Morgunblaðið - 06.11.1994, Síða 22

Morgunblaðið - 06.11.1994, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ RAÐ/\UG( YSINGAR Eftirlaunasjóður Sláturfélags Suðurlands tilkynnir almennan sjóðfélagafund Haldinn verður almennur sjóðfélagafundur í Eftirlaunasjóði Sláturfélags Suðurlands fimmtudaginn 24. nóvember 1994, kl. 18.00 f mötuneyti SS á Fosshálsi 1, Reykjavík. Dagskrá: 1. Úttekt á sjóðnum kynnt. 2. Tillaga til breytinga á reglugerð sjóðsins þess efnis að framvegis skuli boða al- menna sjóðfélagafundi með tveggja vikna fyrirvara (í stað viku nú) og að tillögur um breytingar á reglugerðinni skuli framvegis berast stjórn sjóðsins a.m.k viku fyrir fundinn. 3. Önnur mál. Stjórnin. Málþing um heilsuvernd starfsmanna Málþing umframkvæmd laga um heilsuvernd starfsmanna verður haldið í Borgaratúni 6, 8. nóv. 1994, kl. 13-18. Dagskrá: Setning málþingsins: Eyjólfur Sæmunds- son, forstjóri Vinnueftirlits ríkisins. Heilsuvernd starfsmanna: Vilhjálmur Rafns- son, yfirlæknir og Hulda Ólafsdóttir, yfirsjúkra- þjálfari. Ávörp: Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, Jóngeir Hlinason, framkvæmdastjóri VMS, Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastj. VSÍ, Ögmundur Jónasson, formaður BSRB. Kaffihlé Pallborðsumræður: Frummælendur og Ólaf- ur Ólafsson, landlæknir, ræða við fundar- menn um heilsuvernd starfsmanna, markmið og leiðir. Fundarstjóri: Hólmfríður Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Aðilar vinnumarkaðarins, heilbrigðisyfirvöld og heilbrigðisstarfsmenn hafa sérstaklega verið boðuð til málþingsins, en allir eru hjart- anlega velkomnir. V6NNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupational safety and health Bíldshöföa 16 Pósfhólf 12220 • 132 Reykjavík CRAFT- og BCR-áætlanir Evrópubandalagsins Ofannefndar áætlanir eru hluti efnistækni- áætlunar ESB en í henni verða næstu þrjú árin veittir styrkir til þróunar- og rannsókna- starfa að upphæð 158 milljörðum ÍKR. Boðað er til fundar um áætlanirnar miðviku- daginn 9. nóvember kl. 15-17 á Haliveigar- stíg 1. Dagskrá: Kl. 15.00-15.30 CRAFT-áætlunin, möguleikar og skilyrði fyrir þátttöku. Kl. 15.30-16.00 „TVIeasurement and Test- ing“-áætlunin innan BCR. Kl. 16.00-17.00 Ráðgjöf við fyrirtæki, mat á hugmyndum. Á fundinum verða íslenskir sérfræðingar í CRAFT til að gefa ráð á eftirtöldum sviðum: Byggingariðnaði, fiskiðnaði og matvælafram- leiðslu, mælitækni við framieiðsluefíirlit, málmiðnaði og sjálfvirkni/hugbúnaðargerð. SAMTÖK IÐNAÐARINS Samband íslenskra prófunarstofa. ATVINNUHÚSNÆÐI Laugavegur (miðsvæðis) Til leigu er 120 fm verslunarhúsnæði. Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma. Kópavogur - Vesturbær A) Til leigu 320 fm atvinnuhúsnæði á jarð- hæð, þar af 70 fm skrifstofuhúsnæði. Hlaupaköttur. B) Til leigu í sama húsi 500 fm atvinnuhús- næði með 8 metra lofthæð og stórum inn- keyrsludyrum. Malbikað útiplan. Nánari upplýsingar gefur: Framtíðin, Austurstræti 18, sími 622424. Atvinnuhúsnæði - Kópavogur - miðbær Til leigu ca 170 fm nýtt verslunarhúsnæði í Hamraborg 10, Kópavogi. Húsnæðið er mjög vel staðsett og góð bílastæði fyrir framan húsið og á baklóð. Mögulegt er að skipta húsnæðinu í tvennt. Laust til afhendingar strax. Allar nánari upplýsingar veitir: Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 641500. Til leigu atvinnuhúsnæði á Skúlagötu 63 Til leigu öll 3. hæðin (460 fm) og hluti 2. hæðar (saml. 125 fm) í þessu glæsilega húsi, sem er örstutt frá Hlemmtorgi. Leigist í einu lagi eða hlutum. Laust nú þegar. Ennfremur er til leigu 80 fm verslunar-/þjón- usturými á jarðhæð með stórum sýningar- gluggum. Mikil lofthæð. Upplýsingar hjá G.J. FOSSBERG vélaverzlun hf., sími 618560. Viltu eiga ógleymanlegt ævintýraár sem ASSE- skiptinemi í Bandaríkjunum, ensku- eða frönskumælandi Kanada, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Þýskalandi, Frakklandi, Hollandi, Bretlandi, Portúgal, Mexíkó, Japan eða á Norðurlöndunum? Ef þú ert fæddur ’77, ’78 eða ’79 og hefur opinn og jákvæðan huga, langar að læra tungumál, hefur kjark til að takast á við hið ókunna, hefur áhuga á öðrum þjóð- um og menningu þeirra, getur þú sótt um að gerast skiptinemi. Hafðu sem fyrst samband við Lækjargötu 3 (Skólastrætismegin), 101 Reykjavík, ísíma91-621455. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-17. Hlutabréf f dönsku fyrirtæki Leitum að áhugasömum fjárfestum í fyrir- tæki sem er að hefja markaðssetningu á einkaleyfisvöru í Danmörku án samkeppni. í boði eru allt að 32,4% hlutafjár. Markaðurinn sem verið er að fara inná veltir 250-300 milljörðum ísl. kr. á ári. Áhugasamir aðilar hafi samband við: ifeUNIX * Danmark Sími: 9045 4343 4646 Fax: 9045 4396 7515. ísamvinnuvið n Hönnunarstöðina auglýsir byggingadeiid borgarverkfræðings eftir hönnuðum til að hanna innréttingar fyr- ir félagslegar íbúðir Reykjavíkurborgar. Valdir verða fimm hönnuðir eða hönnunarhóp- ar til að taka þátt í launaðri tillögugerð, þar sem einn hönnuður eða hópur verður ráðinn í allt að 8 mánuði til að fullhanna og móta hugmyndir sínar til útboðs á innréttingum. Umsóknum, þar sem hönnuðir leggja fram þær upplýsingar um sjálfa sig, sem þeir telja að gagni megi koma, skal skilað fyrir 21. nóvemþer til: Byggingadeildar borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, merkt: Innréttingar '94. Framköllun - litljósritun Af sérstökum ástæðum er til sölu rótgróið fyrirtæki í framköllun og litljósritun í hjarta bæjarins. Gott húsnæði og góðar vélar. Ein- stakt tækifæri fyrir samhæft fólk til að skapa sér sjálfstæðan rekstur. Upplýsingar fást hjá KAUPMIÐLUN HF., Austurstræti 17 Reykjavík, sími: 621700. Olíumálverk eftir gömlu meistarana til sölu: Jóhannes S. Kjarval 180x 120 cm. Jóhannes S. Kjarval 105 x 50 cm. Gunnlaugur Scheving 130 x 95 cm. Gunnlaugur Blöndal 110x95 cm. Jón Stefánsson 100x80 cm. Jón Stefánsson 40 x 30 cm. Kristín Jónsdóttir 150 x 110 cm. Þeir sem hafa áhuga, láti vita á afgreiðslu Mbl. fyrir 10. nóv. ’94, merkt: „E - 666“. Hluti úr heildverslun Vegna breytinga á rekstri kemur til greina að selja eina deild úr heildverslun með um 50 milljónir króna í veltu á ári. Nú þegar liggja fyrir fyrirfram gerðar pantan- ir fyrir nálægt 15 milljónir og á sú upphæð eftir að hækka á næstu 2 mánuðum. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki sem vill bæta við sig sölu eða fyrir fjársterka einstaklinga sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl. eigi síðar en miðvikudaginn 9. nóv., merktar: „Heildverslun - 3297".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.