Morgunblaðið - 11.10.1994, Side 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Adams og
fortíðm
BREZKA tímaritið The Spectator leggur til að öðrum
verði veitt friðarverðlaun Nóbels á undan Gerry Adams,
leiðtoga Sinn Fein, með hliðsjón af því að hann beri ábyrgð
á dauða og örkumlum Qölda manns.
SPECIATOR
uipjf. poychtv Slrcsl. W
Ekki nýr
Mandela
„Það eru margar hiiðar á
fortíð Adams, en ást á friði og
jafnvægi er ekki hans sterka
hlið,“ segir í forystugrein The
Spectntor. „Frá maí 1971 og
fram í marz 1972 stjórnaði
hann öðru herfylki IRA. Á
þessu tímabili myrti annað her-
fylkið þrjá lögreglumenn, 19
hermenn og 27 óbreytta borg-
ara. Eitt fórnarlambið var 22
ára gamall kaþólikki, John
McEnnis. Það var ráðizt á hann
eftir að faðir hans hafði neitað
að Iáta af hendi byssur, sem
Adams taldi hann fela. Tveir
óþekktir menn héldu John
McEnnis meðan sá þriðji skaut
hann í hálsinn. Daginn eftir
sást til Adams með byssu í hönd
við útidyrnar hjá fjölskyldu
hans og varaði hana við að leita
til lögreglunnar.
Árið eftir var Adams yfir
Belfast-stórfylki IRA. Föstu-
daginn 21. júlí 1972 sprungu
19 sprengjur í Belfast. Níu lét-
ust og 130 særðust. Margir
hlutu hræðileg og ævilöng ör-
kuml. Belfast-stórfylki hr. Ad-
ams bar ekki aðeins ábyrgð á
þessum glæpaverkum - það
gortaði af því opinberlega að
hafa framið þau.
Árið 1978, þegar Adams var
herráðsforingi IRA, lét hann
sér detta í hug nýja stefnu í
sprengjuherferðum, sem hann
kallaði árásir á „efnahagsleg"
skotmörk. Eitt slíkt skotmark
var veitingahúsið La Mon, rétt
utan við Belfast. Tólf manns
brunnu til dauða í vítinu, sem
hr. Adams áskapaði þeim.“
• • • •
Leiðarahöfundur The Spect-
ator segir að þessar ásakanir á
hendur Adams hafi verið á al-
mannavitorði eftir að þær voru
settar fram í sjónvarpsmynd
fyrir tíu árum. Adams hafi ekki
höfðað mál gegn þáttagerðar-
manninum fyrir meiðyrði - og
nú virðist hann ekki þurfa að
reka af sér slyðruorðið sjálfur;
margir séu tilbúnir að gleyma
blóði drifinni fortíð hans og
hefja hann til skýjanna sem
landsföður í heilagri baráttu
fyrir friði.
I leiðaranum segir einnig:
„Hr. Adams var upphafsmaður
herbragðs IRA, sem kallað var
„atkvæðasprengjan". Hug-
mynd hans var að nota bæði
kjörkassann og sprengjuna til
að þvinga Breta burt frá ír-
landi. Kjörkassinn hefur alltaf
staðið honum til boða, og það
að hann skuli neita að viður-
kenna lögmæti kosningaúrslita
- ásamt því að hafa tekið bein-
an þátt í manndrápum - er
ástæðan fyrir því að Gerry
Adams er ekki hinn nýi Nelson
Mandela."
APÓTEK__________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apólÆkanna í Reykjavík dagana 7.-13. október,
að báðum dögum meðtöldum, er J Ingólfs Apó-
teki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs
_ Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 þessa sömu
*Kiaga, nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9—18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virka daga 9—19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðara{>ótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtudaga
kl. 9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
- ia^{Jppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Seifoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 tíftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, lauganiaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
'^ORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.______________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
■sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafí með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN em með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu em minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í síma 623550. Fax 623509.
P' v^IAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 áni aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flpgaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12.
~*Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldmm og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9—10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. HúsasKjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pásth. 8687, 128 Rvlk. Sfm-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. P\indir í Tónabæ
miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu
laugard. kl. 11 ogmánud. kl. 21 og byijendakynn-
ing mánud. kl. 20.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20,
B-sal, sunnudaga kl. 21.
FBA-SAMTÖKIN. FuIIorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. PÁindir: Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudágskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, S. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.-
föstud. kl. 10-16.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.
Uppl. í síma 680790.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla
virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, eropin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Plókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 91-628388. P'élagsráðgjafi veitir viðtalstíma
annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfraeðiráð-
gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKIMARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla
.. daga.
OLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomuiagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: AJla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreidra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími frjáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - I^augardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
FÆDINGAKHEIMILI KEYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eflir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alia daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKKAHÚS KEFI.A VÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILAMAVAKT___________________________
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936
SÖFM
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal-
ur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12.
Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, föstud.
kl. 9-17. Útlánssalur (vegna hcimiána) mánud.-
föstud. kl. 9-16.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar
í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3—5 s 79122
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlyu, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofah-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtúd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABlLAK, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
-um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið-
in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunndaga.
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriíjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- fóstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eflir
samkomulag. Uppl. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriíjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12—18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safriið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maí 1995. Sími á skrifstofu 611016.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR liYá
1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14—17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700.
BYGGÐASAFNIÐ Smidjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
655420.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, VesUirgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriéjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Vetrarstarf
Ljósheima
hafið
VETRARSTARFEMI Ljósheima er
hafin og fer öll dagskrá fram í hús-
næði félagsins á Hverfísgötu 105,
2. hæð, Reykjavík.
Ljósheimar eru hluti af alþjóðlegri
hreyfingu „The Theosophycal
Feilowship Ltd.“ sem hefur það hlut-
verk að veita kennslu í guðspeki, leið-
beina um andleg málefni og vinna
heilunarstarf í þágu mannkyns og
jarðar m.a. með sérstökum jarðarheil-
unarþjónustum o.fl. dagskrárliðum.
Eftirtaldir dagskrárliðir eru opnir
öllum og er aðgangur ókeypis: A
fímmtudögum er fjarheilun og vina-
kvöld til skiptis kl. 20 og alla sunnu-
daga eru þjónustur kl. 10.15. Vetr-
arnámskeið Ljósheima hefst helgina
8.-9. október. Kennd eru grunnatriði
guðspeki s.s. um innri líkama manns-
ins, þróunarbrautina, karma og end-
urholdgun, innri svið jarðar og Hvíta
bræðralagið, geislamir 7, vatnsbera-
öldina, tíva, drauma, steina o.fl.
Einnig er kennd hagnýting guðspek-
innar m.a. hugleiðslutækni, sjálfs-
vemd, heilunaræfingar og að lifa
andlegu lífi.
Nánari upplýsingar eru á skrif-
stofu Ljósheima, Hverfisgötu 105,
alla fimmtudaga kl. 14-17.
-----♦ ♦ ♦--
Vinir Dóra á
Kringlukránni
DÓRI eða Halldór Bragason heldur
sína síðustu tónleika hér á landi áður
en hann leggur land undir fót og
flyst til Kanada þar sem hann mun
dvelja næstu árin. Tónleikarnir verða
á Kringlukránni í kvöld, miðviku-
dagskvöld, og hefjast kl. 22.
Halldór hefur verið iðinn við að
kynna blústónlist fyrir íslendingum
undanfarin fimm ár og hafa fjölmarg-
ir erlendir gestir heimsótt okkur fyrir
hans tilstuðlan. Með Halldóri leika
Ásgeir Óskarsson á trommur, Jón
Ólafsson á bassa og Dóra til fullting-
is á gítar verður Bjöm Thoroddsen.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard.’S-l? og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug Hafnaifyarðan Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud: kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
ORÐ DAGSINS
Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frú kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttfikustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.