Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 10

Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ KOSIMINGAUNDIRBUNIIMGUR Egill Jónsson á Seljavöllum sigraði í prófkjörí sjálfstæðismanna á Austurlandi Arnbjörg Sveinsdóttir í 2. sæti Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi Röð frambjóðenda Atkvæði alls í sæti Atkvæði alls 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1. Egiil Jónsson 502 821 2. Arnbjörg Sveinsdóttir 93 481 861 3. Kristinn Pétursson 114 282 450 784 4. Sigurður Eymundsson 124 227 375 486 724 5. Ólafur Ragnarsson 86 169 293 430 555 737 6. Jóhanna Hallgrímsd. 11 54 163 316 466 593 697 7. Skúli Sigurðsson 22 53 120 212 344 474 595 8. Magnús Brandsson 29 57 146 273 375 475 572 9. Ásmundur Ásmundsson 3 23 74. 153 282 401 515 992 greiddu atkvæði, 8 seðlar voru auðir/ógildir. EGILL Jónsson alþingismaður á Seljavöllum varð efstur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi sem fram fór á laugardag. Egill hlaut 502 atkvæði í fyrsta sætið, eða rúman helming gildra at- kvæða. Hiaut hann alls 821 at- kvæði í prófkjörinu eða 83% gildra atkvæða. Arnbjörg Sveinsdóttir skrifstofustjóri á Seyðisfirði varð í öðru sæti, hlaut 481 atkvæði í það sæti. Arnbjörg hlaut flest at- kvæði í prófkjörinu, eða 861, sem er 87,5% gildra atkvæða. Kristinn Pétursson útgerðarmaður á Bakkafirði varð í þriðja sæti og Sigurður Eymundsson umdæmis- stjóri á Egilsstöðum í því fjórða. Alls greiddu 992 atkvæði í próf- kjörinu. Er það heldur minni þátt- taka en í prófkjöri austfirskra sjálf- stæðismanna fyrir síðustu alþing- iskosningar er um 1.070 greiddu atkvæði, að sögn Agnars Bóasson- ar formanns yfirkjörstjórnar. Nið- urstöður prófkjörsins eru bindandi fyrir sjö efstu sætin þar sem allir þátttakendur fengu yfir helming greiddra atkvæða og meira en helmingur flokksbundinna sjálf- stæðismanna tók þátt í prófkjör- inu. Jákvæð úrslit „Þátttakan í prófkjörinu er fylli- lega jafn góð og ég átti von á og niðurstaðan er að mínu mati mjög jákvæð,“ segir Egill Jónsson um úrslitin. „Aðeins fyrsta og þriðja sætið eru eins skipuð og við síð- ustu kosningar og konur hafa mjög styrkt stöðu sína á listanum. Ég Egill Jónsson Arnbjörg Sveinsdóttir held að það verði afar góð sátt um þennan lista og góður vilji til þess að starfa fyrir hann. Þessi niður- staða eykur bjartsýni okkar á að fá tvo menn í næstu kosningum," segir Egill í samtali við blaða- mann. Hann vill jafnframt koma á framfæri þakklæti til þeirra sem unnu að prófkjörinu og sérstaklega fyrir þann góða stuðning sem hann sjálfur hefði fengið. Möguleikar á tveimur þingsætum Aðal baráttan í prófkjörinu var um annað sætið. Það telja sjálf- stæðismenn geta orðið baráttusæt- ið í kosningunum í vetur. Arnbjörg Sveinsdóttir, sem síðast skipaði fjórða sæti listans, fékk jangflest atkvæði í annað sætið. „Ég er af- skaplega glöð og ánægð með það að ná öðru sætinu eins og ég stefndi að. Ég tel að þessi kosn- ingabarátta hafi tekist vel hjá mér og mínum stuðningsmönnum og tel að árangurinn af prófkjörinu skili góðum lista. Með sterkri upp- stillingu teljum við okkur eiga mikla möguleika á að hreppa ann- að þingsæti í vor. Pólitíska staðan í kjördæminu segir að við getum vænst þess að blandást mjög sterkt inn í þá baráttu," segir Arnbjörg í samtali við fréttaritara Morgun- blaðsins. Sterkur listi „Þátttakendur í stjórnmálum verða að kunna að taka tapi jafnt og sigri, eins og íþróttamenn,“ seg- ir Kristinn Pétursson sem varð í þriðja sæti prófkjörsins. Hann skip- ■aði það sæti við síðustu kosningar en stefndi að kjöri í 2. sætið. „Ég sætti mig við úrslitin, prófkjörið fór fram til þess að sjálfstæðisfólk gæti raðað okkur á listann. Ég get vel unnt Arnbjörgu þess að fá ann- að sætið og mun taka 3. sætið sem ég var kosinn í. Ég tel að framboðs- listinn sé sterkur og verð var við mikla samstöðu fólks. Ég vona að það verði til þess að við getum unnið stóran sigur í komandi kosn- ingum,“ segir Kristinn í samtali við Morgunblaðið. Framsóknarmenn í Reykjavík Þrettán bjóða si g fram ÞRETTÁN hafa þegar gefið kost á sér í prófkjöri sem fram fer innan fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík um skipan framboðslista flokksins. Framboðsfrestur rann út í gær en vegna þess hversu margir hafa boðið sig fram vill stjórn og kjörnefnd láta þátttakendur raða í sex efstu sæti framboðslistans, ekki fjögur eins og áður hafði verið ákveðið. Tillaga um þessa breytingu á fyrirkomulagi prófkjörsins og um nýjan framboðsfrest fram á næst- komandi mánudag verður borin fram á fundi fulltrúaráðsins á Hót- el Lind síðdegis á fimmtudag. Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í prófkjöri framsóknarmanna í Reykjvík: _ Alvar Óskarsson framkvæmda- stjóri, Arnþrúður Karlsdóttir dag- skrárgerðarmaður, Áslaug ívars- dóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir deild- arstjóri, Bjarni Einarsson fyrrver- andi aðstoðarforstjóri Byggðastofn- unar, Finnur Ingólfsson alþingis- maður, Gissur Pétursson verkefnis- stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, Hallur Magnússon sagnfræðingur, Ingibjörg Davíðsdóttir stjórnmála- fræðingur, Ólafur Örn Haraldsson framkvæmdastjóri, Vigdís Hauks- dóttir blómakaupmaður, Þór Jak- obsson veðurfræðingur og Þuríður Jónsdóttir lögfræðingur. Þökkum frábæra þátttöku í Frímiðaleik Pepsi. Vinningrshafar eru: Heimsborgaferðir Flugleiða Lundúnaferð Guömundur Gíslason Foldahraun 39 a 900 Vestmannaeyjar Hamborgarferð Björgvin Jóhannesson Höfðabrekku FLUGLEIÐIR t Patricia Heggie Hlíöarvegi 12 350 Grundarfjöröur Klara Arnbjörnsdóttir Aöalgötu 27 625 Ólafsfjöröur Sigrún Jónsdóttir Áshamri 57 900 Vestmannaeyjar Jón G. Ingólfsson Hraunhólum 18 210 Garöabær Siguröur Jón Guömundsson Hafnarbraut 18 871 Vík í Mýrdal Lúxemborgarferð Jón Haukur- Haraldsson Kirkjubraut 59 780 Höfn Amsterdam ferð Dóra Hafliöadóttir Árholt 3 640 Húsavík 5Glasgow ferðir Kristjana Ósk Birgisdóttir Sæxvangi 35 220 Hafnarfjöröur Sigríöur Halldórsdóttir Flétturima 33 112 Reykjavík Sigurgeir Sigurgeirsson Austurvegi 6 240 Grindavík Kaupmannahafnar- ferð Hrafnhildur Jónsdóttir Þingeyrum 541 Blönduós Finnur Bergsveinsson Laugarnesvegi 90 105 Reykjavík Bjarney Guöjónsdótttir Hraunbæ 132 110 Reykjavík Subway fjölskylduveislur Ásta Eggertsdóttir Hjaröarlundi 7600 Akureyri Baltimore ferðir Hjálmar Baldursson Grænukinn 28 220 Hafnarfjöröur Brynjar Birgisson Selvogsbraut 31 815 Þorlákshöfn 20 Hrafn Snorra Silfurgötu 6 400 ísafjöröur Svala Hilmarsdóttir Blómvangi 1 220 Hafnarfjöröur Rannveig Guðfinnsdóttir Helgamagrastræti 53 600 Akureyri Elísabet Alexandersdóttir Suöurvangi 12 220 Hafnarfjöröur Rúnar Eiríksson Garöarsvegi 26 710 Seyöisfjöröur Hannes J. Hafstein Skeiöarvogi 113 104 Reykjavík Kolbrún Jónsdóttir Klapparstíg 3 530 Hvammstangi Stefanía B. Stefánsdóttir Eiöistorgi 5 170 Seltjarnarnes Smári Kjartansson gm Barónsstíg 27 101 Reykjavík Sólveig Ragnarsdóttir Leirutanga 53 270 Mosfellsbær ^ Kentucky Fried Chicken fjölskylduveislur Ólafur Pálsson Grundargeröi 6 (3) 600 Akureyri Helena Sverrisdóttir Glitvangi 53 220 Hafnarfjöröur Dóra Gylfadóttir Hvammsgeröi 1 108 Reykjavík Fort Lauderdale Bryndís Svansdóttir Miöbraut 1370 Stefán Halldórsson ferðir Búöardal Dalseli 12 Anna Heiöa Pálsdóttir 109 Reykjavík Álfaheiöi 42 Gunnar Vigfússon 200 Kópavogur Smárahlíö 5 L Daníel Hjaltason 603 Akureyri Klausturhvammi 7 Helga Dögg Sverrisdóttir 220 Hafnarfjöröur Hafnarbraut 18 Rannveig Margrét Birgisdóttir Sigurborg Einarsdóttir 620 Dalvík Holtabrún 144 15 Bolungarvík Trönuhjalla 21 Atli Viöar Kristinsson 200 Kópavogur Rfuseli 18 Gunnar Bergur Runólfsson 109 Reykjavík Stórageröi 8 Martha Jónasdóttir 900 Vestmannaeyjum Hraunteig 11 105 Reykjavik Björg Jónsdóttir Hamraborg 26 200 Kópavogur Erla Ingvarsdóttir Hringbraut 86 230 Keflavík Sveinn Adolfsson Vesturgötu 9 230 Keflavík David C. Vokes Lágengi 17 800 Selfoss Viitninqar verða sendir til viitniitgshafa. Svanfríöur Guömundsdóttir Stekkjargrund 4 730 Grundarfjöröur Ágúst Ragnarsson Hafurbjarnastööum Sandgeröi Jósep Húnfjörö Fögruhlíö 3 220 Hafnarfjörður Ragnheiöur Báröardóttir Reynimel 84 107 Reykjavík Jóhannes Bjarnason Karlsbraut 12 620 Dalvík Kristinn Hrafnkellson Goöheimum 1 104 Reykjavík Daníel Pétur Daníelsson Noröurtúni 7 580 Siglufjöröur Guörún Guömundsdóttir Suöurvangir 10 220 Hafnarfjöröur Bára Siguröardóttir Laufengi 2 112 Reykjavík Marteinn Björnsson Þingási 7 110 Reykjavík Ingólfur Andrésson Bæ 1 530 Drangsnes Helgi H. Jónsson Hraunhólum 18 210 Garöabær Kristjana Ósk Birgisdóttir Sævangi 35 220 Hafnarfjöröur Helga María Arnarsdóttir Ástúni 8 200 Kópavogur Kristján Þór Hansen Öldustíg 14 550 Sauöárkrókur Guömundur Már Ingimarsson Hraunbæ 4 110 Reykjavík Sigurður Jón Guömundsson Hafnarbraut 18 620 Dalvík Kristín Rúnarsdóttir Hraunbæ 106 110 Reykjavík Kristín Birna Gísladóttir Sóleyjargötu 13 300 Akranes Margrét Steinunn Jónsdóttir Hrauntúni 16 900 Vestmannaeyjar 20 Pizza Hut fjölskylduveisla Guörún H Kristjánsdótti Eikarlundi 1 600 Akureyri 620 Dalvík Kristín Rut Kristinsdóttir Grundartanga 17 270 Mosfellsbær Jökull Sigurösson Hlégeröi 12 200 Kópavogur Þorkell Andrésson Ásum 371 Búöardalur Andrea Franklínsdóttir Bjamhólastíg 20 200 Kópavogur Hjördís Björk Hjaltadóttir Skjólvangi 10 220 Hafnarfjöröur Lovísa Dröfn Lúövíksdóttir Bylgjubyggö 2 625 Ólafsfjöröur Guöjón Guömundsson Hæöargaröi 3 a 108 Reykjavík Hallfríöur Höskuldsdóttir „ Knarrarbergi 2 815 Þorlákshöfn Til hamingju! Framleiðandi Pepsi a Islandi er hh. uigeroin bgm ÞKanagrimsson. GOTTFÓLK/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.