Morgunblaðið - 17.11.1994, Page 51

Morgunblaðið - 17.11.1994, Page 51
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 I DAG Arnað heilla n p' ÁRA afmæli. í dag, I Ol^. nóvember, er sjö- tíu og fimm ára Aðalsteinn ( P. Maack, Hvassaleiti j 56-58. Eiginkona hans var , Jarþrúður Maack, en hún ’ lést á síðasta ári. Aðalsteinn tekur á móti gestum milli kl. 17-19 í Hvassaleiti 56-58 á afmælisdaginn. BRIDS II m s j ó n G u <> in . P á 11 Arnarson VALUR Sigurðsson var búinn að heita sjálfum sér því að skamma makker ekkert í mótinu, en svo fékk hann tækifæri sem hann gat ekki sleppt. Þetta var á fyrri keppnisdegi Reykja- víkurmótsins í tvímenningi, sem spilað var í Sigtúni 9 i um síðustu helgi. Valur og félagi hans Sigurður Vil- hjálmsson tóku snemma | forystu og leiddu mótið til enda. Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurðsson urðu í öðru sæti, en Þröstur Ingimarsson og Erlendur Jónsson í því þriðja. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁK6 V Á ♦ G92 ♦ KD10876 Suður ♦ D43 ▼ 752 ♦ ÁKD10864 ♦ Vestur Norður' Austur Suður Sigurður Valur Pass 1 lauf* 2 hjörtu 3 tíglar 4 hjörtu 4 grönd” Pass 5 spaðar* Pass 6 tiglar Pass 7 tíglar Pass Pass Pass * Precision, þ.e. 16+ 11P. '* Lykilspilaspuming. *** Tvö lykiispii og tíguldrottning. Sigurður tók góða ákvörð- un að stýra sögnunum í slemmu yfir fjórum hjörtum. En Valur taldi sig eiga ýmis- legt ósagt og ákvað að lyfta í sjö. Hann gerði sér grein fyrir að vömin gæti haldið á einum ás, en hugsanlega var það laufásinn, og ef ásinn var í hálit, varð vestur að hitta á rétta litinn út. A.m.k. var hækkunin áhættunnar virði. Vestur leit Val hornauga og lagði niður laufásinn. Valur spratt þá upp úr sæti sínu og hóf ræðuhöld yfir Sigurði: „Hvers konar meld- ingar eru þetta, Sigurður Vilhjálmsson!" Áður en Sig- urður fékk ráðrúm til að svara fyrir sig, hafði Vaiur lagt upp: 13 slagir og hreinn toppur. Pennavinir FIMMTÁN ára finnsk stúlka með mikinn tón- listaráhuga: Heidi Kusmin, Kantelettarenkuja 1 C18, 00420 Helsinki 42, Finland. ^rvÁRA afmæli. í dag, | i/17. nóvember, er sjö- tug Stefanía Magnúsdótt- ir, Langholtsvegi 122, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili stjúp- sonar síns, Álmholti 3, Mos- fellsbæ, laugardaginn 19. nóvember kl. 16-19. /? rvÁRA afmæli. í dag, O V/17. nóvember, er sex- tug Ragna Guðvarðar- dóttir, Bræðratungu 4, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Haukur Berg- steinsson. Þau taka á móti gestum á morgun föstudag- inn 18. nóvember í Skólabæ, Suðurgötu 26, kh 17-19. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. október sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Sigurði Jónssyni Ingigerð- ur Anna Kristjánsdóttir og Sigfús Bergmann Ing- varsson. Heimili þeirra er í Fjóluhvammi 2, Hafnar- firði. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. október sl. í Víði- staðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Krist- ín Guðmundsdóttir og Kristján Bjarnason. Heim- ili þeirra er á Heiðvangi 10, Hafnarfirði. Með morgunkaffinu Ast er... að vinna saman að því að bæta heim- inn. TM Rag U.S Pat Otl.-all r.ghis reserved « 1994 Los Angeles Twnes Syndicate Ja hérna hér. Jú, það er rétt hjá þér að þetta er undarlegt. Golden Star-eplin vaxa ekki venjulega á veturna. HOGNIHREKKVISI STJÖRNUSPA cftir Frances. Drake SPORÐDREKI AfmæUsbam dagsins: Þú kemur vel fyrir þig orði í ræðu og riti og vinnur vel með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt auðvelt með að gera þér grein fyrir heildarmynd- inni, og kemur'það sér vel í dag. Góðar fréttir berast varðandi peninga. Naut (20. apríl - 20. maí) Ástin ræður ríkjum í dag, og sumir eru í hjónabands- hugleiðingum. Þú þarft að sýna ættingja mikla um- hyggju í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Heppnin er með þér í við- skiptum og þú gætir átt von á stöðuhækkun eða viður- kenning. Farðu gætilega í umferðinni í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSg Þú sækir samkomu og skemmtir þér konunglega. En þótt gaman sé að blanda geði við aðra ættir þú að varast deilur um peninga. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú gerir meiriháttar innkaup fyrir heimilið í dag og vinnur að hagsmunum fjölskyld- unnar. Varastu hörku í við- skiptum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér berast ánægjulegar fréttir sem þú hefur beðið eftir. Sumir eru að undirbúa ferðalag, og kvöldið verður skemmtilegt. vöH (23. sept. - 22. október) Þú hefur heppnina með þér í fjármálum og horfurnar fara batnandi. Vinur er eitt- hvað miður sfn, en fjölskyld- an samhent. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) SKjS Bjartsýni þín fer vaxandi, og þú kemur vel fyrir, en þarft að sýna lipurð í mik- ilvægum samningum um við- skipti. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Einkamálin færa þér mikla ánægju í dag. Þér er óhætt að treysta á eigin dóm- greinsd til að ná settu marki í vinnunni. Steingeit v (22. des. - 19. janúar) Þú átt ánægjulegar stundir með vinum sem veita þér góðan stuðning. Óvænt skemmtun bíður þín í kvöld, en varastú deilur um pen- inga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú nærð mikilvægum árangri í vinnunni í dag. Hafðu augun opin fyrir nýj- um tækifærum. Slappaðu af heima í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20. mars) 2* Óvænt þróun mála í vinnunni er þér hagstæð, og þér berst gott tilboð. í kvöld gefst tækifæri til að skemmta sér með vinum. Stjörnuspána á ad lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. ★ GBC-Pappírstætarar Þýsk framleiðsla Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar mm OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Reiki. Náttúruleg lífsorka. Sjálfsskoðunarnámskeið og einkatímar. Huleiáslu - náskeid. Sjálfstyrkingar - námskeið í formi hugleiðslu sem er 1 sinni i viku og hefst eftir aramot. Hámark 6 i hverjum hóp Námskeid í Reiki. 18 - 20 nóv.: 1. stig ■ helgarnámskeið. 25 - 27 nóv.: 1. stig - helgarnámskeið. 27 - 28 nóv.: 2. stig ■ kvöldnámskeið. - Reiki er œxaforn aóferd í heilun sem allir geta lœrt og nýttfyrir sjálfan sig og adra. - Reiki er hreinsandi, orkugefandi, studlar ad almennri vellídan og þroska einstaklingsins. f Upplýsingarog ^ skráning í síma 652309 eftir kl. I8.00 Rafn Sigurbjörnsson Reikimeistari j[ Viðurkenndur meistari. JL Gflakisamtak f&staruis ...blabib - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.