Morgunblaðið - 09.10.1994, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1994 39
FÓLK í FRÉTTUM
Stúlkna-
kór Jóns
ísleifs-
sonar
Á MEÐFYLGJANDI mynd má sjá
stúlknakór Jóns ísleifssonar sem
söng í Dómkirkjunni á sunnudögum
árið 1939. Flestar stúlkur í kórnum
voru úr Miðbæjarskóla, en nokkrar
þeirra voru úr Austurbæjarskóla.
Ólafur K. Magnússon fann
myndina í myndasafni Morgun-
blaðsins og telur að hún hafi verið
tekin af Lofti Guðmundssyni, en
dóttir hans er á myndinni.
í kórnum var Ásta Þorsteinsdótt-
ir og hún sagði í samtali við Morg-
unblaðið að í kórnum hefðu verið
stúlkur frá ellefu til fjórtán ára
aldurs: „Okkur fannst þetta sér-
staklega gaman. Við vorum alltaf
viljugar að koma og syngja í barna-
guðsþjónustu. Þær voru afskaplega
vel sóttar, enda var ekki um svo
margt að velja í þá daga. Auðvitað
var félagslíf í kringum kórstarfið.
Maður þekkti og kynntist þessum
stúlkum og við heilsuðumst á götu.
Á þessum tíma þekktust líka flest-
ir í Reykjavík, sem var nú svo lítil
borg þá.“
Með dyggri aðstoð Ástu Þor-
steinsdóttur tókst að nafnkenna
flestar stúlkurnar í kórnum. Með
þeim á myndinni eru Jón ísleifsson
og séra Friðrik Hallgrímsson.
Stúlkurnar í fremstu röð eru, frá
vinstri: Ásta Þorsteinsdóttir,
ókunn, Ástríður Hannesdóttir, Sig-
ríður Stefánsdóttir, Sigurbjörg
Magnúsdóttir og Kristín Mar.
í annarri röð, frá vinstri: Stef-
anía Gísladóttir, Elín Jóhannsdótt-
ir, Guðrún Einarsdóttir, Bergljót
Ingólfsdóttir, Steinunn Þorsteins-
dóttir, Kristín Símonardóttir, Sig-
ríður Sigurðardóttir, Kristín Jó-
hannsdóttir, Ásdís Arnardóttir og
Andrea Þorleifsdóttir.
í þriðju röð, frá vinstri: Ása Jón-
asdóttir, Gyða Guðjónsdóttir, Guð-
ríður Gils, Anna G. Tryggvadóttir,
Ásbjörg Gunnarsdóttir, Sesselja
Jónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og
Rannveig Guðmundsdóttir.
I fjórðu röð, frá vinstri: Sigríður
Kristjánsdóttir, Margrét V. Guð-
mundsdóttir, Ánna Margrét Elías-
dóttir, Helga Viggósdóttir, Katrín
Héðinsdóttir, Kristín Rögnvalds-
dóttir, Þóra Hallgrímsdóttir, Gerða
Garðarsdóttir og Margrét Stein-
grímsdóttir.
í fimmtu röð, frá vinstri: Kristín
Ingvarsdóttir, Ingibjörg Eyþórs-
dóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Mar-
grét Sveinsdóttir, Sigrún Pálsdótt-
ir, Guðlaug Hallbjörnsdóttir, Guð-
munda, Guðríður Jónsdóttir og
Alma Lindkvist.
í sjöttu röð, frá vinstri: Valgerð-
ur Bjarnadóttir, Gunnhildur Stein-
grímsdóttir, Unnur'Ágústsdóttir,
Guðlaug Steingrímsdóttir, Margrét
Guðmundsdóttir, Sigríður Jóns-
dóttir, Rannveig Steingrímsdóttir,
Karen Vaag, Ingibjörg Blöndal,
Dóra K. Gunnarsdóttir og Aðal-
heiður Ólafsdóttir.
í næst efstu röð, frá vinstri:
Margrét Sigurðardóttir, Sigríður
Steingrímsdóttir, Þuríður Sigurð-
ardóttir, Hjördís Pétursdóttir, Stef-
anía Pétursdóttir, Fríða Loftsdóttir,
Ingibjörg Axelsdóttir, Guðlaug
Axelsdóttir og Sessilia Guðmunds-
dóttir.
í efstu röð, frá vinstri: Sigríður
Guðmundsdóttir, ókunn, Sif Jóns-
son, Guðríður Gunnarsdóttir, Ás-
laug Lindkvist, Áslaug Jónsdóttir,
Ellen; Guðfinna Árnadóttir og
ókunn.
Frá Don Bluth sem gerði Draumatandid,
Hundar fara til himna og Rokna túll kemur \ 4
Kvikmynd gerð eftir verðlaunabókinni
Emil og Skundi.
Aðalhlutverk: Kári Gunnarsson,
Guðrún Gfsladóttir, Hjalti Rögnvaldsson,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Sigurður :
Sigurjónsson.
Handrit og leikstjórn: Þorsteinn Jónsson. »
Kvikmyndat£i|jS»: Sigurður Sverrir Pálsson.:
Leikmynd: trla Sólveig Óskarsdóttir.
Hljóðtaka: Sigurður Hr. Sigurðsson.
Klipping: Valdís Óskarsdóttir.
eð islensku tali.
iSm*-
BÍOBORGIN
BÍÓHÖLLIN
Sýnd kl. 3 og 5. Kr. 500.
BIÓHOLLIN
SAGABÍÓ
BIOBORGIN
BIÓBORGIN
Sýnd kl. 3. Kr. 500
Sýnd
{§ 1 #
JSIJi I /I s 1S i/|
MuT s 1 II I
Meb íslensku tali
intr sogu ft.C Andmtn
**+ Éintak
★ ★★
Ó.H.T. Rás 2
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Á4A/BÍO
SAMWtm
Rlówni ■
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
á:u/bíó
.SMA/BÍÓ
BICBOC'
SNORRABRAUT 37, SÍMI 25214 OO 11384
S4MBI®
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
FJOLSKYLDAN FER I SAMBIOIN!