Morgunblaðið - 09.10.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER1994 45 -
I
I
I
\
I
I
I
1
4
4
4
4
4
4
4
4
4
3
4
SUNNUDAGUR 9/10
SJÓNVARPIÐ I STÖÐ tvö
9-00 nipuiccyi ►Morgunsjón-
UHIinHLI m varp barnanna
10.20 ►Hlé
12.45 ►Margbrotnar mannverur Endur-
sýning.
13.45 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur frá
þriðjudegi.
14 00 I FIVPIT ►Júlíus Sesar Leikrit
LLIIWIII eftir William Shakespe-
are í uppfærslu BBC. Leikstjóri:
Herbert Wise. Aðalhlutverk: Charles
Gray, Keith Mitchell, Richard Pasco,
David Collings, Virginia McKenna
og Elizabeth Spriggs. Áður á dag-
skrá í janúar 1989. Skjátextar: Krist-
ín Mántylá.
16.40 ►Skjálist Endursýning. (6:6)
17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr
Dagsljóssþáttum liðinnar viku.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Jarðarberjabörnin (En god hi-
. storie for de smaa - Markjordbær-
barna) Þáttaröð um börnin Signe og
Pál. (2:3)
18-30 hfFTTIP ►SPK Spuminga- og
rftl IIII þrautakeppni. Umsjón:
Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Undir Afríkuhimni (African Skies)
(16:26)
19.25 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur. (14:25) OO
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Sigla himinfley - Lundakeisar-
inn Handrit og leikstjóm: Þráinn
Bertelsson. Aðalhlutverk: Gísli Hall-
dórsson, Steinunn Ólína Þorsteins-
dóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Krist-
björg Kjeld, Valdimar Flygenring og
Rúrik Haraldsson. (1:4)
21.35 ►Þú, ég og barnið (You, Me and
It) Breskur myndaflokkur um hjón á
fertugsaldri sem langar að eignast
bam. Aðalhlutverk: Jarnes Wilby og
Suzanne Burden. Leikstjóri: Edward
Bennett. (2:3)
22.30 íbPfÍTTIR ►Helgamportið Hér
11*11111 I lll hefur göngu sína nýr
íþróttafréttaþáttur þar sem greint
verður frá úrslitum helgarinnar og
sýndar myndir frá knattspymuleikj-
um t Evrópu og handbolta og körfu-
bolta hér heima. Umsjón: Amar
Björnsson.
22.50 ►Til enda veraldar (Until the End
ofthe World) Bandarísk bíómynd frá
1991. Leikstjóri: Wim Wenders. Að-
alhlutverk: William Hurt, Solveig
Dommartin, Sam Neill, Max von
Sydow, Jeanne Moreau og Rudiger
Vogler. Þýðandi: Ömólfur Árnason.
Maltin gefur * *
1.20 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok
9 00 BARNAEFNI k4,i
9.25 ►Kisa litla
9.55 ►Litlu folarnir
10.10 ►Sögur úr Andabæ
10.35 ►Ómar
11.00 ►Brakúla greifi
11.30 ►Unglingsárin
12.00 ►Á slaginu Nú hefur þessi vinsæli
umræðuþáttur göngu sína aftur en
í dag em einmit átta ár liðin frá því
Stöð 2 hóf útsendingu og það hljóð-
laust eins og sennilega margir muna.
Þættirnir verða á dagskrá á sama
tíma í vetur í beinni útsendingu.
13.00 ►íþróttir á sunnu-
16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
17.00 h|CTT|D ►Húsið á sléttunni
rfLl IIR (Little House on the
Prairie)
18.00 M sviðsljósinu (Entertainment This
Week) (19:26)
18.45 ►Reykjavíkurmót í keilu
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 hfCTTID ►Hjá Jack (Jack’s
rlCI IIR Place) (19:19)
20.55 ►Hulin ráðgáta (Secret of Lake
Success) Bandarísk framhaldsmynd
í þremur hlutum. Ung kona, sem lít-
ið samband hefur haft við fjölskyldu
sína, kerhur heim til að vera við dán-
arbeð föður síns. Þegar hann erfir
hana að öllum auðæfum sínum reyna
hálfsystkini hennar að knésetja hana
með öllum hugsanlegum ráðum.
Annar hluti er á dagskrá annað
kvöld.
22.35 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence)
(7:8)
23.20 |f UIIÍIIVIIII ►Svarta ekkjan
RVmniRU (Black Widow) Al-
ríkislögreglukonan Alex Bames vinn-
ur við tölvuna í leit að vísbendingum
um fjöldamorðingja; konu sem tjáir
ást sína með þvi að drepa vellauðuga
eiginmenn sína. Aðalhlutverk: Debra
Winger, Theresa Russell, Dennis
Hopper og Nicol Williamson. Leik-
sijóri: Bob Rafael. 1986. Lokasýning.
Bönnuð bönium. Maltin gefur * *
Myndbandahandbókin gefur * * *
1.00 ►Dagskrárlok
Úti í Eyjum - Fjöldi þekktra leikara kemur við sögu í
þáttunum.
Sigla himinfley
Myndin fjallar
um lífið eins og
því er lifað í því
samfélagi sem
stendur með
blóma í
Vestmannaeyj-
um
SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Næstu
fjögur sunnudagskvöld sýnir Sjón-
varpið þáttaröð Þráins Bertelsson-
ar, Sigla himinfley. Þar er fjallað
um fólkið í Eyjum; fólk sem dregur
lífsbjörg sína úr hafinu og lifir í
þröngu samfélagi sem þó er í
tengslum við umheiminn. Hún fjall-
ar um sambýli fólks og náttúru og
um sérstæða menningu. Hún íjailar
um Malín, unga konu sem kemur
inn í þetta samfélag og ætlar að
láta til sín taka í hefðbundnu karla-
samfélagi. Hún fjallar um gamla
manninn, Siguijón, sem stendur
andspænis því að lífsstarf hans virð-
ist hafa verið unnið til einskis þrátt
fyrir miklar fómir. Hún fjallar um
ástir.
Leh gerð að Em-
est Chouillou
Fjallað er um
leitina að
upplýsingum
um Chouillou
en þau hjón
skildu allar
eigur sínar
eftir þegar þau
fluttu
RÁS 1 KL. J4.00 Saga Ernest
Chouiilou, verslunarstjóra Mory og
Co. í Reykjavík 1911-1924. Emest
Chouillou rak verslunina Mory og
Company í Hafnarstræti 17 í
Reykjavík á ámnum 1911-1924.
Mory var útibú frá frönsku fyrir-
tæki sem einkum verslaði með kol
og vörar til fiskveiða en það var
með útibú í öllum helstu borgum
Evrópu eins og sést af bréfhaus sem
fannst í bréfasafni Landsbóka-
safnsins frá 1911. Fyrirtækið hætti
1924 og flutti Chóuillou þá til Alsír
ásamt eiginkonu sinni Kristinu Ól-
afsdóttur en hún var síðari kona
hans. Þátturinn fjailar um leitina
að upplýsingum um Chouillou.
Umsjónarmaður er Ásgeir Bein-
teinsson.
Jó-Jó keppni
verður haldin á eftir-
töldum stöðum:
Mánudaqur 10. okt.
I— Egilsstaðir - Söluskáli KHB 14:30
Seyðisfjörður - Shellstöðin 16:30
Þriðiudaqur 11. okt.
Neskaupstaður - Shellskálinn 14:00
Eskifjörður - Shellskálinn 15:30
Reyðarfjörður - Shellskálinn 17:00
Miðviktidagur 12. okt.
Munið eftir
söfnunarleiknum
6 Jó-Jó miðaraf 2ja lítra
umbúóum frá Vífilfelli +100 kr.
- GuU Jó-Jó
6 Já-Jó miðar af 0,5 lítra
umbúóum frá Vífilfelli
- Jó-Jó beltisWemina
Komið með miðana að Stuðlahálsi 1
eða til umboðsmanna á landsbyggðinni
Skilafrestur til 29. október 1994
Sölutuminn Miðvangi, Hfj. 14:30 |
Plúsmarkaðurinn Sporhömrum 15:45 i
Pólo söluturn, Bústaðavegi 17:00
UTVARP
Kót I kl. 8.15. Tónlist ó sunnudagsmorgni. Bronlt de batque og Fontetia
í g-moll, eftir Louis Couperin. Peter Hurford leilcur ó orgel. Andlegir
töngvar eftir Felix Mendeltsohn.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt Séra Sigur-
jón Einarsson, prófastur, flytur
ritningarorð og bæn.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
— Branle de basque og
— Fantasía í g-moll, eftir Louis
Couperin. Peter Hurford leikur
á orgel. Andlegir söngvar eftir
Felix Mendelssohn.
— Verleih’ uns Frieden.
Kyrie eleison.
— Ehre sei Gott in der Höhe.
— Ave Maria.
— Mitten wir im Leben sind. Anne
Dawson og Roger Covey Crump
syngja með Corydon kórnum og
Ensku kammersveitinni; Matt-
hew Best stjórnar.
~ Sðnata í c-moll eftir Giovanni
Battista Pescetti Petr Hurford
leikur á orgel.
9.03 Stundarkorn i dúr og moll.
Þáttur Knúts R. Magnússonar.
(Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
■0.03 Lengri ieiðin heim. Jön Orm-
pr Halldðrsson rabbar um menn-
ingu og trúarbrögð f Asíu. 3.
þáttur. (Endurfluttur þriðju-
dagskvöld kl. 23.20.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa f Skálholtskirkju 12.
júnf sl. Um orgelleik, söng og
söngstjðrn sjá þátttakendur á
organista- og kóranámskeiði
söngmálastjóra þjóðkirkjunnar.
Biskup tslands, herra Ólafur
Skúlason prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar
og tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
14.00 Leitin að Chouillou. Saga
Emest Chouillou, verslunar-
stjóra Mory og Co. í Reykjavfk
1911-1924. Umsjón: Ásgeir
Beinteinsson. Lesarar með um-
sjónarmanni: Sigurbjörg Bald-
ursdóttir, Ásdís Skúladóttir og
Sigurður Karlsson.
15.00 ísMús fyrirlestrar RÚV
1994: Af tónlist og bókmenntum
Fyrsti þáttur Þórarins Stefáns-
sonar um pfanótónlist og bók-
menntir. (Einnig útvarpað nk.
miðvikudagskvöld.)
16.05 Sjónarhorn á sjálfstæði,
Lýðveldið island 50 ára: „Þjóð-
ernisstefna, hagþróun og sjálf-
stæðisbarátta" Frá ráðstefnu
Sögufélagsins, Sagnfræðistofn-
unar Háskóla isiands, Sagn-
fræðingafélags fslands og Ár-
bæjarsafns sem haldin var 3.
september sl. Guðmundur Jóns-
son sagnfræðingur flytur. (End-
urflutt nk. þriðjudag kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritið: Leik-
ritaval hlustenda. Flutt verður
leikrit eftir Bjarna Benediktsson
frá Hofteigi sem hlustendur
völdu f þættinum Stefnumóti sl.
fimmtudag.
17.40 í tónleikasal. Frá Kirkju-
listahátíð f Hallgrfmskirkju 30.
maí 1993. Hans Fagius leikur
orgelverk eftir Bach, Karlsen og
Nilsson. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
18.30 Sjónarspil mannlffsins. Um-
sjón: Bragi Kristjónsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgarþáttur
barna. Umsjón: Elísabet Brekk-
an.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón
Karl Helgason. (Áður á dagskrá
si. miðvikudag)
22.07 Tónlist á sfðkvöldi.
— Sinfónfa Concertante í C-dúr
eftir Jóhann Christian Bach.
Academy of Ancient Music leik-
ur; Simon Standage stjórnar.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Litla djasshornið Oscar Pet-
erson-tríóið leikur lög af plöt-
unni „Night Train“, frá árinu
1963.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón:
Illugi Jökulsson.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll.
Þáttur Knúts R. Magnússonar.
(Endurtekinn þáttur frá morgni)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns
Fréttir é MS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9.
10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.10 Funi. Elísabet Brekkan. 9.03
Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Urval dægurmálaút-
varps liðinnar viku. 12.45 Helgar-
útgáfan. Umsjón: Lfsa Páls. 16.05
Þáttur Þorsteins J. Vilhjálmssonar
17.00 Tengja. Kristján Siguijóns-
son. 19.32 Margfætlan. 20.30 Úr
ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátiðinni.
Umsjón: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00
Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Siguijón Kjart-
ansson. (Endurtekið.) 0.10 Kvöld-
tónar. 1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
NETURÚTVARPID
1.30Veðurfregnir. Næturtónar
hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05
Tengja. Kristján Siguijónsson.
4.00 Þjóðarþei. 4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05
Næturlög. 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgun-
tónar. Ljúf lög I morgunsárið. 6.45
Veðurfréttir.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn.
13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig-
valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Tón-
listardeildin. 22.00 Sýrður ijómi.
24.00 Ókynnt tónlisL
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur
Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð-
mundsson. 17.15 Við heygarðs-
homið. Bjarni Dagur Jónsson.
20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón-
list. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BROSID
FM 96,7
Ókynut tóalist allan tólarkringina.
FM957
FM 95,7
10.00 Haraldur Gfslason. 13.00
Tímavélin. Ragnar Bjarnason.
16-OOBjörn Markús. 19.00 Ásgeir'
Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurðs-
son.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur Braga. 8.00 Með sftt
að aftan 11.00 G.G.Gunn. 14.00
Indriði Hauksson. 17.00 Hvíta
tjaldið 19.00 Þrumutaktar 21.09
Sýrður ijómi. 24.00 Óháði vinsæld-
arlistinn.