Morgunblaðið - 11.10.1994, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 45
I DAG
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Á FYRRI stigum Rosenbl-
um-keppninnar hélt
Bandaríkjamaðurinn
Larry Cohen á þessum
spilum í vestur:
Norður ♦ ♦ ♦
Vestur ♦ KD4 V Á ♦ 107652 ♦ D532 1
Cohen sagði ekki auka-
tekið orð lengi framan af,
en þegar andstæðingamir
voru skyndilega komnir í
sjö hjörtu ákvað hann að
dobla. En fékk ekki tæki-
færi til þess, því félagi
hans, David Berkowitz,
varð fyrri tii!
Vestur Norður Austur Suður
4 hjörtu
Pass 4 grönd Pass 5 lauf
Pass 5 grönd Pass 6 tíglar
Pass 7 hjörtu Dobl Pass
Pass 7 grönd Dobl AUir pass
Á bak við þessar ein-
kennilegu sagnir voru
þessi spil:
Suður gefur; allir á
hættu.
Vestur
♦ KD4
V Á
♦ 107652
♦ D532
Norður
J G632
T ADG84
* ÁKG10
Austur
Suður
^ 9
* DG10976432
! K
Svar suðurs á 5 laufum
við lykilspilaspumingu
norðurs var tvírætt; sýndi
annaðhvort ekkert lykilspil
eða þijú. Norður bjóst
greinilega við þremur og
keyrði þess vegna alla leið
í sjö. Spilið fór sex niður,
sem gaf AV 1700. Cohen
og Berkowitz voru að von-
um ánægðir með þá niður-
stöðu, en gleðin entist þeim
ekki lengi. Þeir fengu spilið
endursent frá hinu borðinu
með þeim orðum að það
yrði að stokka og gefa upp
á nýtt. „Suður er með 12
spil og norður 14. það
gengur ekki,“ voru orð
keppnistjórans.
♦ ♦ ♦■
LEIÐRÉTT
Nafn höfundar féll
niður
I grein um þijá danska
rithöfunda á bls. C-3 í
blaðinu á laugardag láð-
ist að geta nafns höfund-
arins. Aldís Sigurðar-
dóttir lektor í dönsku við
Háskólann skrifaði
greinina. Hún er beðin
velvirðingar á mistökun-
um.
Villur í ljóði
Sl. sunnudag birtist ljóð-
ið Andleg meinsemd eftir
skáldkonuna Hugrúnu.
Biður hún um að lag-
færðar verði tvær villur
sem prentvillupúkinn
hefur laumað inn í ljóðið.
í fyrra erindi, 2. línu,
stendur „sálarró" en rétt
er sálarfró. í næstu línu
stendur „mesti vandi“ en
rétt er „versti vandi“.
Morgunblaðið biðst
velvirðingar á mistökun-
um.
Arnað heilla
A ÁRA afmæli. í dag,
Vf V/ 11. október, er sex-
tug Þorbjörg Einarsdótt-
ir, sjúkraliði, Álfhólsvegi
103, Kópavogi. Eiginmað-
ur hennar er Gunnlaugur
Gunnarsson. Þau taka á
móti gestum í SEM-salnum,
Sléttuvegi 3, Reykjavík
miiii kl. 18-20 í dag, af-
mælisdaginn.
Ljósmyndastofan Svipmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 13. september sl. í
Lágafellskirkju af sr.
Bjarna Þór Bjarnasyni Re-
bekka Hannibalsdóttir og
Felix Felixson, til heimilis á
Kársnesbraut 81, Kópavogi.
Bama og fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 10. september sl. í
Garðakirkju af sr. Braga
Friðrikssyni María Ingva-
dóttir og Kristján Sig-
mundsson, til heimilis í
Kjarrmóum 23, Garðabæ.
Bama og Qölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 10. september í Bú-
staðakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Steinunn Lo-
vísa Óladóttir og Eiríkur
Pétur Eiríksson, til heimilis
að Stekkum 20, Patreks-
firði.
Ljósm. Sigr. Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 20. ágúst sl. í Kópa-
vogskirkju af sr. Ragnari
Fjalari Lárussyni Hlíf
Sturludóttir og Ingi Guð-
mundsson, til heimilis í
Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. ágúst sl. í Há-
teigskirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Áslaug Sif
Gunnarsdóttir og Magnús
Geir Pálsson, til heimilis í
Hrísrima 7, Reykjavík.
Hlutavelta
ÞESSIR drengir héldu nýlega hlutaveltu til
styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn
2.000 krónur. Þeir heita Magnús, Ingimar,
Gunnar Már og Ingimar.
STJÖRNUSPÁ
cftir Franccs Drakc
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert stórhuga og þér tekst
vel að nýta þær gáfur sem
þér eru gefnar.
Hrútur
(21. mars -49. apríl) d*
Þér ættu að berast góðar
fréttir í dag varðandi fjár-
málin. Þér gengur vel í vinn-
unni og framtíðin lofar góðu.
Naut
(20. apríl - 20. maí) Ifft
Félagar eiga saman góðan
dag og eru að undirbúa
nokkuð óvenjulegt ferðalag.
Þú ættir að taka lífinu með
ró í kvöld.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 1»
Hugvitssemi þín og hagsýni
færa þig nær settu marki í
dag og þér býðst óvænt tæki-
færi til að bæta fjárhaginn.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Afþreying er ofarlega á
baugi hjá þér í dag og þú
sækir mannfagnað með vin-
um þar sem þú skemmtir þér
konunglega.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú finnur góða lausn á
vandamáli tengdu vinnunni
og íhugar meiriháttar inn-
kaup fyrir heimilið. Góðar
fréttir berast.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Bjartsýni þín og létt lund
veita þér velgengni í við-
skiptum dagsins. I kvöld ber-
ast þér óvænt mjög ánægju-
legar fréttir.
Vog
(23. sept. - 22. oktúber)
Horfur í fjármálum snúast
til betri vegar. Þú kannt vel
að meta tillitssemi ættingja
og nýtur heimilisfriðarins í
kvöld.
Sþorddreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9)(fS
Glaðlyndi þitt er smitandi og
fær aðra til að brosa með
þér. Þú færð góðar hug-
myndir sem hljóta stuðning
ráðamanna.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) ^0
Þróun mála á bak við tjöldin
er þér fjárhagslega hagstæð
í dag og þér tekst að leysa
vandasamt verkefni í vinn-
unni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér berst boð í mjög áhuga-
vert samkvæmi, og þér býðst
óvænt tækifæri til að bæta
afkomuna. Þú sækir vina-
fund í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þér gengur vel í vinnunni
og þú hlýtur viðurkenningu
fyrir vei unnin störf. Ástæða
er til að fagna óvæntum
fréttum í kvöld.
Fiskar
(19.febrúar - 20. mars)
Einhver sem þú hefur ekki
heyrt frá lengi hefur sam-
band við þig í dag og færir
góðar fréttir. Ástvinir fara
út saman í kvöld.
Stjörnusþána á að lesa sem
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalcgra staó-
reynda.
Síðasta hraðlestrarnámskeiðið. J!
Viltu margfalda iestrarhraðann?
Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð?
Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð?
Viltu lesa meira af góðum bókum?
Ef svarið er jákvætt, skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrarnámskeið
ársins sem hefst miðvikudaginn 26. október nk.
Skráning í símum 642100 og 641091.
1IHXDI iiSI'RXRSKÓIJNN
Gæðavörur á góðu verði.
Pöntunarsími 91-673718
Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi46E
v/Reykjanesbraut. J
Kópavogi, sími
571800 ^
Mazda 626 GLX station ’89, sjálfsk., ek.
106 þ. km. V. 850 þús.
Range Rover 4ra dyra ’85, sjálfsk., ek.
129 þ. km. V. 1.090 þús.
Cherokee Limited ’92, 4.0 L, sjálfsk., ek.
aðeins 31 þ. km., leðurklæddur m/öllu.
V. 2,9 millj.
Nissan Sunny GTi 2000 ’93, 5 g., ek. 38
þ. km., m/öllu. V. 1.350 þús.
Toyota Landcruiser Turbo diesel m/lnt-
erc. ’89, 5 g., ek. 112 þ. km., 36“ dekk,
kastarar o.fl. V. 1.890 þús.
M. Benz 200 ’86, grásans., sjálfsk., ek.
162 þ. km., uppt. vél, sóllúga. V. 1.490
þús.
Chevrolet Suburban 6.2 diesel ’88,
sjálfsk., góð vól o.fl. Tilboðsv. 1.150 þús.
Cherokee Chief 2.5 L ’85, 4 g., ek. 121
þ. km., álfelgur o.fl. Góður jeppi. V. 750
þús.
Chrysler Saratoga SE V-6 '91, sjálfsk.,
ek. 59 þ. km. V. 1.380 þús.
Hyundai S Coupé Turbo ’93, 5 g., ek. 27
þ. km., rafm. írúðum, álfelgur o.fl. V. 1.190
þús.
Toyota Corolla Liftback GTi ’93, 5 g., ek.
17 þ. km., m/öllu. V. 1.390 þús.
Toyota Corolia Touring XL 4 x 4 '89, 5
g., ek. 85 þ. km. V. 890 þús.
Toyota Landcruiser langur (bensín) '82,
óvenju gott eintak. V. 1.050 þús.
Honda Civic LSi '92, rauður, sjálfsk., ek.
18 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Toppeintak.
Tilb. 1.090 þús.
Subaru Justy '88, 4ra dyra, rauður, 5 g.,
ek. 63 þ. km. V. 380 þús.
Toyota Corolla '85, 3ja dyra, 4 g., ek. 108
þ. km. V. 300 þús.
Cherokee Chief '87, 4,0 I, rauður, 5 dyra,
sjálfsk., ek. 82 þ. km., Óvenju gott eintak.
V. 1.350 þús.
Nissan Sunny SR 16001 '94, sjólfsk., ek.
10 þ. km., álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.280
þús. Sk. á ód. sportbíl.
Plymouth Voyager V-6 7 manna '90,
sjálfsk., ek. 108 þ. km. V. 1.390 þús.
Honda Civic LSi ’92, rauður, sjálfsk., ek.
18 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Toppeintak.
V. 1.090 þÚS.
Grand Cherokee Laredo '93, sjálfsk.,
m/öllu, ek. 26 þ. mílur. Sem nýr. V. 3.7
millj.
Daihatsu Charade TX '91, blár, 5 g., ek.
aðeins 26 þ. km. V. 680 þús.
MMC Galant 2000 GTi 5 g., ek. 92 þ.
km., vél og gírkassi ný yfirfarið, sóllúga,
rafm. í rúður, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.090
þús.
Subaru Legacy GL 16V 4x4 '91, hvítur, 5
g., ek. 82 þ. km. V. 1.390 þús.
Honda Civic GL 16V ’90, 5 g., ek. 80 þ.
km., rauður, sóllúga, spoiler o.fl. V. 790
þús. Sk. ód.
Toyota Hi Lux '88, svartur, 5 g., ek. 153
þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, 5:71 hlut-
föll, 35" dekk, aircond. o.fl. V. 1.100 þús.