Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 B 21 ATVIN N1MA UGL YSINGAR „Au pair“ í New York Stúlka á aldrinum 19-25 ára óskast sem „au pair“ í 1 ár frá janúar 1995. Upplýsingar gefur Frikka, USA, sími 901 -914-3651561 eftir kl. 21.00 eða Margrét í síma 91-674419. Skógarás - Viðarás Tvær góðar útsýnislóðir við Skógarás og ein endalóð í Viðarási með fallegu útsýni. Áhugasamir sendi inn nöfn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. fyrir 11. nóvember merkt: „K - 15723“. Hársnyrtir/ hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustofuna Eddu, Sólheimum 1. Upplýsingar í síma 36775/(685517 á kvöldin). RAÐÁ UGL YSINGAR WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 7. nóvember 1994, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag Islands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir tilboðum íbyggingu eða kaup á 6 íbúðum íbúðirnar geta verið nýjar eða notaðar. Ekki þýðir að bjóða eldri íbúðir en 20 ára. Fjöldi Stærð 1 2ja herb. 3 3ja herb. 2 4ra herb. íbúðir skulu uppfylla kröfur sem gerðar eru í útboðsgögnum og vera samkv. reglu sem Húsnæðisstofnun ríkisins setur. Tilboðsgögn verða til afhendingar í Þverholti 3, 2. hæð, Félagsmálastofnun Mosfellsbæj- ar. Tilboðum skal skila fyrir kl. 15,18. nóvem- ber nk., merkt: „Tilboð í byggingu íbúða fyrir húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar". Tilboðin verða opnuð 18. nóvember nk. kl. 17.40 íviðurvist bjóðenda. Húsnæðisnefndin áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar. | I - , ú- 1 FORKÖNNUN :Ú Rafmagnsveitur ríkisins og Rafmagnsveita Reykjavíkur hafa í samstarfi unnið að undirbúningi á endurnýjun viðskiptakerfa sinna. Um er að ræða hugbúnað sem notaður er til að halda utan um upplýsingar sem varða viðskiptamenn og orkusölu til þeirra. Þar á I meðal er meðhöndlun upplýsinga varðandi gerð orkurcikninga, mælabunað og mælaálestur, hcimtaugar, innhcimtu og fleira sem sncrtir samskiptin við viðskiptavini orkuveitna. s Aðilum, scm bjóða slíkan hugbúnað, er bent á að nálgast má gögn um málið á || skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, |i Laugavcgi 118 Reykjavík, og hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Kríkirkjuvegi 3 Reykjavík, til 16. nóvembcr n.k. 1 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS LAUGAVEGI 118 • 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-605500 • BRÉFSÍMI 91-17891 •11 2 RARIK Útboö Útgerðarfélag Akureyringa hf. Úgerðarféiag Akureyringa hf. óskar eftir til- boðum í brennsluolíu fyrir togara félagsins. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu félagsins við Fiskitanga á Akureyri. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 30. nóvember nk. r UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend- ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Forval nr. 10047 bifreiðakaup ríkisins. Opnun 09.11. 1994 kl. 11.00/EES. 2. Útboð nr. 10181 harðviður fyrir hafnir (AZOBE). Opnun 09.11. 1994 kl. 14.00. 3. Útboð nr. 10156 Instrument Landing Sysfem/blindflugsbúnaður fyrir Keflavík- urflugvöll. Opnun 11.11. 1994 kl. 11.00/ EES. 4. Útboð nr. 10182 Stálsúlur og bitar. Opnun 14.11. 1994 kl. 14.00. 5. Útboð nr. 10056 rammasamningur, rekstrarvörur f. tölvur. Opnun 15.11. 1994 kl. 11.00/ EES. 6. Útboð nr. 10176 snjóflutningar - 4 stk. vegheflar. Opnun 17.11. 1994 kl. 11.00. 7. Útboð nr. 10184 Tölvupóstmiðlun fyrir stjórnarráð íslands. Opnun 17.11. 1994 kl. 14.00. 8. Útboð nr. 10049 stýrileggir, belg- leggir, kransæðaþræðingaleggir, æða- þræðingaleggir, leiðarar og innsetning- arslíður (ptca guiding catheters, ptca and pta ballon dilatation catheters, cor- onary angiographic catheters, diagnostic vascular catheters, guide wires and introducer sets). Opnun 18.11. 1994 kl. 11.00/EES. 9. Útboð nr. 10187 málun innanhúss, Rauðarárstígur 25, utánríkisráðuneytið. Verkið er fólgið í endurmálun húsnæðis- ins, steyptra og léttra innveggja, glugga- karma í innveggjum, lökkun hurðakarma og kantlíminga hurða og að hluta nýmál- un léttra innveggja. Framkvæmdir hefjist 6. desember nk. og verði að fullu lokið eigi síðar en 14. febrúar. Opnun 29.11. 1994 kl. 14.00. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk. 10. Útboð nr. 10166 rammasamningur, hreinlætispappírsvörur. Opnun 08.12. 1994 kl. 11.00/EES. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema annað sé tekið fram. EES: Útboð auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. BORGARTÚNI 7. I 05 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMl 91-626739 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Tjónaslioðunarsliin ■ Draghdlsi 14-16, 110 Reykjavík, sími 671120, telefax 672620 if} ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum vegna innkaupa á salti til hálku- eyðingar: Útboðið nefnist: Götusalt efniskaup. Áætlað magn er um 6.000 tonn. Afhendingu skal að fullu lokið fyrir 15. mars 1995. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 17. nóvember 1994, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveqt 3 SÍmi 25800 UTBOÐ Forkönnun Rafmagnsveita Reykjavíkur og Rafmagns- veitur ríkisins hafa í samstarfi unnið að undir- búningi á endurnýjun viðskiptakerfa sinna. Um er að ræða hugbúnað sem notaður er til að halda utan um upplýsingar sem varða viðskiptamenn og orkusölu til þeirra. Þar á meðal er meðhöndlun upplýsinga varðandi gerð orkureikninga, mælabúnað og mælaá- lestur, heimtaugar, innheimtu og fleira sem snertir samskiptin við viðskiptavini orku- veitna. Aðilum sem bjóða upp á slíkan hugbúnað er bent á að nálgast má gögn um málið á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Lauga- vegi 118, eða hjá Innkaupastofnun Reykja- víkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, til 16. nóvem- ber nk. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fiikirkjuveqi 3 Simi 25800 Sumarhús Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eft- ir að taka á leigu orlofshús á tímabilinu júní- ágúst 1995 og páskavikuna 1995. Skilyrði er að húsin hafi rafmagn og heitt vatn og geti hýst að minnsta kosti 6-8 manns. Óskað er eftir tilboðum fyrir 1. desember nk. og skal þeim skilað skriflegum til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlands- braut 22, 108 Reykjavík, fax-680727.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.