Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 51

Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 51 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR FLOTTINN FRA ABSOLOM FROM THE PRODUCER OF ERMINATOR ESCAPE FROM LU C ASFILI.1 j THX BSOLOM ENGIR MÚRAR - ENGIR VERÐIR - ENGINN FLÓTTI RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON (The Doors, Platoon ), Michael Lerner (Barton Fink) og Lance Henriksen (Aliens, Jennifer 8) í alvöru hasarmynd. Leikstjóri er Martin Campell (Defensless, Criminal Law). Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The Therminator, The Abyss) Bíómiðinn á FLÓTTAN FRÁ ABSOLOM gildir sem 550 kr. afsláttur á mánaðarkorti í líkams- rækt hjá World Class. Ef þú kaupir mánaðarkort í líkams- rækt hjá World Cass, færð þú boðsmiða á Fóttann frá Absolom. Tilboð þessi gilda til 16. október. THE PRISON OF THE FUTURE. Jg Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára GRÍNMYND Nýjasta mynd Danny DeVito Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Tíska á íslandi ►NÍGERÍSKI fatahönn- uðurinn Tunji t)ada kom hingað til lands fimmtudag- inn 6. október og gerir stutta viðdvöl hér á landi. Katrín Elvarsdóttir ljós- myndari mun taka tísku- myndir af fatalínu Tunjis í íslensku umhverfi. Síðan heldur Tuiyi í kynningar- ferð um Evrópu með mynd- ir frá íslandi upp á vasann. Áður hafði tískuljós- myndarinn Hugh Stewart komið hingað til lands og myndað tískuþátt í tímarit- ið FHM, en hvert eintak af því selst í þrjú hundruð þúsund eintökum. Með hon- um í för var fyrirsætan Benji, sem er einna helst þekktur fyrir að raka af sér hárið í tónlistarmyndbandi Bjarkar „Violently Happy“, sem er bannað í Bandaríkj- unum. Stewart vann einnig með hópi af íslenskum fyr- irsætum í ferðinni. Föt Dadas vekja eftirtekt hvar sem hann kemur við. Hugh Stewart myndar í Bláa lóninu. Morgunblaðið/Halldór SÍMI 19000 Ástríðufiskurinn G.E. DV Sýnd kl. 5.10. Ljóti strákurinn Bubby *** A.l. MBL*** Ó.T. RÁS 2. GESTIRMIR *** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 9 og 11.10. B. i. 16 ara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. Tilboð kr. 400 Tilboð kr. 400 Tilboð kr. 400 Kr. 400 Neyðarúrræði Spennandi, stílfærð, áleitin og erótisk ný- sjálensk verðlauna- mynd sem sameinar á eintakan hátt leikhús, óperur og kvikmynd- ir. Sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Allir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 ★★* A.l. MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jafnokar Bakkabræðra ræna Lilla, barni forríkra foreldra, en sá stutti strýkur úr vistinni - á fjórum fótum! Sprellfjörug og stórskemmtileg gamanmynd úr smiðju höfundar Home Alone-myndanna. Sannkölluð stórmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Lara Flynn Boyle, Joe Pantoliano. Handrit: John Hughes. Leikstjóri: Patrick Read Johnson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NÍGERÍSKI fatahönnuðurinn Tunji Dada. BENJI við það að krókna úr kulda uppi á Langjökli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.