Morgunblaðið - 11.10.1994, Qupperneq 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
t
FRUMSÝNING: FORREST GUMP
KUREKAR I NEW YORK
/voo
THE
COWBOY WAY
Woody Harrelson og Kiefer Sutherland í kostulegu grini.
Upp með hendur og skjóttul
Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 14ára.
FIMMTA VINSÆLASTA MYND ALLRA TÍMA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FJOGUR BRUÐKAUP OG
JÓI TANNSTÖNGULL
Veröldin
ver&ur
ekki sú
sama...
eftir að þú hefur
sé& hana með
augum Forrest
Gump.
Tom
Hanks.
Forrest
★★★★★ Morgunpósturinn
jZj&our Weddlngs - }
. and a FuncraL^Ædtr a
| DÖNSK KVIKMYNDAVIKA 8. -14. OKTÓBER. DRAMATISKUR KOKTEILL AF LJÚFLEIKA OG SPENNU!
Dönsk kvikmyndavika
BLAÐIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15.
sýndkl. 11.15
ALLRA SÍÐASTA SÝNING
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ. I
ALLIR SALIR ERU I
FYRSTA FLOKKS. I
Min fynske barndom
(Sinfónia æsku minnar)
Hrífandi saga um
, verðandi tónlistar-
snilling. Sönn saga eins
fremsta tónskálds
þessarar aldar,
Carls Nielsen.
Sýnd kl. 5 ■
Sort Host (Svart haust)
Dramatisk fjölskyldusaga frá aldamótum umýfirgangs- og kven-
saman föðursem heldur fjölskyldu sinni i tilfinningalegri gislingu.
Sagan er sögð frá sjónarhóli Klöru sem er sú eina sem hefur þor
til að mótmæla einræði föður sins en i barmi hennar krauma
miklar ástríður.
Leikstjóri Anders Refn. Sýnd kl. 9.
„... drepfyndin og hádra
matísk...
vel leikin og
innihaldsrik."
Ó.H.T. Rás 2
Gump
0
í Tjarnarbíói
Frumsýn. 15/10 kl. 20, 2. syn 16/10
kl. 20.30. 3. sýn. 20/10 kl. 20.30.
Miðasata í Tjarnarbíóí dagl. kl-17-19,
nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.
i símsvara á öörum tímum. Sími •
. 610280. . '
MAMABEL
brj óstagj af ahaldarar
Hrollvekjur
HOLLYWOOD elskar blóði drifn-
ar myndir svo lengi sem þær enda
vel. Það þarf því ekki að undra
neinn þegar mynd verður gerð
eftir sögu Bret Easton Ellis, „Am-
erican Psycho“, þótt söguþráður-
inn verði dálítið breyttur.
Sagan, sem var gefin út árið
1991, fjallar um Patrick Bateman,
sem myrðir fólk á Manhattan á
sadískan hátt. Framleiðendur
myndarinnar eru að sögn
áhyggjufullir yfir því að ef armur
laganna nái ekki yfir Bateman í
lok myndarinnar, en það gerist
aldrei í bókinni, muni hún ekki
njóta hylli almennings. Líklega
verður því endinum breytt og
Bateman færður á bak við Iás og
slá.
_ *
'Jríumiih
i r. I F- ii M a : i í ' r-. a i
Skálastærðir B - C - D - DD
lympli
Laugavegi 26, Kringlunni 8-12.
Stjömubíó umboðsaðili fyrir
Columbia TriStar í 40 ár
ATRIÐI úr kvikmyndinni Frankenstein.
STJÖRNUBÍÓ hefur um þessar
mundir verið umboðsaðili Columbia
TriStar á íslandi í rúm 40 ár.
I fréttatilkynningur frá bíóinu segir
að á hverju ári hafí hagnaður fyrir-
tækisins aukist stórlega og árið
1992 var metár í sögu félagsins
þegar samanlagður árshagnaður
varð ríflega 785 milljónir Banda-
ríkjadala (tæplega 55 milljarðar ís-
lenskra króna). Ekki var búist við
að þetta met yrði slegið í bráð en
eftir uppgjör ársins 1993 kom í ljós
að hagnaðurinn fyrir það árið nam
vel yfir 800 milljónum dala. Col-
umbia TriStar átti 19% bandaríska
kvikmyndamarkaðarins árið 1993
og var í þriðja sæti yfir átta gróða-
mestu kvikmyndafyrirtækin. Til
viðbótar við met á heimamarkaði á
Columbia TriStar nú metið í 20
þjóðlöndum þ. á m. Japan, Frakk-
landi, Þýskalandi, Ítalíu, Mexíkó,
Sviss, ísrael og Hong Kong. Fyrir-
tækið var einnig gróðamesta fyrir-
tækið árið 1993 víðsvegar um heim-
inn, t.d. í Frakklandi, Portúgal, á
Spáni og íslandi.
í fréttatilkynningu segir einnig
að fjölmargar spennandi og áhuga-
verðar kvikmyndir séu handan við
homið og muni þær laða að sér
mikinn fjölda áhorfenda. Meðal
helstu mynda fram til vors 1993
má nefna „Wolf“, sem frumsýnd
var hérlendis 9. september sl. Jack
Nicholson og Michelle Pfeiffer fara
með aðalhlutverkin í þessari spenn-
andi ævintýramynd eftir leikstjór-
ann Mike Nichols um bókaútgef-
anda sem er bitinn af úlfí og breyt-
ist smám saman í einn slíkan. Stór-
myndin „Legends Of The Fall“
skartar þeim Anthony Hopkins og
Brad Pitt. Þetta er stórbrotin frá-
sögn föður og þriggja sona hans
sem hefst undir lok 19. aldar, teng-
ist fyrri heimsstyijöldinni og lýkur
í byijun 7. áratugarins. Myndin
verður fmmsýnd hér í byijun næsta
ár og margir veðja á ófáar Óskars-
verðlaunaútnefningar henni til
handa.
Ein athyglisverðasta mynd næsta
árs verður án efa Mary Shelley’s
Frankenstein eftir Kenneth Bra-
nagh. Hann fer sjálfur með hlut-
verk dr. Frankensteins sem skapar
hina hryllilegu vem og hafnar henni
svo algjörlega. Robert De Niro leik-
ur óskapnaðinn í þesari einstöku
mynd sem fmmsýnd verður í árs-
byijun 1995. Frankenstein verður
ekki eina skrímsli ársins 1995.
Geislavirka risakvikindið Godzilla
snýr aftur í myndinni Godzilla.
Leikstjóri er Hollendingurinn Jan
De Bont sem gerði sprennutrylli
ársins, „Speed“. Stórkostlegar
tæknibrellur verða í myndinni þar
sem skrímslið sést fletja út banda-
rískar stórborgir eins og spilaborg-
ir. Jólamynd Stjömubíós í ár verður
rómantíska gamanmyndin „Only
You“ með Óskarsverðlaunahafan:
um Marisuu Tomei og Robert
Downey Jr. Segir myndin frá Faith,
ungri konu sem fær nafn drauma-
prinsins, Damon, í gegnum anda-
glas. Hún heldur til Feneyja í leit
að honum en þar verður „rangur"
maður ástfanginn af henni. Iæik-
stjóri er Norman Jewison (Moon-
struck). Aðrar væntanlegar myndir
eru „Escape From Absolom“ (Ray
Liotta - október), „It Could Happen
To You“ (Nicolas Cage, Bridget
Fonda, Rosie Perez - 21. október),
„Threesome" (Lara Flynn Boyle,
Stephen Baldwin, Josh Charles -
nóvember) og „The Next Karate
Kid“ (Pat Morita - nóvember). Auk
þess á eftir að tímasetja eftirfar-
andi myndir (flestar verða sýndar
1995); „Cops & Robbersons"
(Chevy Chase, Jack Palance), „Life-
savers“ (Steve Martin, Juliette Lew-
is o.fl.), „Streetfighter" (Jean-
Claude Van Damme, Raul Julia),
„Little Women“ (Winona Ryder,
Susan Sharandon), „Higher Leam-
ing“ (John Singleton, Laurence
Fishbume, Kristy Swanson), „The
Quick And The Dead“ (Sharon
Stone, Gene Hackman, Leonardo
DiCaprio), „Devil In A Blue Dress“
(Denzel Washington, Jennifer Be-
als), „First Knight“ (Sean Connery,
Richard Gere), Mary Reilly (Julia
Roberts, John Malkovieh, Glenn
Close), „Cliffhanger 2“ (Sylvester
Stallone), Zorro (Steven Spielberg
framleiðir), „Mistress Of The Seas“
(kvensjóræningjamynd), „And The
Walls Came Tumbling Down“ og
„I Like It Like That“.