Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 5

Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 5 1 getur þú fjárfest ECU á íslandi Nú býður ríkissjóður ný spariskírteini sem eru ECU-tengd og þar með getur þú fjárfest á mjög einfaldan hátt í verðbréfum tengdum erlendri mynt og með alþjóðlegri vaxtaviðmiðun - hér heima á íslandi. ECU er evrópsk mynteining samsett úr 12 gjaldmiðlum aðildarlanda Evrópusambandsins. ECU-tengdu spariskírteinin eru seld með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands, sem eru verðbréfa- fyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónusjtumiðstöð ríkisverðbréfa annast tilboðsgerð fyrir þá sem vilja fjárfesta í skírteinunum. Hafðu samband við þessa aðila og fáðu nánari upplýsingar og ráðgjöf um kaup á nýjum ECU-tengdum spariskírteinum. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS G O T T FÓLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.