Morgunblaðið - 09.10.1994, Side 40

Morgunblaðið - 09.10.1994, Side 40
40 SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ COWBOY WA n HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALUR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYNING: FORREST GUMP Veröldin verður ekki sú sama... ... eftir að þú hefur séð hana með augum Forrest Gump. Tom Hanks.. Forrest Gump ,... drepfyndin og hádramatísk... vel leikin og innihaldsrík." Ó.H.T. Rás 2 í ÖLLUM :ftr:íír;ú: feW::::*;: TVÖFALDA GEISLAPLATAN FRÁBÆRA HLJÓMPLÖTUVERSLUNUM. Vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum. Otrúleg ævi einfeldningsins Forrest Gump endurspeglar söguna síðustu 30 ár. Með stórkostlegum myndbrellum hefur Robert Zemeckis tekist að skapa ótrúlegan heim þar sem raunverulegum atburðum er skeytt inn í atburðarásina. Þú sérð hlutina í nýju Ijósi á eftir. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. KUREKAR I NEW YORK Woody Harrelson og Kiefer Sutherland í kostulegu gríni. Upp með hendur og skjóttu! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. Dönsk kvikmyndavika Den Russiske sangerinde (Rússneska söngkonan) Danskur diplómat í Moskvu flækist í dularfullt morðmál. Allt stefnir i stórt diplómatískt hneyksli en yfirvöld telja að um slys hafi verið að ræða. Gegn vilja allra heldur dipló- matinn rannsókninni áfram. Sýnd kl. 4.50. Mánudag kl. 9. Sort Host (Svart haust) Dramatísk saga um yfir- gangs- og kvensaman fður sem heldur fjölskyldu sinni i tilfinningalegri gísiingu. Leikstjórinn Anders Refn verður viðstaddur. Sýnd kl. 9. Mánudag kl. S.50. FJOGUR BRUÐKAUP OG JARÐARFÖR Q^our Weddlngs ^ and a FuneralL. L JÓI TANNSTÖNGULL TíJSim MÉDÍA Roberto Benigni sem flestir þekkja sem kynóða leigubil- stjórann úr Night On Earth. Sýnd kl. 11.15. Síð sýn. BLAÐIÐ Þau bæta hvort annað upp ► „HANN er blindur, hún er bijáluð. Saman mynda þau full- komið par.“ Þannig skilgreinir dóttirin, sem Amy Locane leikur, Danskir haustdagar ► Norrœna húsið Sun. 9. okt kl. 20.00 Sýning á dönskum teiknimyndaseríum Auður Leifsdóttir flytur eriridi um Karen Blixen Miðv. 12 okt. kl. 12.30 Hádegistónleikar HÍ. Pro Arte Um kvöldið kl. 20.00 Pro Arte Háskóli íslands 4 -Lögberg 101- Mán. 10. okt. kl. 18.00 Opinn fyrirlestur Svend Áge Madsen. wíslenska Ópernn Þri. 11. okt. kl. 20.00 Hátíðarsýning Kammersveit Reykjavíkur Pro Arte kórinn og Bodil Udsen Aðgangur kr. 1.500 foreldra sína, sem Óskarsverð- launahöfarnir Jessicu Lange og Tommy Lee Jones leika, í mynd- inni „Blue Sky“. Og Amy hefur nokkuð rétt fyrir sér. Lange leikur ögrandi konu sem fær aðrar konur til að halda þéttingsfast í eiginmenn sína. Hún gengur ýmist um í flegnum kjól, á brjóstahaldaran- um eða topplaus. I ofanálag fær hún bijálæðisköst og kallar Jo- nes á stundum „pabba“. Þrátt fyrir að vera mjög íhaldssamur og gamaldags fyrirgefur Jones eiginkonu sinni öfgarnar og sam- an mynda þau mjög eftirminni- legt par. JESSICA Lange er eftirtektarverð fyrirmynd barna sinna, þeirra Amy Locane og Önnu Klemp. Danskir haustdaga Jass á Hótel Sögu r Sun. 16. okt.kl. 21.00 " Jasskvartettinn Lundgaard, Riel, Fisher & Rockwell Danskur húmor ÍLeikkonan Anne Marie Helger setur upp háðskan gamanleik Laug. 15. okt. Norræna húsið kl. 21.00 Sun. 16. okt. Háskólabíó kl. 21.00 Heldur sér í formi SÖNGKONAN Natalie Cole státar af mikilli velgengni, enda eru allar hillur heima hjá henni fullar af Grammy-verðlaunum. Natalie er á tónleikaferðalagi sem ber yfirskriftina „Take a Look“ og hefuf nýlagt Bandarík- in að fótum sér. Næst legg^ur hún upp í ferðalag um Evrópu. En hvernig heldur hún sér í formi andlega og líkamlega þegar hún er á tónleikaferðalögum? „Eg stunda líkamsrækt þrisvar til fjórum sinnum í viku,“ segir Natalie. „Áður fyrr æfði ég við tónlist Def Leppard og Sergio Mendes. Nú á dögum æfi ég hins- vegar mest við gospel og líkar það mun betur.“ Það sem henni finnst þó mikilvægast á ferðalög- um er að fara með bænir og lesa Guðs orð. Fólk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.