Morgunblaðið - 08.10.1994, Síða 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994
Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR
FLÓTTINN FRÁ ARSOLOM
ENGIR MÚRAR - ENGIR VERÐIR
- ENGINN FLÓTTI
RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON (The
Doors, Platoon ), Michael Lerner (Barton Fink)
og Lance Henriksen (Aliens, Jennifer 8) í alvöru
hasarmynd.
Leikstjóri er Martin Campell (Defensless,
Criminal Law).
Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The
Therminator, The Abyss)
Bíómiðinn á FLÓTTAN FRÁ ABSOLOM gildir sem
550 kr. afsláttur á mánaðarkorti í líkamsrækt hjá
World Class. Ef þú kaupir mánaðarkort í líkam-
srækt hjá World Cass, færð þú boðsmiða á
Fóttann frá Absolom. Tilboð þessi gilda til 16.
október.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára.
★★ STJÖRNUBÍÓLÍNAN ★★
Sími 991065.
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói.
Verð kr. 39,90 mínútan.
Stórmyndin ÚLFUR
DÝRIÐ GENGUR LAUST.
Illl ANI.MAL IS OUT
%r
NICHOLSON
P F EIF FE R
WOLF
★★★ S.V. Mbl.
★★★ Eintak
★★★ O.T. Rás2
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
MIÐAVERÐ KR. 500 FYRIR
BÖRN INNAN 12ÁRA.
AMANDA-VERÐLAUNIN 1994
BESTA MYND NORÐURLANDA
SÝND KL. 7.15.
STÚLKAN MÍN 2 Sýnd kl. 3. Kr. 350
E
3 NINJAR SNÚA AFTUR Sýnd kl. 3. Kr. 400
»«»««««»
StenSt enginn
freistinguna
Þá hringja flestir í
emn+einn
99 18 30
39,90 mín.
DONOÝAN
í ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARANUM
í lcvold, 8. olctóber, Id. 21.00.
Miðasala ehir hódegi í Þjóðleikhúskjallaranum, sími 19636,
World Class, sími 35000, og
Plötubúðinni, Laugavegi 20, sími 20181.
Miðaverð kr. 1.400. Ónúmeruð sæti.
o
Húsið verður opnað kl. 20.00 á laugardagskvöldið.
Elvis í þjónustu Drottins
►ELVIS Presley Iifir og gerir það gott í þjónustu Guðs. Kaþólski
presturinn Frank Mann er mikill aðdáandi Presleys og notast við
þrjú afar verðmæt bréf frá honum í guðsþjónustu á sunnudögum.
„Þau er frekar dapurleg," segir Mann og bætir við að bréfin hafi
verið skrifuð af Presley í einni af dvölum hans í Las Vegas. í bréfun-
um kemur örvænting Presleys glöggt fram, til dæmis stendur í einu
þeirra: „Ég þarf á einhveijum að halda sem ég get talað við. Ég
er uppgefinn á þessu öllu saman. Það hlýtur að vera til betra líf.
Ég mun fagna því þegar þessu lýkur, Drottinn." „Elvis hafði allt í
höndum sér,“ segir Mann. „Samt leitaði hann að einhveiju þýðingar-
meira. Það hefur mikil áhrif á söfnuðinn.“
>■
j.’JB ; 'vH
\m 1 \ j
1 íM •tWh&'c. ' f?| { Wrny