Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU Ai1C :/ YSINGAR - + Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Sjúkraliðar - starfsstúlkur óskast nú þegar á 8 og 6 klst. vaktir við aðhlynningu. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 604163. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er að ræða stöður hjúkrunarfræðinga á lyf- og handlækningadeild og stöðu skurð- hjúkrunarfræðings á skurðstofu. í Vestmannaeyjum er 48 rúma sjúkrahús og heilsugæslustöð í sömu byggingu. Við þjón- um tæplega 5.000 manna byggð, sem hefur blómlegt mannlíf, skóla, sundlaug, íþrótta- hús, golfvöll og fleira. Góðar samgöngur eru við meginlandið. Hvernig væri að kynnast þessu nánar. Upplýsingar um launakjör og starfsaðstöðu gefur hjúkrunarforstjóri í símum 98-11955 og 98-12116. Sjúkrahús Vestmannaeyja. (þróttakennari Auglýst er laus staða íþróttakennara við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu og Nesjaskóla (grunnskóla með 1.-10. bekk) frá næstu áramótum. Bóklega kennslu á framhaldsskólastigi til viðbótar íþrótta- kennslunni er æskilegt að viðkomandi geti tekið að sér. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 97-81870. Zophonías Torfason, skólameistari, Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Tölvur - markaðsfulltrúi Óskum eftir að ráða markaðsfulltrúa í söludeild okkar. Starfssvið: Sala og kynning á netlausnum í samstarfi við ýmis hugbúnaðarfyrirtæki. Vera ábyrgur fyrir sölu á víðnetslausnum og skjala- vistunarkerfum. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem kann vel að meta kröfuhart starfsumhverfi þar sem samvinna og léttleiki er í fyrirrúmi. Viðkomandi þarf að hafa góða, alhliða menntun og hafa góða tölvuþekkingu. Umsóknartími er til 15. nóvember nk. HEWLETT PACKARD HUGBUNAÐARGERÐ VEGNA AUKINNAR EFTIRSPURNAR eftir fólki til aö starfa við hugbúnaðarger& vantar okkur fólk ó skró. HÆFNISKRÖFUR: Reynsla og þekking í forritun fyrir Windowsumhverfi. Þekking og reynsla í Visual Basic og Power Builder er æskileg. MENNTUNARKRÖFUR: Próf í tölvunarfræði fró Hl eða í kerfisfræði fró TVI, eða önnur sambærileg menntun. Nónari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Hugbúnaðargerð 192" fyrir 15. nóvember n.k. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar eóa ítrekaóar. Haev ansur hf MTÆKNIVAL Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími (91) 671000 - fax (91) 673031. KERFISFRÆÐINGAR Vegna ört vaxandi verkefna óskum við eftir að ráða í eftirfarandi störf ketftsfreeðinga; CONCORDE - VTOSKJPTAHTJ GBÚNAÐUR KERFISFRÆÐINQUR - Starfssvið 1 er aðallega við forritun á viðskiptahugbún- aðinum CONCORDE. Um er að ræða uppsetningu, forritun og kennslu hjá við- skiptavinum Tæknivals. PROGRESS - FORRITUN KERFISFRÆÐINGUR - Starfssvið 2 er aðallega við forritun í Progress fjórðu kynslóðar forritun. Um er að ræða Windows forritun í viðskiptaforritun fyrir viðskiptavini Tæknivals. ELÆFNISKRÖFUR vegna ofangreindra starfa eru að umsækjendur séu menntaðir kerfisfræðingar frá Háskóla íslands eða með sambærilega menntun. Ahersla er lögð á áhugasemi, dugnað og lipurð í mannlegum samskiptum. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 11. nóvember. Ráðningar verða fljótlega. Tceknival hf. er 11 ára gamalt fyrirtceki með 75 starfsmenn og veltan á síðasta ári var 750 mtlljón- ir króna. Fyrirtcekið býður viðskiptavinum sínum heildarlausnir t iðnaði, sjávarútvegi og verslunar- rekstri. Vinsamlega athugið að umsóknar- eyðublöð og allar nánari upplýs- ingar eru eingöngu veittar hjá STRA Starfsráðningum hf. Skrifstofan er opin frá kl. 10-16, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Starfsrádningar hf Suðurlandsbraut 30 ■ 5. hceð ■ 108 Reykjavík , Sími: 883031 Fax: 883010 Cu6ný Harbardóttir Sölumaður KJARAN GÓLFBÚNAÐUR SlÐUMÚL114,108 REYKJAVÍK. SÍMI 813022 óskar að ráða ungan og kröftugan sölu- mann til starfa í gólfbúnaðardeild. Tilvalið tækifæri fyrir duglegan einstakling sem hefur reynslu/þekkingu á þessu sviði, að komast í gott framtíðarstarf hjá traustu og öflugu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnar- götu 14, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 11. nóv. nk. GudniTónsson RÁÐC JÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN U5TA TIARNARGÖTU 14. I0l REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Sjúkrahúsið á Seyðisfirði sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. í boði eru góð laun, góður ferðastyrkur, húsnæði á staðnum og barnagæsla. Sjúkrahúsið á Seyðisfirði er 26 rúma sjúkra- hús með 6 stöðugildi hjúkrunarfræðinga. Sjúkrahúsið er í nýlegu húsnæði þar sem öll aðstaða til hjúkrunar og umönnunar er mjög góð. Aðalviðfangsefnin eru á sviði öldrunarhjúkrun- ar, en einnig er fengist við margs konar medic- insk vandamál, bæði bráð og langvarandi. Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru í formi bakvakta, heima. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefj- andi starfi, hafðu þá samband við Þóru, hjúkrunarforstjóra, í síma 97-21406, sem gefur nánari upplýsingar. Sjúkrahús Seyðisfjarðar. acohf. TÆKNIMAÐUR ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Aco hf hefur nú um 6 óra skelð selt og þjóni-istað faxtœkl og IJósritunarvélar fró RICOH. Gœðl og verð fax+œkjanna hafa þegar skapað þeim yfirburða stöðu ó íslenskum markaðl. Ljósrltunarvélarnar fró RICOH eru í sama gœðaflokki og faxtœkin og hafa verlð í stöðugri sókn ó markaðnum. Til þess að þjónusta ört stœkkandi notendahóp vlljum við ráða starfsmann í vihald og þjónustu á Ijósritunarvélum og faxtœkjum. Við leitum að reyndum tœknimanni í viðgerðarþjónustu á: KD©®G0 LJÓSRITUNARVÉLAR ■ FAXTÆKI Vlðkomandi þarf að vera þjónustulipur og vandvirkur og hafa mikla löngun til aö takast á við krefjandi verkefni hjá fyrirtœkl í stööugri sókn. Æskilegt að viökomandi hafi reynslu af skildum störfum. Þjónustufulltrúi scekir námskeiö og tœkniþjálfun erlendis og þarf því aö hafa góöa enskukunnáttu. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason ráðningastjóri Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Æskilegt er að nýr starfsmaður geti haflð störf sem fyrst en beðlð verður eftir réttum mannl. Vinsamlegast sœkið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 14. nóvember 1994 RÁDGJÖF 0G RÁÐNINGAR Laugavegi 178 105 Reykjavik Sími 68 90 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.