Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 B 3 Þröstur Þórhallsson sigraði á Haustmótinu SKAK Haustmóti Taflfc- lags Rcykjavíkur cr lokiö. ÞRÖSTUR Þórhallsson, alþjóðlegur meistari, sigraði af miklu öryggi á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur 1994. Hann hlaut 8 v. af 10 mögu- legum og tapaði engri skák. Magn- ús Örn Úlfarsson, 18 ára, varð skákmeistari Taflfélags Reykjavík- ur 1994, en hann varð efstur félags- manna TR á mótinu. Magnús veitti Þresti harða keppni framan af mót- inu, en missti af lestinni í næstsíð- ustu umferð er hann gerði jafntefli við Áskel Örn Kárason á meðan Þröstur vann Jón G. Viðarsson. Magnús tapaði svo í síðustu umferð fyrir Páli Agnari Þórarinssyni og það gerði Tómasi Björnssyni kleift að ná honum. Röð efstu manna í flokkunum fjórum fer hér á eftir. Keppendur sem eru jafnir að vinningum eru taldir upp í röð samkvæmt stigaút- reikningi: A flokkur: 1. Þröstur Þórhallsson 8 v. af 10 2. Magnús Örn Úlfarsson 6'A v. 3. Tómas Björnsson 6V2 v. 4. Kristján Eðvarðsson 5 v. 5. Ólafur B. Þórsson 5 v. 6. Jón G. Viðarsson 5 v. 7. SævarBjarnason 4‘/2 v. 8. Sigurbjörn Björnsson 4‘/2 v. B flokkur: 1. Björn Siguijónsson l'h v. af 10 2. Eiríkur Björnsson 6V2 v. 3. Arnar E. Gunnarsson 6 v. 4. Bragi Þorfinnsson • 6 v. 5. Bergsteinn Einarsson 5 v. 6. Vigfús Ó. Vigfússon 5 v. C flokkur: 1. Einar K. Einarsson 9‘/2 v. af 11 2. TorfiLeósson 9 v. 3. Halldór Garðarsson 7 V2 v. 4. Oddur Ingimarsson 6 v. 5. Árni H. Kristjánsson 6 v. 6. Einar H. Jensson 6 v. D flokkur: 1. Davíð Kjartansson 9'/2 v. 2. Davíð Ó. Ingimarsson 9 v. 3. Kristján Halldórsson 7 'h v. 4. GuðmundurSv. Jónsson 7 v. 5. Sindri Guðjónsson 7 v. 6. Jón Baldur Lorange 6‘/2 v. 7. Ingi Þór Einarsson 6V2 v. 8. SigurðurPáll Steindórss. 6V2 v. 9. Óttar Norðíjörð 6V2 v. 10. Ingi Ágústsson 6 v. 11. Janus Ragnarsson 6 v. 12. Ólafur í. Hannesson 6 v. 13. Stefán Kristjánsson 6 v. 14. Hjörtur Daðason 6 v. Þessi skák var tefld i næstsíðustu umferð: Hvítt: Þröstur Þórhallsson Svart: Jón Garðar Viðarsson Sik- ileyjarvörn l.e4 c5, 2.c3 e6, 3.d4 d5, 4.e5 Þröstur beinir taflinu út í franska vörn sem virðist skynsamleg ákvörðun því Jón Garðar virðist ekki sérlega vel með á nótunum og fær þrönga og erfiða stöðu. 4. - Rc6, 5. Rf3 - Db6, 6. a3 - Bd7, 7. b4 — cxd4, 8. cxd4 — Hc8, 9. Bb2 - a5?!, 10. b5 - Ra7, 11. Rc3 - Dd8, 12. Bd3 - f5, 13. De2 - Re7, 14. h4 - g6, 15. h5 — Bh6, 16. hxg6 — hxg6, 17. Ra4! - Kf7, 18. Rc5 Hb8, 19.Kfl b6, 20.Rxd7 Dxd7, 21.g3 Kg7, 22. Kg2 - g5?, 23. Bcl - g4, 24. Bxh6+ - Hxh6 Fómar manni til að komast í návígi við svarta kónginn. 25. Hxh6 - gxf3+, 26. Dxf3 - Þröstur Þórhallsson Kxh6, 27. Df4+ - Kg6, 28. Dg4+ - Kf7, 29. Dh5+ - Rg6 Eða 29. - Kf8, 30. Dh6+ - Kf7, 31. Df6+ - Ke8, 32. Dh8+ - Kf7, 33. Dxb8 og vinnur. 30. Dh7+ - Ke8, 31. Dxg6+ - Df7, 32. Dh6 - Kd7, 33. Hhl - Hf8, 34. Hh5 - De7, 35. Hg5 - Rc8, 36. a4 - Hh8, 37. Dg6 - Hf8, 38. Hh5 - De8, 39. Hh7+ - Re7, 40. Dh6 - Hf7, 41. Hh8 - Rg8, 42. Dg5 - Hf8, 43. Dg7+ - Kc8, 44. Hh7 og svartur gafst upp. Meistaramót Hellis Hellismótið er öflugt að þessu sinni og virðist ekki gefa Haust- móti TR mikið eftir. Teflt er í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Stað- an eftir þijár umferðir: L—2. Þröstur Þórhallsson og Jón Garðar Viðarsson 3 v. 3.-4. Tómas Björnsson og Sævar Bjarnason 2'h v. 5.-9. Kjartan Guðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Gunnar Björnsson, Davíð Ólafsson og Krist- ján Eðvarðsson 2 v. o.s.frv. Margeir Pétursson BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Philip Morris lands- og Evrópu- tvímenningurinn 1994 FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 18. nóvember nk. verður spilaður Philip Morris lands- og Evróputvtmenningurinn. Undanfar- in ár hefur verið spilað á 20 stöðum á íslandi og miðað við höfðatöluna frægu hefur Island verið í efstu sætum með Ijölda þátttakenda undanfarin ár. í Reykjavík verður spilað í Þönglabakka 1, nýju húsnæði Bridssambandsins, og verður það fyrsta keppnin sem haldin verður þar. Skráning er hafin á skrif- stofu Bridssambands íslands í síma 91-619360 og eru bridsspilarar sem ætla að spila í Reykjavík beðnir um að skrá sig sem fyrst. Ætlunin er að fylla húsið þetta opnunarkvöld og setja met í þátttöku lands- og Evróputvímenningsins. Þetta mót er sérstætt á margan hátt, aðeins er spilað þetta eina kvöld og keppendur taka þátt í þrem keppn- um í einu. í fyrstá lagi í félaginu sem tekur þátt í keppninni þetta kvöld og þar fá efstu menn í hveijum riðli verð- launaskjal og penna í verðlaun. Hver riðill getur mest verið 36 pör. Spilað er um tvöfaldan bronsstigaskammt í félögunum. í öðru lagi er spiluð keppni yfir landið þar sem sigurvegararnir verða landstvímenningsmeistarar, þar er spilað um gullstig og í þriðja lagi keppni yfir alla Evrópu. Spilin verða fyrirframgefin eins og undanfarin ár en sú breyting verður núna að aðeins 24 spil gildatil útreikn- ings í Evróputvímenningnum og verð- ur það haft eins í landstvímenningn- um. Einnig er breyting á útreikningi þar sem hann er nú í IMPum í stað skalans 1-100. Bæklingum með spilum keppninnar og útskýringum Omars Sharifs verður eins og venjulega dreift til keppenda eftir spilakvöldið. Undanfarin ár hafa um 600 spilarar tekið þátt í þessari keppni á Islandi en í ár er markmiðið sett á yfir eitt þús- und, en það hefst ekki nema með mikilli almennri þátttöku út um allt land svo nú er um að gera að láta skrá sig sem fyrst hjá félaginu sínu eða BSI í síma 91-619360. Undanúrslit og úrslit bikarkeppni BSÍ 1994 Undanúrslit Bikarkeppni Bridssam- - bands íslands verða spiluð í Þöngla- bakka 1, laugardaginn 19. nóv. og hefjast kl. 11. I undanúrslitunum eig- ast við sveitir Tryggingamiðstöðvar- innar og Glitnis og sveitir Ragnars T. Jónassonar og S. Ármanns Magnús- sonar. Úrslitaviðureignin verður síðan spil- uð sunnudaginn 20. nóv. Núverandi bikarmeistarar eru sveit Glitnis. Bridsdeild Víkings Mánudaginn 31. október var spilað- ur eins kvölds tvímenningur, 16 para, og voru úrslit eftirfarandi: Guðjón Guðmundss. - Jakob Már Gunnarss. 249 Eggert Guðmundsson - Ámi Ingason 231 GuðbjömÞórðarson-SigfúsÖrnÁmason 223 Rafn Thorarensen - Hafþór Kristjánsson 222 Gunnar Benediktsson - Trausti Hjaltason 222 Meðalskor var 210 stig. Mánudaginn 7. nóvember nk. verð- ur spilaður eins kvölds tvímenningur, héfst kl. 19.30 í Víkinni. Reykjavíkurmót í tvímenningi 1994 Reykjavíkurmótið í tvímenningi verður haldið helgina 12.-13. nóvem- ber næstkomandi. Spilað er í húsi Bridssambandsins í Sigtúni 9 og hefst spilamennska stundvíslega kl. }1. Spilaður verður barmómeter og ræðst spilafjöldi af fjölda þátttakenda. Spilað er um silfurstig. Keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Spilað er um titilinn „Reykjavíkur- meistari í tvímenningi 1994“ og gefur titillinn sjálfkrafa rétt til að spila í úrslitum Islandsmótsins í tvímenningi 1994. Reykjavíkurmeistari 1993 eru Ás- mundur Pálsson og Hjördís Eyþórs- dóttir. Keppnisgjald verður 2.200 kr. á mann (4.400 kr. á par), Tekið er við skráningu hjá BSÍ (El- ín s. 619360). AUKABUNAÐUR A MYND: ALFELGUR. I 20 AR HEFUR VOLKSWAGEN GOLF NOTIÐ FADÆMA VINSÆLDA VIÐA UM HEIM. HANN HEFUR MARGA HEILLANDI KOSTI, SVO SEM FALLEGT ÚTLIT, EINSTAKT ÖRYGGI, GÓÐA AKSTURSEIGINLEIKA, RÍKULEGAN STAÐALBÚNAÐ, GOTT FARÞEGA- OG FARANGURSRÝMI. ÞETTA ALLT ÁSAMT LÁGUM VIÐHALDS- OG REKSTRARKOSTNAÐI ER ÁSTÆÐA ÞESS AÐ HANN ER í HÁVEGUM HAFÐUR... SAMT ER VERÐIÐ NIÐRI A JORÐINNI ! HEKLA Y///ei//a /est>/ Volkswagen Öruggur á alla vegul Laugavegi 170-174, sfmi 69 55 00 • 2 DYRA FRÁ KR. 1.133.000.- *4 DYRA FRÁ KR. 1.237.000.- • LANGBAKUR FRA KR. 1.288.000. HAFINN YFIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.