Morgunblaðið - 29.07.1994, Page 40

Morgunblaðið - 29.07.1994, Page 40
40 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ 16500 DREGGJAR DAGSINS Sími ...Bíódagar er ein besta mynd sem gerð hefur verið á Islandi... Friðrik Þór er eini íslenski leikstjórinn sem á það skilið að fá að gera allar þær myndir sem hann vill. Gunnar Smári Egilsson, Einatk. Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurshópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sem sést hefur (íslenskri bíómynd. Þorfinnur Ómarsson, Rás 1. STULKAN MÍN 2 Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lysa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso. Hilmar Karlsson, DV. Btódagar er bíósigur.Þá hefur Friðrik Þór Friðriksson enn sannað að hann er kvikmyndaleikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki I (slenskum kvikmyndum... Birgir Guðmundsson, Tíminn. Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. f minningum Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum... Arnaldur Indriðason, Morgunblaðiö. 5TJORNUBÍÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. SYND I A-SAL KL. 5, 7, 9 OG 11. SÝND í B SAL KL. 7. ENGLISH SUBTITLE Sýnd kl. 9. Munið forsýningar á vinsælustu grínmynd ársins, Fjögur brúðkaup og jarðarför, kl. 9 sunnudags- og mánudagskvöld! Flintstones er komin til Islands, myndin sem hefur farið sigurför í Bandaríkjunum I sumar. Flintstones er fjölskyldumyndin í allt sumar. Sjáið Flintstones Yabba- dabba-doo. Aðalhlutverk: John Goodman, Elisabeth Perkins, Rick Moranis og íslensku tviburarnir Hlynur og Marino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Lyle Lovett fellur ekki fyrir kvik- myndasij örnum, hann giftist þeim! Bonnie Blair, Ólympíumeistari á skautum, er góð fyrirmynd jafnt kvenna sem karla. Whitney Houston missti fóstur spurð að því hvort henni litist á að starfa með leik- stjóranum Martin Scor- sese, eftir að hann hafði lýst yfir áhuga á því í við- tali. Hún svaraði: „Ég hefði mikla ánægju af því. Ég yrði þó að fá samþykki [eiginmanns míns] Teds [Turner]". Körfubolta- kappinn Charles Barkley segir aðeins: „Ég hef mikið álit á konum, svo lengi sem þær halda sig í sínu um- hverfi. Koma ekki nálægt golfi. Halda sig fjarri körfuboltavöllum." Jack Nicholson segir: „ Ef við viljum sigrast á kvenna- baráttu, er einföld lausn að láta þær hafa það sem þær vilja, og þær sigrast á sjálfum sér.“ Bobby Brown og Whitn- ey Houston giftu sig sumarið 1992. Jack Nicholson gæti þurft á plástrum að halda ef kvenréttindakonur ná í skottið á honum. ► SÖNGKONAN Whitney Houston missti fóstur 8. júlí síðastliðinn þegar hún var á tónleikaferðalagi í Houston. Hún og eiginmað- ur hennar, Bobby Brown, tilkynntu að hún væri ólétt á tónleikum 28. júní í Atl- anta. Þau eiga eina sextán mánaða dóttur og hafa til- kynnt að þau muni reyna að nýju að eignast annað barn. ► KONUR eru stöðugt að seilast til meiri áhrifa í Bandaríkjunum. Nokkrar fyrirmyndir kvennabarátt- unnar i Bandaríkjunum eru leikkonan Whoopi Goldberg, sem segir: „Mér hefur alltaf fundist að ef maður átt brauðhleif og einhver situr matarlaus hjá, eigi maður að gera einn brauðhleif að tveim- ur,“ og Bonnie Blair, ólympíumeistari á skaut- um, sem segir: „Sama hversu hörð samkeppnin er, ég reyni alltaf að setja mér markmið og bæta það svo.“ Ekki eru allir með á nótunum í þeirri viðhorfs- breytingu sem átt hefur sér stað í Bandarikjunum. Leikkonan Jane Fonda var Það er kannski ekki furða þó að Lyle Lovett fölni I samanburðinum. eða kvikmyndastjörnum." í öðru lagi sem nefnist Þeim líkar ekki við mig (They Don’t Like Me) má heyra, að því er virðist, ummæli fjöl- skyldu Juliu Roberts: „Er hann virkilega svona ljótur?“ Þetta eru kannski ekki svo furðulegir textar ef fréttir um yfirvofandi skilnað hjón- anna eru réttar, en Julia Roberts hefur ítrekað lýst því yfir að þær eigi ekki við rök að styðjast. NÝJASTA plata Lyles Lov- Stts hefur vakið mikla at- hygli eins og ævinlega þegar þessi vinsæli sveitatónlistar- söngvari frá Texas sendir eitthvað frá sér. Dolly Parton sagði að hár hans væri furðulegt, eins og hún gæti sett út á eitthvað furðulegt í útliti annarra. Hvað sem líður hári hans, eru textar hans furðulegir ef tekið er mið af hjónabandi hans og kvikmyndastjörnunnar Juliu Roberts. í einu lagi sem nefnist Ég elska heiminn (I Love Everybody) syng- ur hann: „Ég fell ekki fyrir demantshringum, Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. f • ,...T HASKÖLABÍÓ SIMI 22140 LOGGANIBEVERLY HILLS 3 EDDIE MURPHY BEINT A SKA 334 STEINALDARMENNIRNIR VEROLD WAYNES 2 J.K. Eintak ■ * Bi|\/i=Ri3r yii-i.S /M ■' V , pWEDDING t feANQUEX Sýnd kl., 5, 7,9 og 11 Síðustu sýningar B. i. 16 . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.