Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 25
Ert þú á aldrinum 14-18 ára? Hefur þú áhuga á að stunda nám í eitt ár í skóla þar sem mikið er um að vera, spennandi verkefni og þar sem þú getur eignast nýja félaga? Þá er Roskilde Efterskole eitthvað fyrir þig! Verkleg og bókleg kennsla * Próf á grunn- og menntaskólastigi * Fjölbreytt tómstundastarfsemi: Blak, körfubolti, fótbolti, leiklist, tón- list * Námsferðir t.d. til Englands, Spánar, Tyrklands. * Roskilde Efterskole er heimavistarskóli með pláss fyrir 100 ungmenni * Við tökum við nemendum frá Danmörku, Norðurlöndum og öðrum Evópu- löndum. Kynningarfundur verður í Reykjavík í byrjun nóvember! Byrjar 1. ágúst! Skrifið eða hringið! Roskilde Efterskole, Tástrup, Valbyvej 122, DK - 2635 Ishoj Sfmi: 9045 43995544. Símbréf: 9045 43995982. PANTIÐ JÓLAGJAFIRNAR OC JÓLAFÖTIN TÍMANLECA 1 SUMAR VÖRUTEOUNDIRNAR SELJAST UPP! PÖNTUNARSÍMI 52866. Thomson 55MS11 PSM Thomson 36 MP 12 er vandaö 14" sjónvarpstæki meb fjarst., inniloftneti, aögeröastýr. á skjá, tíma- rofa, Scart-tengi, 40 stöbva minni, sjálfv. stöbvaleit, tengi fyrir heymartól og sjónvarpsmyndavél o.m.fl. er vandab 21" fjölkerfa sjónvarp I meb flatskjá, fjarst., abgerbastýr. á skja, ’ tímarofa, Scart-tengi, 40 stöbva minni, sjálfv. stöbvaleit, tengi fyrir heyrnartól o.m.fl. Coldstar RQ 20 HP er vandab QuickStart- myndbandstæki meb 2 siálfhreinsandi mynd- hausum, stafrænni myndsKerpu, abgerbastyringum á skjá, Scart-tengi, barnalæsingu o.m.fl. .■s iu)i|r:-54.Qn- Goldstar MA-680 er 17 lítra örbylgjuofn, 800 W, meb snúningsdiski og tölvustvringu. 99 mín. klukka, 10 hitastillingar o.m.fí. Goldstar FFH-101 er hentug hljómtækjasamstæba meb 100W magnara, tónjafnara, FM/MW/LW útvarpi, 30 stöbva forvali, kassettutæki, 16 bita geislaspilara meb fjölda stillinga, tímarofa, vekjara, fjarst. o.m.fl. Echostar SR-700 stereo-gervihnattamóttakari meb þráblausri fjarstýringu, asamt 1.2 m diski, 0.6-7 dB LNB. Tilvaiinn til móttöku á ASTRA- gervihnattastöbvum. Athugib ab þetta er abe'm sýnishorn afþeim fjölmörgu vörum sem eru a vetrartilbobinu okkar. íakmarltað magn... Gríptu gcesina meban hún gefst! Sendum um allt land! MUNALÁN Frábær greiöslukjör viö allra hæfi! SKIPHOLT119 SÍMI 29800 já, nú síendur þér til boba úrval af vöndubum og góbum tækjum á sérlega hagstæbu verbi. En athugabu ab þab er takmarkab magn til... og þeir sem koma fyrst gera gób kaup! Eitt ár í fr< i M i i Dai ■■ ■ MORGUNBLAÐIÐ ______________ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER1994 B 25 750/2 eða 350 atkvæði. B- lista maðurinn hefur því 43% forskot fram yfir varmanninn, þar sem 500/350=ca.l43%. I Suðurkjördæmi hefur A-listinn einnig þegar hlotið mann. Næsti kandídat í því kjördæmi er því 1. maður B-lista með 600 atkvæði. Einnig þá væri kjördæmið fullskip- að og 1. varamaður kæmi af A- lista út á 550 atkvæði. A-lista mað- urinn hefur því*um 9% forskot fram yfir varmanninn. Forskotsreglan mælir svo fyrir að úthlutun fari fram í því kjör- dæmi þar sem næsti kandídat hefur mest forskot. Það er samkvæmt framansögðu í Norðurkjördæmi. Þriðja manni er því ráðstafað til efsta lausa manns þar, sem er af B-lista, og síðan er einungis pláss fyrir þann fjórða hjá A-lista í Suður- kjördæmi. Lokaniðurstaðan samkvæmt for- skotsreglu yrði því sú hin sama og fram kemur í 5. töflu. Úthlutunin uppfyllir þar með umræddar sann- gdrniskröfur. Hugsunin að baki mælikvarðan- um á stöðu manna eftir forskots- reglunni — og þar með á skynsem- inni í úthlutunarröðinni — er á margan hátt sú sama og liggur til grundvallar úthlutunarreglu d’Hondts, þ.e.a.s. að reyna að koma í veg fyrir að ráðstafa þurfi sæti til frambjóðenda sem hafa fá at- kvæði að baki sér. Og hér, eins og í skáklistinni, er reynt að horfa nokkra leiki fram á við. Mikið for- skot næsta lausa manns í tilteknu kjördæmi fram yfír fyrsta vara- mann er vísbending um að vara- maðurinn hafí fá atkvæði að baki sér — a.m.k. hlutfallslega. Sé því frestað að láta þann sem hefur mesta forskotið fá sæti, kann svo að fara að flokkur hans sé búinn að fá öll sæti sín þegar viðkomandi kjördæmi kæmi til álita á ný í út- hlutuninni. í því tilviki er ljóst að grípa verður til þess manns sem áður var á varamannsbekknum í viðkomandi kjördæmi — eða jafnvel annars með. enn minna fylgi. Út- hlutun sætis í því kjördæmi þar sem forskot efsta manns er mest, er því til þess fallin að koma í veg fyrir að síðar í úthlutunarferlinum þurfi þingsæti að fara til manns með lít- ið fylgi. Við fyrstu sýn kann þessi aðferð að virðast flókin, rétt eins og gild- andi kosningalög. En hún er einföld í framsetningu sem sést m.a. af því að henni má lýsa í lagatexta með helmingi færri orðum en þarf til að lýsa núgildandi úthlutunarregl- um. Hefði þessari aðferð verið beitt 1991 hefði skipan Alþingis orðið sú sama og nú. Úthlutunin hefði því einnig verið í samræmi við sann- girniskröfurnar. Niðurstaðá Með þremur blaðagreinum um kosningafræði hefur verið leitast við að rifja upp markmið löggjafans með seinustu endurskoðun kosn- ingalaga. Jafnframt hefur verið bent á að þau tvö meginskilyrði, sem stjómarskrá setur kosninga- lögum um flokkajöfnuð á landsvísu og fasta tölu þingsæta í hveiju kjör- dæmi, eru illsamrýmanleg. Annað- hvort verða kosningalögin óhjá- kvæmilega flókin og torskilin eða sú áhætta er tekin að úthlutun þing- sæta reynist ankannaleg. Hér hefur þó verið bent á aðferð sem er frem- ur einföld í framsetningu og ætla má að gefí í flestum tilvikum eiils eðlilega niðurröðun þingsæta og stjórnarskrárramminn frekast leyf- ir. Frekari einföldun og aukin sann- girni kallar á stjómarskrárbreyt- ingu. Höfundur cr ráðuneytissljóri en var reikniráðgjafí við undirbúning- gildandi kosningalaga. 1 Er þá miðað við þá útgáfu aðferðar- innar sem grundvallast á reiknireglu d’Hondts, sbr. 2. blaðagreinina. 2 Halldór Elíasson, prófessor lagði ein- mitt í blaðagreinum í árslok 1982 áherslu á nauðsyn þess að vega atkvæðin á þenn- an hátt áður eiginleg en úthlutun hæfist. 3 Viðmiðun við hlutfail, fremur en t.d. mismun, veldur því að misvægi atkvæða eftir kjördæmum hefur engin áhrif.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.