Morgunblaðið - 11.10.1994, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 18
FRETTIR
Sjólaskip hf.
í Hafnarfirði
Ekkert
ákveðið um
skipakaup
JÓN Guðmundsson, framkvæmda-
stjóri Sjólaskips hf. í Hafnarfirði, seg-
ir hugsanlegt að Sjólaskip kaupi tog-
ara í stað Sjóla, sem seldur var til
Skagfirðings hf. fyrir helgi. Um það
hafi engin ákvörðun verið tekin. Hann
segir að meginástæðan fyrir sölu
Sjóla sé að óhagstæð lán hvíli á skip-
inu, sem ekki hafi tekist að fá breytt.
„Við erum að tryggja betur stöð-
una,“ sagði Jón um söluna. Hann
sagði að lán hefðu ekki verið í van-
skilum á Sjóla, en eigendur skipsins
vildu hafa vaðið fyrir neðan sig.
Lánin fylgja skipinu til nýrra eig-
enda.
Um 400 tonna kvóti fylgir Sjóla
til nýrra eigenda, en um 1.000 tonn
verða eftir hjá Sjólaskipum og flyst
hann yfir á frystitogarann Harald
Kristjánsson, systurskip Sjóla. Jón
sagði að það væri ávinningur fyrir
Harald Kristjánsson að fá stærri
kvóta, þó skipið hefði reyndar haft
næg verkefni á liðnum árum við veið-
ar utan landhelgi. Haraldur er nú á
karfaveiðum á heimamiðum. Jón
sagðist ekki reikna með að senda
skipið í Smuguna í vetur. Það væri
ekki áhættunnar virði, auk þess sem
það ætti nægan kvóta.
♦ »-+-
Klippt af
34 bílum
LÖGREGLAN í Reykjavík klippti
númeraplötur af 34 bifreiðum í und-
ir lok síðustu viku vegna vanrækslu
á bifreiðaskoðun og vangoldinna bif-
reiðagjalda.
Bílstjóri var stöðvaður á Vestur-
landsvegi í gærmorgun á 112 km
hraða þar sem 60 km hámarkshraði
er leyfður. Maðurinn var fluttur á
lögreglustöð og sviptur ökuréttindum.
Maður slapp á hlaupum eftir inn-
brotstilraun í söluturn við Langholts-
veg í fyrrinótt. Hann flýði þegar lög-
regla kom á staðinn og náðist ekki
en varð að skilja eftir verkfæratösku.
Brotist var inn í Fokus í Lækjar-
götu í fyrrinótt, mikið rótað en engu
stolið. Þá var brotist inn í Hótel
Mörk, Mörkinni 8, og hljómflutnings-
tækjum og símum stolið.
EIGNAS4LAIM
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
Asbyrqi
I UiMASAI \\
MlM
Símar 19540 - 19191 - 619191
INGÓLFSSTRÆT112-101 RVÍK
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Höfum kaupanda að vönduðu einbhúsi
ca 230-300 fm. Mjög góðar greiðslur
í boði fyrir rótta eign.
HÖFUM KAUPANDA
aö góðri sórhæð, helst með bílsk. eða
risi og hæð. Ýmsir staöir koma til
greina. Góð útb.
HÖFUM KAUPANDA
að einbhúsi, gjarnan í Smáíbúðahverfi.
Fleiri staðir koma þó til greina.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja-4ra herb. íb. í Breiðholti.
Helst með bílsk. Góðar greiðslur í boði.
HÖFUM KAUPANDA
aö raðhúsi eða sórhæð, helst í vestur-
borginni eða á Seltjnesi. Fleiri staðir
koma þó til greina. Góð útb.
HÖFUM KAUPANDA
að 2ja-3ja herb. íb. helst í Þingholtun-
um eða vesturborginni.
HÖFUM ENNFREMUR
kaupendur að 2ja-5 herb. ris- og kjib.
víðsvegar um borgina og nágr.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Magnús Einarsson, lögg. fastsali.
0DAL
FASTEIGNASALA
S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin)
Opið virka daga kl. 9-18
og laugardaga 12-14
Jðn t>. Ingimundarson, sölumaður Æm
Svanur Jðnatansson, sölumaður
Helgi Hókon Jónsson, viðskiptafræðingur
Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari
Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri
889999
SIMBREF 682422
BRAÐVANTAR EIGNIR - LATIÐ OKKUR SKRA
EIGNINA YKKUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
Erum meö kaupendur aö
2ja og 3ja herb. íbúöum m/miklu áhvílandi.
Frostafold. Falleg 4ra herb. íb. 101
fm nettó á 4. hæð. Fallegar innr. Parket.
Suöursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 mlllj. Byggsj.
Verö 9,1 mlllj.
Einbvli - raöhús
Krosshamrar. Einstakl. fallegt par-
hús á einni hæó 100 fm nettó ásamt 20 fm
bílsk. 3 svefnherb., fallegar innr., vönduð
gólfefni. Áhv. 5,5 millj. Verð aöeins 10,9 millj.
Hæöargaröur. Fallegt tengihús á þre-
mur pöllum, samtals 168 fm. 4 svefnh.,
rúmg. stofa m. arni. Verö 12,2 mlllj.
Vallhólmi - Kóp. Mjög fallegt
einbhús á tveimur hæöum samt. 261 fm
nettó. Sér 2ja harb. íb. á jarðh. Eign í sér-
flokki. Verö 17,9 mlllj.
Hlíöarhjalli - Kóp. Fallegt einb. á
tveimur hæöum samt. 269 fm. 5 svefnherb.
Fallegar innr. Fráb. staðsetn. Verö 17,5 mlllj.
Túngata - Bessast. Fallegt einb.
á einni hæó, 143 fm, ásamt tvöf. 50 fm b(l-
skúr. 4 svefnherb. Áhv. 6,6 millj. Verö 12,5
millj.
Hlíðarvegur - Kóp. Einbhus á
tveimur hæðum 152 fm nettó ásamt 45 fm
bílsk. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Áhv. 6
millj. húsbr. Verð 12,7 millj.
Esjugrund - Kjalarn. Einb. á
einni hæö 151 fm ásamt 43 fm bllsk. Húsið
ekki fullb. Skipti mögul. á minni eign. Ve*
9,1 mlllj.
Háihvammur - Hf. Stórglæsil.
einb. á þremur hæðum með innb. bílsk.
Mögul. á 5 svefnherb. Vandaðar innr. og
gólfefni. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á
minni eign. Verö 19,8 millj.
Hryggjarsel. Falleg tengihús. 284
(m ásamt 54 fm bllskúr. 4 svefnh., mögul. á
sérlb. f kjallara. Góö staösetning. Verð 14,5
millj.
Kjalarland. Mjðg gott ca 200 fm
raöhús m. bflskúr. Stórar stofur m. arni.
Suöursv. 4-5 svefnherb. Góö staösetn.
Húsinu hefur veriö sérl. vel viö hafdiö. Veiö
14,2 millj.
Prestbakki. Fallegt raöh. 186 ásamt
25 fm innb. bllsk. 4 svefnh., góöar stofur.
Fallegt útsýni. Veró 12,6 m.
Vesturfold. Vorum aö fá 1
einkasölu einstakl. glæsil. fullb. einbhús
á einni hæð ásamt tvöf. innb. bílsk. samt.
227 fm, 4 svefn herb. Arinn. Parket, ste-
infl. Góö staðsetn. Verð: Tilboö.
Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m.
5-6 herb. oq hæöir
Fiskakvísl. Stórgl. 5-6 herb. Ib. á
tveimur hæöum ásamt innb. bflsk. samt. 210
fm. Arinn. Suðursvalir. Áhv. 6,9 millj. Veió
12,5 millj.
Stórlækkaö verö - Veghús.
6-7 herb. fb. á tveimur hæðum, 136 nettó
ásamt bilskúr. 5 svefnherb. Áhv. 7 millj.
húsbr. Verö 10 mlllj.
FÍSkakVÍSl. Falleg 5-6 herb. fb. á
tveimur hæðum ásamt 24 fm einstaklfb. í
sameign. og 28 fm innb. bflsk. íb. er alls 209
fm. Eign f góöu ástandl. Verö 12,7 millj.
Hjallavegur. Falleg 4ra herb. sérh.
94 fm. 3 svefnherb. 30 fm óinnr. ris fylgir.
Áhv. 5,3 millj. Verö 8,3 mlllj.
Prastarhólar. Mjög falleg 5 herb. (b.
120 fm nettó ásamt góðum bflskúr. íb. er á 3.
hæð I litlu fjölb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni.
V. 10,4 m. Laus fljótlega.
Digranesvegur - Kóp.
Vorum aö fá [ sölu stórglæsil. 150 fm efri
sérh. 4 svefnherb. Parket, flísar. Tvöf.
bflsk. Falleg lóð. Stórglæsil. útsýni.
Verö 13,5 millj.
Lækjasmári - Kóp. Giæsii.
4-5 herb. Ib. á jaröhæð 133 fm nettó.
ásamt stæði f bflag. Suðursv. Verð 10
milij. 950 þús.
Lækjasmári - Kóp. - nýtt. 5
6 herb. fb. 155 fm á tveimur hæðum ásamt
stæöi i bílgeymslu. Suöursv. Ib. afh. fullb. án
gólfefna.
4ra herb.
Hraunbær. Mjög glæsil. 4ra herb. íb.
101 fm nettó á 2. hæö f 2ja hæöa blokk.
Eldhús meö nýl. innr. Suöursv. Parkt. Þvhús
og búr I fb. Eign f sérfl. Verö 7,9 millj.
Flúöasei - laus. 4ra herb. (b. á 3.
hæö ásamt stæöi í bflgeymslu. 3 svefnherb.
Áhv. 4,7 millj. Verö 6,9 milij.
Frostafold. Mjög falleg 4ra herb. fb.
102 fm nettó á jaröhæö. 3 svefnherb.
Fallegar innr. Parket. Fllsar. Sér suöurlóö.
Áhv. hagst. lán. Verð 8,9 millj.
Hraunbær. Fallegh 4ra herb. fb. á 3.
hæö 102 fm nettó ásamt aukaherb. í
sameign. Tvennar svalir. Faliegar innr. Eign
f góöu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verö 7,9 millj.
Laufengi. Mjög falleg 4ra herb. fb. 111
fm nettó á 2. hæð ásamt stæöi í bílskýli. Ib.
er tilb. til afh. og afh. fyllb. án gólfefna. Verti
8,8 millj.
Kleppsvegur - inn viö Sund.
Stórgl. 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð f góöu lyftuh.
3 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán
4,6 millj. V. 7,9 m.
Hvassaleiti. Mjög falleg 4ra herb. fb.
á 3. hæö 103 fm nettó ásamt bflsk.
Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verö 8,9 millj.
Þorfinnsgata. Gullfaileg 4ra herb.
Ib. á 2. hæö. 2 saml. stofur, 2 svefnherb.
Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verö 7,7 millj.
Flúöasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1.
hæö 102 fm nettó ásamt aukaherb. I
sameign. Hagst. lán 4 millj. V. 7,7 m.
Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb., 106
fm nettó á 1. hæö. Skipti mögul. á 3ja herb.
fb. Áhv. 1,6 mlllj. Verö 7,2 millj.
Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1.
hæö ásamt stæöi f bflageymslu. Fallegar
Innr. Suðursv. Áhv. 2 millj. Verð 7,7 mlllj.
Ásvegur. Falleg 4ra herb. fb. 101 fm á
1. hæö. Sérinng. Verö 8,3 millj.
Blöndubakki. vorum að ta f söiu
4ra herb. íb. á 3. hæð. Laus strax. Verö 6,5
millj.
Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. (b. 109
fm nettó á 2. hæö ásamt stæði f bilgeymslu.
Fallegar innr. Sjónvhol, suöursvalir. Varö 7,9
millj.
Kleppsvegur. Mjög góö 4ra herb. íb.
ca 80 fm á 1. hæö. V. 6,9 m.
Álfheimar. Mjög falleg 4ra herb. íb.
107 fm á 2. hæð. Tvær saml. stofur. 3 svefn-
herb. Búiö að endurn. eldh. og baö. Eign I
toppstandi. Verö 8 millj.
Fiúöasel. Falleg 4ra herb. fb. á tveimur
hæöum 96 fm nettó. 3 svefnh., suðvestur
svalir. Verö 6,9 millj.
Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5
herb. endaíb. 104 fm nettó. 4 svefnherb.
Þvottah. i lb. Suðursv. Hús f góöu ástandi.
Verö 7,6 millj.
Geröhamrar. Glæsil. 3ja herb. íb.
á jarðh. í tvfbýii ásamt innb. bflsk.
Sérinng. Áhv. 5,3 mlllj. veöd.Verö 7.950
þús.
Hraunbær. Mjög glæsileg 3ja I
herb. íb. á 2. hæð. Merbau parket, fllsar.
Fallegar innr. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Veiö
6,2 millj.
Laufengi 12-14 - ein
stakt tækifæri. Til sölu glæsil.
3ja herb. Ibúöir sem afh. tilb. u. trév. eöa
fullb. án gólfefna. Verö tilb. u. trév. 7,3
millj. en fullb. 7.950 þús.
Asbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. fb.
á 3. hæð. Fallegt útsýni. Suðursv. Verö 5,6
millj.
Skúlagata. Falleg 3ja herb. íb. á 1.
hæö 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verb
5,7 mlllj.
Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb.
fb. 90 fm nettó á 6. hæö. Suðursv. Eign í góöu
ástandi. Áhv. veöd. 3,4 millj. Verö 6,5 mlllj.
Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb.
92 fm nettó á 1. hæö. Fallegar innr. Suðursv.
Eign f góöu ástandi. V. 7,5 m.
Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5.
hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt
útsýni. Verö 6,9 millj.
Kleppsvegur. V. 7,2 m.
Gullengi. V. 8,8 m.
3ja herb.
Huldubraut - Kóp. 3ja herb. íb.
91 fm nettó ásamt 25 fm bílsk. Sérinng.
Fráb. staðsetn. Eignin ekki fullb. Áhv. 6,1
millj. Verö 8,6 millj.
Hraunbær - laus. 3ja herb. ib. a
3. hæð. Vestursv. Áhv. 3,5 millj. veðdeild.
Verö 6,3 millj.
Laugavegur. 3ja herb. tb. a 2. hæð
58 fm nettó ásamt nýl. geymsluskúr. Áhv.
Byggsj. 3,1 millj. Verö 5,1 millj.
Háholt - Hf. Mjög falleg 3ja herb. íb.
109 fm nettó á jaröh. í nýl. steinh. Sérinng.
Suðurverönd. Fallegar innr. Áhv. 5 millj.
húsbr. Verð 7,9 millj.
Laufengi. Mjög falleg 3ja herb. fb. 97
fm nettó á jaröh. i nýju húsl ásamt stæöi í bll-
skýli. íb. verður afh. fullb. án gólfefna. Áhv.
4,7 millj. húsbr. Verö 8,1 m.
Fífurimi. Glæsil. 3ja herb. íb. 100 fm
nettó á efri hæö f fjórb. Fallegar innr. Áhv.
hagst. lán. Verö 8,9 millj.
írabakki. Falleg 3ja herb. Ib. á 1. hæð.
Tvennar svalir. Parket. Laus strax. Hagst.
lán. Verð 5,8 millj.
Stelkshólar. 3ja herb. fb, á 3. hæö
80 fm nettó ásamt bílsk. Suöursv. Verð 7,3
millj.
Kirkjuteigur. 3ja herb. 84 fm nettó á
1. hæö. Sérinng. Verð 6,5 millj.
Hrísrimi - byggsj. 5,3 m. 3ja
herb. Ib. á 3. hæö (efstu) m. mikilli lotth.
Glæsil. útsýni. Verö 7,8 millj.
Eikjuvogur - laus. 56 tm
j nettó f kj. á þessum vinsæla stað. Eign í
góðu ástandi. Verö 4,1 millj.
Fífurimi. Mjög falleg 2ja herb. íb. 69 fm
nettó á jarðhæö. Sérinng. Fallegar innr. Áhv.
húsbr. 3,9 millj. Verð 6,1 m.
Dúfnahólar. Falleg 2ja herb. fb. 58
fm nettó á 4. hæö f lyftuhúsi. Fallegar innr.
Glæsil. útsýni. Áhv. 3,8 millj. veðdeild. Verö
5,8 millj.
Suðurhvammur - Hf.
Glæsil. 2ja herb. fb. á 4. hæö 72 fm nettó.
Fallegar innr. Mikii lotthæö. Parket, flfsar.
Fráb. útsýni. Áhv. Byggsj. 3,5 millj. Eign í
sérflokkl.
Jöklasei - laus. Rúmg. 2ja herb.
(b. 74 fm á jarðh. Sér suöurlóð. Áhv. 3,7 millj.
Verö 5,8 millj.
VeghÚS. Falleg 2ja herb. Ib. 69 fm á
jaröhaað. Suðurverönd. Áhv. 4,2 millj. byggsj.
Verö 6,9 millj.
Grundarstígur. 2ja herb. ib. 38 fm
nettó á jaröhæö. Áhv. 2,1 millj. byggsj. íb. er
laus til afh. Verð 3,6 millj.
Engihjalli. Falleg 2ja herb. (b. 63 fm
nettó á 5. haeö. Fallegt útsýni. Áhv. 1,5 millj.
Verö 5,6 millj.
Frostafold. Mjög falleg 2ja herb. fb.
79 fm nettó á jaröh. Fallegar innr.
Sérsuðurlóð. Áhv. Byggsj. 4,8 millj. Verö'6,9
millj.
Jöklafold. Mjög falleg 2ja herb. íb.
58 fm nettó á 3. hæö (efstu). Fallegar
innr. Stórar vest ursv. Áhv. byggsj. Verö
5,9 millj.
ækjasmári - Kóp. Glæsil. ný
2ja herb. íb. 80 fm nettó á jaröhæð. Sér
suöurlóö. Verö 7,4 millj.
Vogaland. 2ja herb. ósamþ. íb. á 1.
hæö. Verö 5,5 millj.
Mánagata - laus. 2ja-3ja herb. (b.
I tvlbhúsi áSamt góðu herb. I sameign. Áhv.
2,7 millj. húsbr. V0PÖ 5,1 millj.
Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja
herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Veiö
5,4 millj.
Víkurás. Mjög falleg Ib. á 4. hæð 58 fm
nettó. Suðursv. Fallegar innr. Verö 5,6 millj.
Ástún. Mjög falieg 2ja herb. Ib. á 1.
hasð. Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veðd. V. 5,2
m.
Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. ib.,
53 nettó, á 2. hæö.
Fallegar innr. Suöursv. Ávh. Bsj. 3,5 millj.
Verö 5,5, millj.
Krummahólar. Mjög falleg 2ja
herb. Ib. á 2. hæö I lyftublokk ásamt stæöi I
bllageymslu. Verö 4,5 mlllj.
Lækjasmári - Kóp. Ný stór
alæsil. 2ja herb. Ib, á jarðh. m. sér suðurgaröi.
Ib. hentar vel fyrir aldraöa
Njálsgata. V. 2,9 m.
Krummahólar. V. 5,5 m.
I smíðum
Starengi. Falleg 150 tm raðh. á einni
hæö. 3 svefnherb. Suöurlóð. Húsin afh. fokh.
aö innan en fullfrág. aö utan. Mögul. aö fá þau
lengra komin. V. 7,6 m.
Laufrimi. 135 fm raöh. á einni hæð með
innb. bílsk. Fullb. utan, fokh. að innan. Vaö
7,2-7,4 millj.
Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæö.
Atvinnuhúsnæði
Víkurás. Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæö.
Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjónvarp-
shol. Parket. Ákv. sala.
Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. Ib. á 3.
hæó 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket.
Suöaustursv. Áhv. 5,2 millj. Verö 7,9
mlllj.
Suðurlandsbraut!
Til hvers aö leigja ef hægt
er að kaupa á svipuöum
kjörum?
Vorum aö fá I sölu 160 fm skrifstofu-
húsn. á tveimur hæöum viö Suöur-
landsbraut (bláu húsin). Hagst.
langtlán áhv. Verö 8,7 m.
Eitt blab
fyrir alla!
- kjarni málsins!