Morgunblaðið - 09.10.1994, Side 31

Morgunblaðið - 09.10.1994, Side 31
IGNAMIÐmSINH Sími 67 -90-90 - Fax 67 -90 -95 - Síðumúla 21 íbúðirnar verða afhentar 1. mars 1995. 4ra herb. íbúðir 101,3 fm. Verð kr. 10.550.000. 4ra herb. íbúðir 124,3 fm. Verð kr. 12.700.000. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Byggjandi: ÍSTAK HF. SIJÐURHLIÐ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1994 31 Úti er þetta ævintýr. Yfir skuggum kvöldið býr. Vorsins glóð á dagsins vöngum dvín. Þögnin verður þung og löng þeim, sem unnu glöðum söng og trúað hafa sumarlangt á sól og vín. Ó, hve heitt ég unni þér - Allt hið besta í hjarta mér vaktir þú og vermdir þinni ást. Æskubjart um öll mín spor aftur glóði sól og vor, og traust þitt var það athvarf, sem mér aldrei brást. (Tómas Guðmundsson) Guð varðveiti ömmu. Við munum ætíð geyma minningu hennar í hjörtum okkar. Ingibjörg Lilja, Ninja og Sóley. EIGNAMIÐLUNIN % Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðumúla 21 Frostafold 1 - opið hús Glæsileg 120 fm íb. á 2. hæð (efstu) í 4-býlishúsi. Sér- smíðaðar innr. Sérþvottah. Frábært útsýni. Laus strax. Útborgun 3,2 millj. Verð 11,5 millj. íb. verður til sýnis frá kl. 13-15 í dag. Frágangur afmælis- og minning- argreina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit afmælis- og minningar- greina séu vel frá gengin, vélrit- uð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Auðveldust er móttaka svo- kallaðra ASCII-skráa sem í daglegu tali eru nefndar DOS- textaskrár. Þá eru ritvinnslu- kerfin Word og Wordperfect einnig auðveld í úrvinnslu. Það eru vinsamleg tilmæli blaðsins að lengd greinanna fari ekki yfir eina og hálfa örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 3600-4000 slög. Greinarhöf- undar eru beðnir að hafa skím- arnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. STOFItlTT itst pr FASTEIGMAMIDSTODIIV" 3i SKPHOLTI SOB ■ SÍMI62 20 30 - FAX 62 22 90 Opið hús Vesturberg 106 6394 Nýkomið í sölu gullfallegt 106 fm parhús á einni hæð ásamt 28 fm bílskúr. 4 svefnh. Sjónvarpshol og stofa. Falleg ræktuð lóð. Mjög snyrtileg og falleg eign. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 11,9 millj. Allir velkomnir í dag milli kl. 14-18. Austurberg 2755 Mjög falleg 71 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjöl- býli. Sér suðurgarður. Parket. Óvenju björt íbúð. Áhv. 3,0 millj.4 húsnlán. Verð 5,9 millj. Allir velkomnir í dag milli kl. 14-17. EIGNAMIÐLUNIN % Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðnmúla 21 Eldshöfði — Vorum að fá í sölu nýlegt, mjög gott iðnaðar- húsnæði sem skiptist í vinnslusal, gott lagerpláss og skrifstofur, sam- tals um 1700 fm. Húsið er hæð, kjallari og efri hæð og er laust nú þegar. Mjög góð kjör í boði. 5234. Bíldshöfði 18 — Vorum að fá í sölu í húsinu nr. 18 við Bíldshöfða nokkur góð atvinnuhúsnæði m.a. verkstæðispláss 181 fm, verslun og lager um 650 fm og skrifstofur um 257 fm. Húsið selst í einingum. Gott verð og greiðslukjör. 5229. Mjög gott verslsunar- og lagerhúsnæði um Bíldshöfði 200 fm. Laust nú þegar. Góð kjör. 5230. Lóð (athafnasvæði) óskast — Gróið og traust fyrirtæki hefur beðið okkur að útvega 10.000 fm lóð (athafna- svæði) í Reykjavík. Til greina kemur að kaupa byggingar sem kynnu að vera á svæðinu. Traustar greiðslur í boði. Allar upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Opið hús f rá kl. 14-17 Reyrengi 17 Mjög vandað einbýli á einni hæð sem skilast tilbúið að utan, fokhelt innan. Húsið er ca 193 fm með 34 fm innb. bílskúr. Yfirhæð á bílskúrshurð fyrir jeppa. Steypt loftplata. 40% af milliveggjum þegar komin uppsteypt. 4 svefnh. á teikningu. Verð 9,6 millj. Mögul. að taka litla íb. uppí. BORGIR, fasteignamiðlun, Ármúla 1, simi 882030 - fax 882033. Glæsilegar íbúðir á eftirsóttum stað Vesturborgimii í Vandað fjölbýlishús Glæsilegar 101-124 fm íbúðir í nýju vönduðu fjölbýlishúsi við Suðurgötu í Reykjavík (sunnan Hjónagarða). Húsið er 5 hæðir þar af 5 íbúðarhæðir. Lyfta. íbúðirnar afhend- ast fullbúnar með fullbúinni sameign og frágenginni lóð. Hlutdeild í húsvarðaríbúðum fylgir. Gert er ráð fyrir að kaupendur séu eldri en 62ja ára. Reykjavfkurborg mun byggja þjónustusel á lóðinni Frágangur: Húsið er mjög vandað að allri gerð, m.a. verður það klætt að utan með viðhaldsfríu efni. Hiti verður í gangstéttum og plani. Glæsilegt útsýni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.