Morgunblaðið - 11.10.1994, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐA UGL YSINGAR
Umboðsmaður
óskast í Reykjahverfi, Mosfellsbæ.
Upplýsingar í síma 691113.
Hárgreiðslusvein
eða meistara
vantar á hársnyrtistofu í hlutastarf.
Upplýsingar í síma 668500 á daginn.
INNKAUPAMAÐUR
MATVÖRU
ÓSKUM EFTTR AÐ RÁÐA duglegan
og drífandi innkaupamann hjá sölu- og
markaðsdeild öflugs verslunarfyrirtækis í
Reykjavík.
INNKAUPAMAÐUR sinnir samskipt-
um við vörusala erlendis og hérlendis auk
þess að annast tengsl við endurseljendur á
Stór-Reykjavíkursvæðinu sem og á lands-
byggðinni. Viðkomandi sér um samninga-
gerð, frágang pantana, auk þess sem gerð
markaðskannana er veigamikill þáttur í
starfinu, jafnframt því að fylgjast með nýj-
ungum og vöruþróun innan matvörugeirans.
HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur
hafi haldbæra reynslu af sambærilegu, séu
sjálfstæðir og skipulagðir í vinnubrögðum,
sýni gott frumkvæði og metnað í starfi,
ásamt því að vera lagnir í mannlegum sam-
skiptum. Enskukunnátta er nauðsynleg.
Æskilegur aldur 25-30 ár.
UMSÓKNARFRESTUR er til og með
21. október nk. Ráðning verður sem fyrst.
Vinsamlega athugið að umsóknar-
eyðublöð og allar nánari upplýsingar
eru eingöngu veittar hjá STRA,
Starfsráðningum hf.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá
kl. 10.00-16.00, en viðtalstímar eru frá
kl. 10.00-13.00.
.1
ST
I. Starfsrábningar hf
I SuDurlandsbraut 30 ■ 5. hœd ■ 108 Reykjavík
, Sími: 88 30 31 Fax: 88 30 10
Cuíný Harbardóttir
Saumanámskeið -
saumakort
Þú mætir þegar þér hentar. 4-5 í hóp.
Gott verð. Afsláttur fyrir hópa. Kennslustaðir:
Vogue, Skeifunni og Tjarnarbraut, Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50021.
Bókaútgefendur
Skilafrestur vegna kynningar og auglýsinga
í íslenskum bókatíðindum 1994 rennur út
17. október nk. Ritinu verður sem áður dreift
á öll heimili á íslandi.
Skilafrestur vegna tilnefninga til íslensku
bókmenntaverðlaunanna 1994 rennur út
30. október nk.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Félags
íslenskra bókaútgefenda, Suðurlandsbraut 4A,
sími 38020.
Félag íslenskra bókaútgefenda.
(C^) Sjómannafélag Reykjavíkur
Aðalfundur
Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn
í dag, þriðjudaginn 11. októþer, kl. 17.00 á
Lindargötu 9.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.
Útboð
Endurhæfingarmiðstöð
við Hrafnistu Reykjavík
Sjómannadagsráð í Reykjavík óskar hér með
eftir tilboðum í uppsteypu og frágang utan-
húss nýbyggingar á lóð Hrafnistu í Laugar-
ási í Reykjavík.
Helstu stærðir eru:
Gólfflötur 1.099 m2
Rúmmál 3.940 m3
Ráðstefna
Laxveiði á íslandi í brennidepli
Laxakvótasjóðurinn (NASF) boðar til ráð-
stefnu í samvinnu við Fróða hf. (Veiðimaður-
inn), Veiðimálastofnun, Hafrannsóknastofn-
un, Landssamband veiðifélaga og Lands-
samband stangaveiðimanna í Háskólabíói
föstudaginn 14. október kl. 18-20.
Enn eitt sumar vonbrigða er á enda, þótt
stórlax hafi bjargað ýmsu Norðanlands og
þokkalegar göngur smálax gefið sæmilega
veiði þrátt fyrir þurrka og vatnsleysi Suð-
vestanlands. Veiðiréttareigendur hafa
áhyggjur af söluhorfum, veiðimenn af verð-
lagi og veiðileysi. Hvað er til ráða?
Dagskrá:
1. Setning: Orri Vigfússon, formaður NASF.
2. Hvað gerðist í sumar? Árni ísaksson.
3. Hvað gerðist í hafi?
Konráð Þórisson, Hafrannsóknastofnun.
4. Hvernig bregðast veiðimenn við?
Jón G. Baldvinsson,
5. Hvað gera veiðiréttareigendur?
Böðvar Sigvaldason.
„Orðið er laust“.
6. Pallborðsumræður um allt er snýr að
veiðimálum með virkri þátttöku allra við-
staddra. Stjórnendur Steinar J. Lúðvíks-
son og Ingvi Hrafn Jónsson.
Fjölmargir sérfræðingar, löggiltir og sjálf-
skipaðir, verða boðaðir sérstaklega til að
tryggja málefnaleg og hressileg skoðana-
skipti.
Kl. 21 hefjast svo laxagjöld (samanber töðu-
gjöld) í félagsheimili SVFR, þar sem óform-
legum umræðum verður haldið áfram.
Ráðstefnugjald, kr. 1.500, rennurtil styrktar
starfsemi Laxakvótasjóðsins. Öllum áhuga-
mönnum um veiðimál er boðað að mæta.
Laxakvótasjóðurinn,
Skipholti 35,
s. 686277, fax 884758.
Til sölu
stórt Kjarvalsmálverk.
Áhugasamir leggi nafn og heimilisfang inn á
afgreiðslu Mbl. fyrir 18. október, merkt:
„Hagstætt - 11919“.
HÚSNÆÐISNEFND REYKJAVÍKUR
SUÐURLANDSBRAUT 30-108 REYKJAVÍK
SÍMI 681240 - FAX 679640
Útboð
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til-
boðum í eftirtalda verkþætti í 58 íbúðir í
Grafarvogi:
1. Fataskápa.
2. Eldhús og sólbekki.
3. Innihurðir.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu HNR,
Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð mánudaginn 24. októ-
ber kl. 15.00 á sama stað.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20,
Reykjav.ík, gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Sjómanna-
dagsráðs, Hrafnistu Reykjavík, þar sem þau
verða opnuð þriðjudaginn 1. nóvember 1994
kl. 11.30.
VERKnUCDISTOFA
stcfAns ólafssonam ht. fav.
Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 621099
Kvóti - leiga - sala
Til leigu 26 tonn þorskur. Til sölu ca 55 tonn
þorskur, 23 tonn ýsa, og 2 tonn ufsi.
Vantar rækju og skarkola.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4,
sími 622554,
símbréf 91-26726.
Sjálfstæðisfélag
Seltirninga
Almennur félagsfundur
( dag, þriðjudag 11. október, kl. 20.30,
verður almennur félagsfundur haldinn á
Austurströnd 3.
Gestur fundarins verður Geir H. Haarde,
alþingismaður.
Ræðuefni hans er: Úthafsveiðar og hags-
munir (slands.
Stjórnin.
„Starfiö i kapellunni". Fundur í
kvöld kl. 20.30 í Friðrikskapellu
við Hlíðarenda.
Allar konur velkomnar.
Frá Sálar-
>• & rannsókna-
félagi
íslands
Skyggnilýsingafundur
Breski miöillinn
Dorothy Toole
verður með
skyggnilýsinga-
fund í dag,
þriöjudaginn 11.
októþer, kl.
20.30 í Garða-
stræti 8.
Dorothy býður einnig uppá
einkafundi og eru Jpókanir
sírnum 18130 og 618130.
Stjórnin.
□FJÖLNIR 5994101119 III
□ HLlN 5994101119 VI - 2 Frl.
l. O.O.F. Rb.1 = 14410118 - 9.II
FERÐAFELAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 68253?
Fimmtudagur 13. október
Myndakvöld F.í.
Fyrsta myndakvöld vetrarins
verður fimmtudagskvöldið 13.
okt. í Fóstbræðraheimilinu,
Langholtsvegi 109-111, og
hefst það kl. 20.30. Myndefni
m. a. úr árbókarferðinni „Ystu
strandir", úr sumarleyfisferð í
Esjufjöll og 40 ára afmæli Skag-
fjörðsskála. Nánar auglýst á
miðvikudaginn.
Nýr staður og dagur. Vegna
breytinga á Sóknarsalnum er
ekki lengur hægt að hafa mynda-
sýningarnar þar. (vetur er stefnt
að því að komast í nýjan sal
Ferðafélagsins ( Mörkinni 6.
Árbók F.L 1994. Gerist félagar
og eignist árbókina „Ystu
strandir norðan Djúps“. Innifalin
( árgjaldi kr. 3.100. Einnig fáan-
leg innbundin fyrir 500 kr. auka-
gjald.
Ferðafélag fslands.