogfight
A 1992, River Phoenix 3.25 A Case
of Deadly Force F 1986
SKY OME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 The Urban
Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 Paradise Beach 11.30 E Street
12.00 Falcon Crest 13.00 Ike 14.00
Another World 14.50 Bamaefni (The
DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00
Paradise Beach 17.30 E Street 18.00
Blockbusters 18.30 Mash 19.00 Fall
from Grace (Part Two) 21.00 Alien
Nation 22.00 The Late Show with
David Letterman 23.00 Something is
Out There 24.00 Hill Street Blues
1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Nútíma fim-
leikar 9.00 Fjallahjól: Bikarkeppni
10.00 Fótbolti: Valin atriði úr leik
milli Brasilíu og Kanada 12.00 Tenn-
is: Franska opnunarmótið f París
15.00 Eurofun-fréttaskýringaþáttur
15.30 Íshokkí: Stanley-bikarinn
15.30 Indycar 17.30 Eurosportfréttir
18.00 Speedworld 19.30 Mótorhjóla-
keppni 20.00 Hnefaleikar 21.00Evr-
ópumörkin 22.00Eurogolf-fréttaskýr-
ingaþáttur 23.00 Eurosport-fréttir
23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótfk F = dramatík G=
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = striðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Uorgunþáttur Rásar 1. Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45
Fjölmíðlaspjall Ásgeirs Friðgeírssonar.
(Einnig útvorpaö kl. 22.23.)
8.10 A6 utan (Einnig útvarpað
kl. 12.01.) 8.30 Úr menningar-
lífinu: Tíöindi 8.40 Gagnrýni
8.55 Frðttir á ensku
9.03 Laufskólinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einar Jónossan. (Fró
Akureyri.)
9.45 Segóu mér sögu, Matthildur eltir
Roold Dahl. Árni Árnoson les eigin þýð-
ingu (4).
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veóurfregnir.
11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigriður Arnardótt-
ir.
11.55 Dagskró mónudags.
12.01 Að utao. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptamðl.
12.57 Dónarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Fús er hver til fjórins eftir Eric Saward.
I. þáttur af 9. Þýðandí og leikstjóri:
Ævar R. Kvaran. Leikendur: Helgo t>.
Stephensen, Hjolti Rögnvaldsson, Róbert
Arnfinnsson, Árni Blandon, Hókon Wo-
age, Mognús Ólafsson og Björgvin Hall-
dórsson. (Áður útvorpað órið 1983.)
13.20 Stefnumót Meginumfjöllunarefni
vikuanar kynnt. Umsjón: Halldóra Frió-
jónsdóttir og Hiér Guðjónsson.
14.03 Útvarpssagan, Útlendingurínn eftir
Albert Camus. Jón Júlíusson lýkur lestri
þýðinaor Biarna Benediktssonar fró Hof-
teigi (11).
14.30 Ovinurinn i neðra. Um ævi og óst-
ir Kölska. 4. þáttur. Umsjón: Þórdís Gisla-
dóltir. (Einnig útvarpoð fimmtudogskv.
kl. 22.35.)
15.03 Miðdegistónlist. Tónlist ellir Josef
Haydn . ag Wolfgang Amadeus Mozart.
Trompetkonsert sem Wynton Marsolis
leikur. og Hora konsert 447 eftir Moz-
art, Anthony Halsteod leikur með Hono-
ver hljómsveitinni.
16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjén:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðar-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón:
Jóhanna Horðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjóo: Gunnhild
Öyahals.
18.03 Þjóðarþel. Um islenska tungu Um-
sjðn: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
18.30 Um doginn og veginn.
18.43 Gagnrýni. (Endurflutt úr Morgun-
þætti.)
18.48 Dónarfregnir ag auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Détaskúffan. a. Tita og Spóli kynna
efni fyrir yngstu börnin. b. Margunsaga
barnonna endurflutt. Umsjðn: Elísabet
Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. (Einnig
útvarpað ó Rós 2 nk. laugardagsmorgun.)
20.00 Tónlist ó 20. öld „Forum Neue
Ragnheiður Gyða JónsdóHir á Rás
I kl. 18.03.
Musik". hljóðritun frá útvorpinu t Hessen.
- „Etude sur les mouvements rototoires"
ópas 45 eftir Ivon Wyschnegradskij. Fritz
Walther-Lindquist, Jörgen Osswald,
Philipp Vandré og Klaus Walz leika fjór-
hent á tvö píonó.. Útvarpshljömsveitin
i Frankfurt leikur tvö verk undir stjóm
Ingo Metzmochers:
- „ A Corlo Scarpo, orchitetto, ai suoi infin-
iti possibili“ fyrir hljómsveit eftir Luigi
Nono ag
- Rituel eftir Pierre Boulez. Dmsjón: Berg-
Ijót Anna Horaldsdóttir.
21.00 „í Uppsölum er best." Dagskró um
hinn kunno sænska hóskólabæ ag dvöl
íslendinga þar á fyrri tíð. Umsjón: Gunn-
ar Stefánsson. Lesaror: Felix Bergsson
og Horpa Arnardóttir. (Áður ó dagskró
29. maí sl.)
22.07 Hér og nú.
22.15 Fjölmiðlospjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonor. (Áður útvorpoð í Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagið i nærmynd. Endurtekið
efni úr þóttum liðinnor viku.
23.10 Slundarkom i dúr og moll. Um-
sjón: Knótur R. Magnússon. (Einnig út-
varpað ó sunnudagskvöld ki. 00.10.)
0.10 I tónsliganum. Umsjón: Gunnhild
Öyahals. Endurtekinn frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum
til morguns.
FróHir á rás 1 og rás 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Leifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðsson
talor fró Bandarfkjunum. 9.03 Halló ísland.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00
Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson.
12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Hvítir máfar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn.
Umsjðn: Guðjón Bergmonn. 16.03 Dægur-
mólaúlvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Anna Krist-
ine Magnúsdóttir og Þorsteinn G. Gannars-
son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Houksson.
19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturlu-
son. 20.00 íþróttarósin. 22.10 Allt i
góðu. Margrét Blöndal. 24.10 i hóttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturút-
vorp lil morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmólaútvarpi mónadagsias. 2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 4.00 Næturtónor. 4.30 Veðurfregn-
ir. Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Herði
Torfasyni 6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
somgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veð-
urfregnir. Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Gó-
rillo, Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar
Grétarsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Al-
bert Ágústsson. 16.00 Sigmor Guðmunds-
son. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Gó-
rillan, endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson,
endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 island öðru hvoru. 12.15
Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjáð
20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur-
voktin. Fréttir á heila tímanum Irá
kl. 7-18 og kl. 19.30, Iráttayfir-
lit lcl. 7.30 og 8.30, iþróttalréHir
kl. 13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðtik K. Jónsson og Halldór Levi.
9.00 Kristjóa Jóhonnsspn. 11.50 Vitt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00
Ókynnt tðnlisl. 20.00 Helgi Helgason.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00
Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 i bítið. Valgeir Vilhjálmsspn. 9.05
Glódís Gunnarsdóttir. 12.00 ivar Gað-
mundsson. 16.05 Rognar Mór Vilhjólms-
son. 19.000 Haraldur Daði. 23.00 Ró-
legt og rómantískt. Óskalagasíminn er
870-957. Stjórnandi: Rognor Páll.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
ÍþróHafráttir kl. II ag 17.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétl-
ir fró fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 oq
18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæóisútvarp
16.00 Somteagt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur Braga.9.00 Jokob Bjama og
Davíð Þór. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi.
18.00 Plata dagsins. 18.45 X-Rokk
20.00 Þungarokksþóttur Lovisu. 22.00
Fantast - Boldur Broga. 24.00 Baldur.
2.00 Simmi og hljómsveit vikunnot. 5.00
Þossi.