Morgunblaðið - 09.10.1994, Page 47

Morgunblaðið - 09.10.1994, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1994 47 VEÐUR Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 4 *4 4 R'gning dda Alskýjað % % % l- Snjókoma ý Éi VI y Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvind- ___ stefnu og fjöðrin S5S Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt suðaustur af landinu er 998 mb lægð sem þokast austnorðaustur en um 500 km suðaustur af Hvarfi er heldur vaxandi - 900 mb lægð á hreyfingu norðaustur. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 8.58 og síðdegisflóð kl. 22.25, fjara kl. 2.41 og 15.16. Sólarupprás er kl. 7.57, sólarlag kl. 18.28. Sól er í hádegisstað kl. 13.14 og tungl í suðri kl. 17.27. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 10.55 og síðdegisflóð kl. 23.16, fjara kl. 4.48 og kl. 17.28. Sólarupprás er kl. 7.08 sólarlag kl. 17.30. Sól er í hádegisstað kl. 12.20 og tungl í suðri kl. 16.34. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 13.27 og síðdegisflóð kl. 1.13, fjara kl. 7.06 og kl. 19.36. Sólarupprás er kl. 7.50, sólar- lag kl. 18.12. Sól er í hádegisstað kl. 13.02 og tungl í suðri kl. 17.15. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 6.00 og síðdegisflóð kl. 18.18, fjara kl. 12.25. Sólarupprás er kl. 7.29 og sólarlag kl. 17.58. Sól er í hádegis- stað kl. 12.44 og tungl í suðri kl. 16.56. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Spá: Sunnan- og suðaustanátt, víða stinnings- kaldi eða allhvasst. Skúrir um vestanvert land- ið en rigning um landið austanvert. Hiti á bilinu 3 til 9 stig. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Mánudagur: Suðvestanátt, skúrir eða slydduél um vestanvert landið en víðast þurrt austan- lands. Hiti 2 til 8 stig. Þriðjudagur: Vestan- og norðvestanátt. Dálítil él við vestur- og norðurströndina, en annars úrkomulaust og víða bjart veður. Frost á bilinu 0 til 5 stig. Miðvikudagur: Sunnan- og suðvestanátt. Rigning eða súld víða um land, en síst þó á Norðausturlandi. Hiti 4 til 8 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Spá kl. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SV i hafi fer til NA og verður liklega við Breiðafjörð um miðjan sunnudag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +3 léttskýjað Glasgow 8 skúr Reykjavík 1 þokumóða Hamborg vantar Bergen 10 alskýjað London 7 þokumóða Helsinki 9 súld LosAngeles 19 heiðskírt ' Kaupmannahöfn 8 skýjað Lúxemborg 5 skýjað Narssarssuaq 1 rigning Madríd 7 iéttskýjað Nuuk 2 rigning Malaga 17 iéttskýjað Ósló 6 þokumóða Mallorca 10 léttskýjað Stokkhólmur 10 þokumóða Montreal 11 heiðskírt Þórshöfn 8 rigning NewYork 14 heiðskírt Aigarve 20 skruggur Orlando 22 léttskýjað Amsterdam 6 skýjaö París 3 léttskýjað Barcelona 13 þokumóða Madeira 20 skýjað Berlín 6 skýjað Róm 3 heiðskírt Chicago 17 alskýjað Vín 2 skýjað Feneyjar 7 skýjað Washington 12 heiðskírt Frankfurt 3 skýjað Winnipeg 4 léttskýjað H Hæð L Lægð Kuldaski! Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 jurt, 4 tijástofn, 7 dánu, 8 staðfesta venju, 9 mánuðir, 11 tottaði, 13 kvenfugl, 14 ófullkomið, 15 næðiug, 17 með tölu, 20 stefna, 22 lítils nagla, 23 rándýr, 24 peningar, 25 sér eftir. LÓÐRÉTT: 1 manna, 2 hljóðfæris, 3 skrökvaði, 4 einungis, 5 ládeyðu, 6 blaðra, 10 napurt, 12 aðgæsla, 13 óhreinka, 15 gjálfra, 16 garfar, 18 líffæri, 19 lifir, 20 hæðir, 21 munnur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 Reykjavík, 8 rímur, 9 greið, 10 púa, 11 kurla, 13 ræður, 15 bugar, 18 stolt, 21 orm, 22 kjark, 23 áttur, 24 bifreiðar. Lóðrétt: 2 eimur, 3 karpa, 4 agar, 5 ígerð, 6 brák, 7 æður, 12 lúa, 14 ætt, 15 bekk, 16 glati, 17 rokur, 18 smári, 19 ostra, 20 torf. í dag er sunnudagur 9. október, 282. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í ein- um líkama. Verðið þakklátir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Hvidbjörn- en, Polar Sea, Laxfoss og Reykjafoss. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Mannamót Bólstaðarhlið 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 er morgun- kaffi, kl. 9-16.30 er tré- skurður, teikning og málun. Kl. 11.30 hádeg- ismatur. Félagsv. ki. 14. Eftirmiðdagskaffi kl. 15. Vesturgata 7. Á mánu- dögum kl. 14.30-16.30 er Leikhópurinn „Fornar dyggðir" í umsjón Am- hildar. Á þriðjudögum er skrautskrift kl. 13-15 í umsjón Jóns Ferdin- andsonar. Fijáls spila- mennska á þriðjud. kl. 13-16, kaffiveitingar alla daga 14.30-15.45. Skráning í s. 627077. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Brids- keppni í dag, 5. og síð- asti dagur í tvímenningi kl. 13 í Risinu. Annar dagur í fjögurra sunnud. keppni í félagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Lögfræðingur er til viðtals á fimmtudag. Uppl. í s. 28812. Hvassaleiti 56-58. Á þriðjudag kl. 14.15 kynnir Sigurður Bjöms- son tónskáldin Rossini og Schubert. Einsöngur með undirleik. Að því loknu verður vetrardag- skráin kynnt af leiðbein- endum. Hátíðarkaffi. Félag eldri borgara, (Kól. 3, 15.) Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist í Gjábakka í dag kl. 15 og öllum opið. Kvennadeild Rauða krossins heldur haust- fund sinn í Þjóðleikshús- kjallaranum þriðjudag- inn 11. október kl. 20. Kvenfélag Breiðholts heldur fyrsta fund sinn í safnaðarheimili Breið- holtskirkju þriðjudag kl. 20.30. Fundarefni: Laxakynning. Vetrar- starfið rætt. Öllum opið. Slysavarnadeild kvenna á Seltjamar- nesi heldur fyrsta fund vetrarins á morgun mánudag í sal Sjálfstæð- isflokksins v/Aust- urströnd kl. 20.30. Gest- ur verður Kolbrún Björnsdóttir jurtagræð- ari. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu á morgun mánudag kl. 20. Vetrarstarfið rætt. Guð- rún Nielsen íþróttakenn- ari ræðir um heilsurækt. Opið öllum konum. Kaffiveitingar. ITC-deildin Eik heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Fógetanum, Aðalstræti 10. Öllum opinn. Uppl. gefur Svandís í s. 44641. OA-deildin (Overeaters Anonymous) er með fund í Templarahöllinni v/Eiríksgötu fyrir byij- endur kl. 20 og almenn- an fund kl. 21. Nuddskóli íslands verður með opið hús fyr- ir alla er áhuga hafa á nuddi, í Asparfelli 12, í dag kl. 10-16 þar sem fram fer kynning á starfsemi skólans. Nem- endur nudda og svara fyrirspurnum. Kaffiveit- ingar. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu á morgun mánudag kl. 20.30. Safnaðarfélag Ás- prestakalls verður með.^j^ fund á þriðjudag kl. 20 í safnaðarheimili. Fólk beðið að koma með myndir úr sumarferð sem sýndar verða á fundinum ásamt mynd- um úr safni Hilmars Böðvarssonar. Mynda- getraun, kaffiveitingar. Leikmannaskóli Þjóð- kirkjunnar verður með námskeið um kvenna- guðfræði er hefst á morgun mánudag. Skráning fer fram á" Biskupsstofu, s. 621500. Kirkjustarf Reylgavíkurprófasts- dæmi: Hádegisverðar- fundur presta á mánu- dag kl. 12 í Bústaða- kirkju. Áskirkja: Opið hús fyrir alla. aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Friðrikskapella: Kyrrðarstund kl. 12 mánudag. Sr. Vigfús Þ. Ámason. Léttur máls- verður á eftir. Hallgrímskirkja: Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Langholtskirlga: Aft- ansöngur mánudag kl. 18. Laugarneskirkja: Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja: 10-12 árá starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Seltjamameskirlga: Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja: Á morgun mánudag er opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 13-15.30. Kaffi, föndur, spil. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænir í kapellu kl. 18 á morgun mánudag í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Æsku-^ „ lýðsfundur mánudag kl. 20. Hjallakirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudag kl. 20. Almennt grænmetisnámskdð 4 kvöld kr. 6.900 -2 kvöld kr. 4.900,- HEFST 17. OKT KL. Ið.OO 2 KVÖLD HEFST Ið. OKT KL. Ið.OO 4 KVÖLD * HeFST 19. OKT KL. Ið.OO 2 KVÖLD Sólveig Eiríksdóttir kennir matreiðslu aðalrétta úr grænmeti og baunum og stuðlar að aukaefnaiausu fæði. Eftirréttir eru án sykurs. Námskeiðin verða haldin að Hamragörðum, Hávallagötu 24, Reykjavík. jj^Upplýsingar og bókanir í slma 671812^^|

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.