Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 19
MÖRGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 19
VIÐSKIPTI
Afkoma Sæplasts batnar vegna úthafsveiða
Hagnaður 17,4
milljónir fyrstu
átta mánuðina
HAGNAÐUR Sæplasts á Dalvík
varð alls 17,4 milljónir króna fyrstu
átta mánuði ársins samanborið við
13 milljóna hagnað á sama tíma í
fyrra. Veruleg umskipti urðu á af-
komu fyrirtækisins á tímabilinu
maí-ágúst borið saman við fyrstu
fjóra mánuði ársins. Félagið var
rekið með tapi framan af árinu en
í sumar rofaði verulega til í rekstr-
inum enda jókst sala milli tímabila
um 55%. Mikil eftirspurn hefur ver-
ið eftir fiskkerum innanlands vegna
veiða íslenskra skipa í Smugunni
auk þess sem notkun kera við
vinnslu síldar og rækjuveiðar hefur
aukist mjög. Ef iitið er til sama
tímabils í fyrra kemur í ljós að sala
á fiskkerum erlendis hefur aukist
um 12% milli ára, sala á trollkúlum
er svipuð og sala á plaströrum hef-
ur farið nokkuð vel af stað.
Hagnaður af reglulegri starfsemi
Sæplasts fyrstu átta mánuðina nam
alls 19,1 milljón á móti 8,5 milljóna
tapi á fyrstu fjórum mánuðum árs-
ins. Heildartekjur félagsins námu
alls 235,8 milljónum sem er um 7%
aukning frá því í fyrra. Útflutningur
fyrstu átta mánuði ársins nam alls
um 48% af heildarsölu fyrirtækisins.
Af heildarútflutningi fór um 40%
af sölunni til Norðurlanda, 42% til
annarra Evrópulanda, 6% til Norð-
ur-Ameríku og 12% til annarra
heimsálfa.
Unnið á vöktum
Í verksmiðju Sæplasts er unnið á
vöktum allan sólarhringinn og hefur
þurft að grípa til þess að framleiða
um helgar í sumar vegna hinnar
miklu eftirspumar. Um þessar
mundir er fyrirtækið að ljúka við
afgreiðslu á rúmlega 1.000 kerum
til útgerðarfyrirtækis í Frakklandi
sem hefur breytt 7 af 12 skipum
sínum til notkunar fyrir ker. Miklar
líkur eru á þvi að lokið verði við
breytingar á öllum skipunum 12 á
næstu misserum. Þá hefur sala
aukist til Bandaríkjanna, Suður-
Afríku og Suðaustur-Asíu.
Horfur mjög góðar
Horfur í rekstri Sæplasts hf. seinni
hluta ársins eru mjög góðar og gera
áætlanir ráð fyrir um 25-30 milljóna
hagnaði. Framleiðsla er í gangi allan
sólarhringinn og er öll framleiðsla
októbermánaðar þegar seld.
Samkvæmt milliuppgjöri var bók-
fært verð heildareigna félagsins 31.
ágúst 394 milljónir. Heildarskuldir
vom alls 131,8 milljónir og er eigið
mns
TÖLVUSKJÁVARPAR
Fjölbreytt úrval
Teikniþjónustan,
Bolholti 6, s. 812099.
^^NERTiMÚS
'bnúrutengd,
4 m snúra
eða þráðlaus,
dregur 12 m
Auðveld stjórnun
tölvunnar við
kynningar, kennslu,
leiki o.fl.
| Teikniþjónustan,
S Bolholti 6, s. 812099.
fé því 262,1 milljón. Eiginijárhlut-
fall er því 67%. Arðsemi eiginfjár
félagsins fyrstu átta mánuðina var
alls 6,95% en veltufjárhlutfall var
2,37 31. ágúst.
PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA í IÍEYKJAVÍK 28
Kosnmgaskrifetofa
Bjöms Bjamasonar verður opnuð í dag að
Hverfisgötu 6. Opið virka daga 14-22
og 11-18 um helgar
Smiar 611352 • 611378 • 611379
Farið bæði
í viðskiptaferðina!
90% makaafsláttur til fjölmargra borga
Nú getur þú sameinað viðskiptaferðina og skemmtiferðina næst þegar þú ferðast
á Saga Business Class og EuroClass og boðið makanum með.
Makaafslátturinn gildir einungis þegar hjón ferðast saman fram og til baka á viðskiptafanými.
Evrópa: Fullt verð 10% makagjald Norðurlönd: Fullt verð 10% makaj
Alicante 153.400 15.400 Kaupmannahöfn... 93.400 9.400
Amsterdam 89.800 9.000 Álaborg 93.400 9.400
Ahfina 165.200 16.600 Árósar 93.400 9.400
Barcelona 140.500 14.100 Karup 93.400 9.400
Rprlín 106.500 10.700 Osló 90.600 9.100
Rrnssfil 89.800 9.000 Bergen 90.600 9.100
Dí’i«:«;filHnrf ....95.200 9.600 Stavanger 90.600 9.100
Feneyjar ......146.500 14.700 Stokkhólmur ....104.000 10.400
Frankfnrt 104.000 10.400 Gautaborg 94.400 9.500
Hamborg 95.200 9.600 Jönköping 109.800 11.000
Hannnver 95.200 9.600 Kalmar 109.800 11.000
Luxemborg.... 89.800 9.000 Malmö 98.000 9.800
Lyon 130.900 13.100 Norrköping 111.600 11.200
Madrid 156.400 15.700 Vásterás 105.200 10.600
Malana 160.100 16.100 Örebro 105.200 10.600
Milano 135.800 13.600 Helsinki 115.600 11.600
Miinchen 116.500 11.700 Tampere 115.600 11.600
Nice 137.900 13.800 Turku 115.600 11.600
Parí<? 106.900 10.700 Vaasa 115.600 11.600
Róm 155.000 15.500 Stuttgart 111.400 11.200 Vín 128.300 12.900 Ferðast er um Kaupmannahöfn þar sem hafa má viðkomu. Hámarksdvöl 1 mánuður, lágmarksdvöl engin. Ferðast er um Kaupmannahöfn, Osló eða Stokkhólm þar sfem hafa má viðkomu. Hámarksdvöl 1 mánuður, lágmarksdvöl engin.
Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða Flugleiða eða ferðaskrifstofuna þína.
SAS, sími 622211. Flugleiðir, sími 690300.
m
FLUGLEIDIR
YDDA F42.78/SÍA