Morgunblaðið - 11.10.1994, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 11.10.1994, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 41 FRETTIR Úr dagbók lögreglunnar Umferðarátaki beint að ungum ökumönnum AF 420 tilvikum, sem getið er um í dagbókinni á tímabilinu, eru 72 vegna ölvunarháttsemi fólks. Auk þess voru 11 öku- menn í akstri grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfeng- is. Þrír þeirra höfðu lent í óhöpp- um áður en til þeirra náðist. Tilkynnt umferðaróhöpp voru 30 talsins. í 4 tilvikum var um meiðsl á fólki að ræða. Ungir ökumenn geri sitt Næsta sameiginlega um- ferðarátak lögreglunnar á Suð- vesturlandi verður dagana 10. til 17. október nk. Að gefnu til- efni verður athyglinni að þessu sinni sérstaklega beint að ung- um ökumönnufn, en tölulegar upplýsingar sýna að þeir eiga hlutdeild í hlutfallslega mörgum umferðaróhöppum og -slysum á hverju ári. Markmiðið er að fá unga ökumenn til þess að gera sitt til að fækka megi slysum í umferðinni. Átta líkamsmeiðingar Tilkynnt var um 16 innbrot og 10 þjófnaði og átta líkams- meiðingar. Flestar voru líkams- meiðingarnar í miðborginni. Þrátt fyrir tilmæli til unglinga og foreldra þurfti lögreglan að fjarlægja 21 einstakling yngri en 16 ára úr miðborginni aðfara- nótt laugardags. Þeir voru færð- ir í unglingaathvarf Iþrótta- og tómstundaráðs og sóttir þangað af foreldrum sínum. Jafnframt var hellt niður talsverðu af áfengi í fórum ungmenna. Enn og aftur er ástæða til að hvetja alla hlutaðeigandi til að virða reglur um útivistartima, svo draga megi úr líkum á óhöppum, slysum, meiðingum eða afbrot- um á meðal unglinga að kvöld- og næturlagi um helgar. í 29 tilvikum þurfti lögreglan að hafa afskipti af hávaða eða ófriði á heimilum'fólks. í lang- flestum tilvikum reyndist vera um ölvaða einstaklinga að ræða. Samstarf lögreglu og borgar Á föstudag var fyrsti fundur samstarfsnefndar lögreglu og borgarinnar. M.a. var fjallað um mögulega aðstöðu fyrir hverfa- lögreglustöð í Árbæjarhverfi, opnunartíma vínveitingahúsa, fulltrúa félagsmálaráðs í mál- efnum miðborgarinnar, skemmt- anir í miðborginni og unglinga með tilliti til útivistartíma. Á föstudag var tilkynnt um að kviknað hefði í gröfu í grjót- námi í Kollafirði. Eldur hafði komið upp í gröfunni á bak við stjórnanda hennar. Hann slapp ómeiddur, en átti fótum fjör að launa. Grafan varð alelda á augabragði. Á föstudag varð umferðarslys á Vesturlandsvegi við Laxá í Kjós eftir árekstur tveggja bif- reiða. Flytja þurfti fernt á slysa- deild með sjúkrabifreiðum, en meiðsl þeirra voru ekki talin al- varleg. Skömmu síðar var um- ferðarslys á mótum Kolbein- smýrar og Nesvegar. Meiðsl urðu smávægileg. Á laugardags- morgun var tilkynnt um umferð- arslys við Ármúla. Þar hafði orðið árekstur bifreiðar og bif- hjóls. Ökumaður bifhjólsins meiddist á fæti. Um miðjan dag á laugardag var harður árekstur fólksbifreiðar og stórrar flutn- ingabifreiðar á gatnamótum Sæbrautar og Holtavegar. Öku- maður og farþegi úr fólksbifreið- inni voru fluttir á slysadeild. Þrátt fyrir miklar skemmdir á ökutækjum voru meiðsl talin minniháttar. Aðfaranótt mánudags sást til manna vera að bera hluti út úr húsi við Dugguvog. Hlutina færðu þeir í bifreið og óku síðan á brott. Þeir voru handteknir skömmu síðar og vistaðir í fangageymslum. A laugardagskvöld var til- kynnt um eld í íbúð við Æsu- fell. í ljós kom að panna hafði gleymst á heitri eldavélarhellu. Seinnipart sunnudags var til- kynnt um að kveikt hefði verið í póstkössum í anddyri húss við Flúðasel. Slökkviliðið slökkti eld- inn, en mikinn reyk lagði um stigagang hússins. Undanfarið hefur nokkuð bor- ið á skemmdarverkúm og þjófn- uðum úr bifreiðum í Mosfellsbæ. Lögreglumenn handtóku þar pilt um helgina og er talið að hann og félagar hans hafí átt hlut að málum í flestum tilvikanna. Fyrirlestur um túndru- vistfræðileiðangur DR. INGIBJORG Svala Jónsdóttir, lektor í líffræði við Gautaborgarhá- skóla, flytur þriðjudaginn 11. októ- ber fyrirlestur á vegum Líffræðifé- lags íslands. Fyrirlesturinn heitir: Sænsk-rússneski túndruvistfræði- leiðangurinn 1994 og hefst kl. 20.30 í stofu 202 í Odda, húsi Há- skóla Islands. Hann er öllum opinn. í erindinu verður sagt frá leið- angrinum og náttúruundrum síber- ísku túndrunnar. Einnig verður gerð stuttlega grein fyrir helstu rannsóknai-verkefnum leiðangurs- ins á hinum mismunandi sviðum vistfræðinnar. Tölvufax og motald Innbyggð, utanáliggjandi, PCMCIA frá kr. 10.000,- *BQÐEIND- Austurströnd 12. Sími612061.Fax612081 ■ HUGLEIÐSL UVIKA er yfir- skriftin á röð ókeypis kynningarnám- skeiða sem haldin eru á vegum Sri Chinmoy-miðstöðvarinnar þessa viku. Þetta er í þriðja sinn sem boð- ið er upp á námskeið sem þessi. Hugleiðsluvikan hófst í gær og stendur til sunnudagsins 16. októ- ber. Hún fer fram á Sri Chinmoy- miðstöðinni, Hverfisgötu 76. ■ KRISTILEG stjórnmála.hreyf- ing heldur útifund á Ingólfstorgi kl. 18 þriðjudaginn 11. október. Á dagskrá verður almennur söngur og ávörp verða flutt. Frummælandi og kynnir er Guðlaugur Laufdal. 1 VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 8. októbcr, 1994 Bingóútdráttur: Áslnn 61 31 49 26 29 18 28 3 23 561130 40 44 58 38 19 32 34 64 ( EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10052 10317 10603 10992 11762 12010 12367 12765 13159 13657 13996 14688 14892 10107 10335 10773 11039 11879 12017 12555 12786 13320 13746 14482 14810 14948 10179 10445 10779 11133 11947 12034 1260113029 13340 13876 14565 14829 10217 10466 10982 11542 12002 12038 12663 1303913562 1389114642 14845 Blngóútdrúttnr: Tvisturinn 8 60 50 45 28 52 54 68 3 2213 32 55 59 67 62 25 42 EFTIRTALIN MBDANÚMER VINNA1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 1025110900 11113 11789 11935 12171 12588 12975 13305 13685 14619 14744 14903 10372 10902 1115111819 11985 12215 12668 12994 13344 13786 14640 14800 14995 10386 10929 11188 11877 1205112385 12902 13184 13356 13795 14730 14835 10605 11036 11756 11925 12161 12573 12924 13194 13455 14608 14737 14866 Bingóútdráttun Þristurinn 56 16 23 39 71 2 35 12 63 14 15 59 27 38 20 3210 3117 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10108 10812 11320 11602 11958 12113 12319 1291213269 13684 14080 14315 14434 1033110818 11405 11773 1201112122 12503 1292413335 13719 14183 14319 14739 10346 11019 11425 11819 12035 12176 12864 13026 13338 13721 14233 14375 10687 11150 11471 11928 12100 12287 1287113046 13403 14041 14276 14419 Lukknnúmer. Asinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT HJÁ HEIMILISTÆKJUM. 11857 10465 13346 Lukknnúmer: Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT HJÁ FREEMANS. 12868 14715 12790 Lukkunúmen Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT HJÁ NÓATÚN. 14648 13784 14072 Aukavinnlngur VINNMNGAUPPUÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 13317 LnkknMélið Röö:0039 Nr:14547 Bflastiginn VINNINGSTÖLUR 8 10 1994 LAUGARDAGINN VINNINGAR 1.5 al 5 2.1 3. 4af 5 4. 3af 5 c ioi ni VINNINGSHAFA 84 2.677 UPPHÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA 1.937.384 336.322 6.906 505 Heildarvinnlngsupphæ&: 4.205.695 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR 40. leikvika, 8.-9. okt. Í994 Nr. Leikur: Röðin: 1. Cheisea - Leicester 1 - - 2. Liverpool - Aston V. 1 - - 3. Man. City - Notth For. - X - 4. Norwich - Leeds 1 - - 5. Newcastle - Blackburn - X - 6. Sheff. Wed - Man. Utd. 1 - - 7. Southampton - Everton 1 - - 8. Tottenham - QPR - X - 9. West Ham - C. Palace l - - 10. Wimbledon - Arsenal - - 2 11. Bristol City - Millwall 1 - - 12. Notts Cnty - Port Vale - X - 13. Swindon - Wolves 1 - - Heildarvinningsupphæðin: 95 miiljón krónur Nr. Leikur: 13 réttir: 366.690 1 kr. 12 réttir: 9.980 1 kr. 11 réttir: 950 1 kr. 10 réttir: 290 J kr. ÍTAL8KI BOLTINN 40. leikvika , 8.-9. okt. 1994 Röðin: 1. Acireale - Atalanta 1 - - 2. Ascoli - Cesena - X - 3. Fid.Andria - Como 1 - - 4. Leccc - Cosenza - - 2 5. Lucchese - Vicenza 1 - - 6. Perugia - Palermo 1 - - 7. Piacenza - Pescara 1 - - 8. Salcrnitana - Chievo - - 2 9. Udinese - Ancona - X - 10. Bologna - Carrarcsc 1 - ■ 11. Prato - Monza - X ■ 12. Spai-Leffe -X 13. Spezia - Modena - X Heiidarvinningsupphæðin: 7,5 milljón krónur Tvöfaldur nxst kr. 38.010 2.380 580 J _| kr. Jkr- J kr'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.