Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER1994 B 23 AUGLYSINGAR Málverk tilsölu Til sölu tvö málverk eftir Louise Matthías- dóttur (eldri verk), olía og vatnslitir. Áhugasamir leggi inn nafn merkt: „F - 2931 “ fyrir 10. nóvember. Linotype - útkeyrsluvélar til sölu Til sölu Linotronic 330 með RIP 30. Öflug filmuútkeyrsluvél til litvinnslu. Einnig Linotronic 300 með RIP 2. Upplýsingar gefa Bjarni og Benedikt í síma 627333. SKIPHOLT117 • 105 REYKJAVÍK <»8^—SÍMI: 91- 627333 ■ FAX: 91-628622 aco' Þýska Get bætt við mig nemendum í þýsku. Mikil áhersla lögð á talmál. Einnig undirbúningur undir þýskupróf fyrir þýska háskóla. Hef MA í germönskum fræðum. Rebekka Magnúsdóttir - Olbrich, sími 684919. íslenskar lækningajurtir Námskeið um lækningarmátt íslenskra jurta verður haldið 17. nóv. og 24. nóv. kl. 20.00- 22.00. Kennt að búa til jurtasmyrsl, te og seyði. Leiðbeinandi Anna Rósa Róbertsdótt- ir, dip. phyt. MIMMH. Verð kr. 4.900. Há- marksfjöldi 10 manns. Skráning í síma 10135. Háskólanám í Mexíkó Háskólinn í Guadalajara í Mexíkó vekur at- hygli á fjölbreyttu úrvali spænskunámskeiða, auk námskeiða íýmsum greinum hugvísinda, fyrirerlenda námsmenn. Háskólinn býðureinn- ig almennt háskólanám á mörgum sviðum. Þeim, sem óska nánari upplýsinga, er bent á að senda símbréf beint til Háskólans í Guadalajara. University of Guadaiajara, Foreign Student Study Center, A.P. 1-2130, 44100 Guadalajara, Jal. Mexico. Telefax: 9052-3-653 0040. Stýrimannaskólinn íReykjavík 30 rúmlesta réttindanám Námskeið sérstaklega ætlað smábátamönn- um, hefst 1. desember og lýkur 17. desem- ber. Sérstök áhersla lögð á meðferð sigl- inga- og fiskleitartækja. Æfingar í siglingum í dimmviðri og þoku í siglingasamlíki (hermi). Þátttökugjald kr. 24.000. Við innritun greið- ast kr. 15.000. Skráning stendur yfir. Uppl. í síma 13194. Skólameistari. ÓSKAST KEYPT Óskum eftir að kaupa tapfyrirtæki Svar óskar sent afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „B - 5232“ sem fyrst. T æki í bakarí óskast Óskað er eftir öllum gerðum tækja til rekst- urs bakarís. Tækin þurfa að vera í góðu ástandi. Hugsanlegt er að kaupa bakarí í rekstri. Áhugasamir sendi upplýsingar á afgreiðslu Mbl. merktar: „BB - 1963“ eigi síðar en 9. nóvember. uommrm Til leigu fallegt húsnæði í Ármúla á sanngjörnu verði Til leigu er nýuppgert, fallegt húsnæði í Ár- múla. Um er að ræða allt að 7 herbergi. Heildarflötur er rúmlega 180 fm. Stærð her- bergja frá 16,6 fm til 42,6 fm. Húsnæðið leigist í heild eða í smærri einingum. Upplýsingar: Hólmfríður, sími 886655 á skrif- stofutíma, Ólöf, sími 14835. V SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 14. nóvember nk. kl. 20.30 á Hótel Sögu, fundarsal B. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður dr. Pétur H. Blöndal, stærðfraeðingur. Stjórnin. Cranio - Sacral Balancing Höfuðbeina- og spjaldhryggs- meðferð. Vikunám 28. nóv- ember-4. desember. Upplýsingar og skráning í síma 641803. I.O.O.F. 10 = 1751178 =Sp. □ GIMLI 5994110719 III = I I.O.O.F. 3 = 1761178 = Sd □ MlMIR 5994110719 I 1 ATKV FRL □ HELGAFELL 5994110719 VI Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Hver er tilgangur okkar hér á jörðinni? Sendið eftir ókeypis upplýsinga- bæklingi til: New Eden, P.O. Box 2, Filey, North Yorkshire, Y014 9HJ, England. Aðalstöðvar KFUMogKFUK, Holtavegi 28 Líf mitt með Jesú. Samkoma í dag kl. 16.30 við Holtaveg. Helga Magnúsdóttir og Ragnar Baldursson hafa vitnisburði. Hugleiðing: Ástríður Haralds- dóttir. Stundin er komin: Kynn- ing á samkomuröð Billy Graham í mars nk. Barnastundir á sama tíma. Lofgjörð og fyrirbænir. Athugið að eftir samkomuna verða pylsur á boðstólum gegn vægu verði. Allir velkomnir. Skíðadeild Fram Aðalfundur skíðadeildar Fram verður haldinn mánudaginn'f 4. nóvember kl. 20.30 í Framheim- ilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. ðnnur mál. Stjórnin Ný viðhorf í Gerðubergi Valdemar Gísli Valdemarsson heldur fræðsluerindi um raf- magnsmengun, rafmagnsóþol og jarðárur í Gerðubergi, A-sal, kl. 20 mánudagskvöldið 7/11 á vegum tímaritsins Nýir tímar. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Fundargjald kr. 500. Upplýsingar hjá tímaritinu Nýir tímar í s(ma 813595. Valdemar verður gestur Krist- jáns Einarssonar i Lífslindinni á Aðalstöðinni FM 90,9 kl. 22 sunnudagskvöldið 6/11. KROSSÍNl Audivcltka 2 • Kópiivogur Samkoma í dag kl. 16.30. Heine Liítzen predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. 4' Nýja postulakirkjan, Islandi, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. PeterTage, safnaðar- prestur þjónar. Verið hjartanlega velkomin. ; VEGURINN n\ 9 R Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamvera kl. 11.00, barnablessun og brotning brauðsins. Almenn samkoma kl. 20.00. Eiður Einarsson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. „Sælir eru hjartahreinir því þeir munu Guð sjá." Frá Sálar- ^ ^ rannsókna- félagi íslands Hin fjölhæfi miðill Colin Kingshot starfar fyrir félagið 10.-19. nóv- ember. Hann verður með einka- tíma í áruteikningu/lestri, kristal- heilun og heilun með hljóðbylgj- um. Einnig námskeið í kristal- heilun. Bókanir í einkatíma og námskeið eru ( símum 18130 og 618130. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauösbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hreinn Bernharðs- son. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Daníel Óskarsson frá Hjálpræðishernum. Gospel- kórinn syngur undir stjórn Esth- erar Daníelsdóttur. Barnasam- koma og barnagæsla á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Kletturinn Kristiö samfélag Nýtt starf í Hafnarfirði. Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hf., i dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Ann Merethe og Sven stjórna og tala. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Ingibjörg og Óskar Jóns- son stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir velkomnir. FERÐAFEIAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Dagsferðir - sunnudagur 6. nóvember 1) Kl. 13.00 Laxárvogur - Maríuhöfn, stjórstraumsfjara, létt gönguferð meðfram strönd- inni frá Laxárvogi ( Maríuhöfn (verslunarstaður við Hvalfjörð á miðöldum) upp af Búðasandi, yst á Hálsanesi í Kjós. Verð kr. 1.200. 2) Kl. 13.00 Reynivallaháls. Gengið verður frá Hálsanesi eft- ir Reynivallahálsi og komið niður Kirkjustíg hjá Reynivöllum. Verð kr. 1.200. Ath.: Aðventuferð til Þórsmerk- ur 26.-27. nóv. Gönguferðir - kvöldvaka - o.fl. Ferðafélag íslands. Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 7. nóvem- ber kl. 20.00 á Hallveigarstöð- um. Félagsvist. með hlutveck YWAWI - ísland Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Eirny Ásgeirs- dóttir predikar. Mikill söngur, lofgjörð og fyrirbænir. „Treystið Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggju- vit". Orðskv. 3:5. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Allir vel- komnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. f/> Hallveigarstíg 1 «simi 614330 Dagsferð sunnudaginn 6. nóvember Kl. 10.30 Lýðveldisgangan. í þessari næstsiðustu göngu verða teknir fyrir atburðir ársins í ár. Gengið verður frá Ingólfs- torgi og m.a. komið við (Þjóðar- bókhlöðu, farið út í Nauthólsvík o.fl. Göngunni lýkur um kl. 15,00 við Ingólfstorg. Ekkert þátttöku- gjald. Dagsferð sunnudaginn 13. nÓV. Kl. 10.30 Grindavík- urgjá. Útivist. Lífefli - gestalt Námskeið í stjórn og losun tilfinninga Sársauka - spennu - kvíða - fælni - feimni. Sátfræðiþjónusta, Gunnars Gunnarss., sími 641803. fomhjólp Almenn samkoma í Þribúðum, Hverfisgötu 42, i dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Barna- gæsla. Ræðumaður Þórir Har- aldsson. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Til minnis. Þriðjudagur: Hópur A kl. 19.15, hópur B kl. 20.45. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00, bænastund kl. 20.15. Samhjálp. Pýramídinn - andleg miðstöð Ef þú hefur áhuga á meiri- háttar tarrot- eða árulestri, þá eru örfáir tímar lausir hjá hinum fjöl- hæfa miðli, i Derek Coker. becR^ip Ath. að verslunin Betra Iff hefur opnað útibú f Pýramfdanum. Pýramídinn, Dugguvogi 2, símar 881415 og 882526.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.