Morgunblaðið - 17.11.1994, Síða 57

Morgunblaðið - 17.11.1994, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR17. NÓVEMBER 1994 57 i < < l i mASK Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost- legustu, sjúkleg- brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd _ _ _ allra tíma! Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómpiötuverslunum „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." „The Mask er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun ★★★ ó.T. ★★★ G.S.E. Morgun- pósturinn ★★★ D.V. H.K Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. B.l. 12 ára. S ♦ I • R • E • Tsl • S Skemmtileg erótísk gámánmynd með Dauðaleikur SliKV!VÍNG™EG/®iÉ Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." ^ 4. - ^Kv;/' T itlTi ipw «5ú* fcJíl; i«n iÍÍusm I Hörkugóð spennumynd. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. 1 Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 11. B.i. 12 ára. I Fiskurinn Wanda snýr aftur London. Reuter. ►NÚ er frágengið að leikararnir John Cle- ese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Mich- ael Palin endurnýi gömul kynni og festi á filmu framhald einhverrar vinsælustu gam- anmyndar sem gerð hefur verið í Bretlandi. „A Fish Called Wanda“, sem gerð var 1987, fjallaði um dæmigerðan enskan séntil- mann og lögfræðing sem lendir í slagtogi við seinheppið gengi breskra og banda- riskra þjófa. Myndin gerði það fádæma gott og hlaut metaðsókn í Bretlandi og Bandaríkjunum þar sem hún gekk betur en nokkur bresk kvikmynd hafði áður gert. Úr þeim sessi féll Fiskurinn Wanda fyrst sl. sumar þegar aðstandendur Four Wedd- ings and a Funeral slógu löndum sínum við.- Lífið og sálin í hópnum sem tengdist fyrri myndinni er breski gamanleikarinn John Cleese, sem ásamt Michael Palin er fremstur meðal jafningja í Monty Python- hópnum fræga og skrifaði handrit fyrri myndarinnar og vann að framleiðslu henn- ar. Hann vonast til að nýja myndin geri það KEVIN Kline og Michael Palin í hlut- verkum sínum í fyrri myndinni. ekki síður gott en sú eldri en neitar þvi ákveðið að um vepjulega framhaldsmynd verði að ræða. „Þessi mynd mun ekki apa eftir hinni heldur standa jafnfætis henni,“ segir Cleese. SIMI19000 ****** h V^\V\\wi ' .A Im&KB Bsnfler \\ • '* * v ' ----------------*•■ \ JOHH TRAVOLTA \ SAMUEL L, JACKSON ^ \ UMft THURMAN v ^ HARVEY KEITEL ^ TIMROTH AHAHDA PLUMMER , < HABIA de HEDEIRÖS 1 Æ UIHR QUfiMPC \ JE. t ★ ★★★★ „Tarantino er séni." • . ’ E.H., Morgunpósturinn. . ^„Tvimælalaust besta myndin sem komiö hefur i kvikmyndahús /• . hérlendis á árinu". Ö.N. Timinn. ★ ★★V2 „Leikarahópúrinn er stórskemmtilegur. Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós. ★★★ V2 „Tarantino heldur manni í spennu i heila.tvó ög hálfan tíma án þess ad gefa neitt eftir." A.l. Mbl. ★★★ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von .’. þrjár stjör- pur, hallar í fjórar." Ó.T., Rás 2. ' • / . . • ' REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheim- um Hollywood er nú frumsýnd samtímis á íslandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Wiliis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. i B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. „Bráðskemmtileg bæði fyrir böm og fullorðna, og þvi tilvalin fjölskylduskemmtun.1 G.B.DV 13.000 manns á öllum aldri Hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli sem engan svíkja Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allir heimsins morgnar **★* Ó.T Rás2 ★★★ A.I. MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ljóti strákurinn Bubby ★** A.l. MBL. **★ Ó.T. RÁS 2. Ástralska kvikmyndaakademían 1994: ★ Besta leikstjórn * Besti karlleikari i aðalhlutverki ★ Besta frumsamda handrit. ★ Besta klipping. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Vegna fjölda áskorana: KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 5 og 11. Allra síðustu sýningar. Vel heppnuð rokkplata DOS PILAS, rokksveit á heimsmælikvarða. IONIJST Gcisladiskur MY OWN WING -DOSPILAS My Own Wings, breiðskífa rokk- sveitarinnar Dos Pilas sem skipuð er Jóni Simonarsyni söngvara, Davið Þór Hlynasyni gítarleikara, Ingimundi EUa Þorkelssyni bassa- leikara, Heiðari Kristinssyni trommuleikara og Sigurði Gísla- syni gítarleikara. Upptökustjóri var Guðmundur Jónsson og útsetn- ingar í höndum hans og hljómsveit- arinnar. Spor gefur út. 44,50 mín., 1.999 kr. ROKKSVEITIN Dos Pilas sýnir á sér nýja og skemmtilega hlið á sinni fyrstu breiðskífu. A lögum sem sveitin sendi frá sér í sumar á stuttdisk var viðfangsefnið létt og grípandi poppþungarokk, með eftirminnilegri útsetningu þeirra félaga á gamalli sveitarokkl- ummu, en í heildina frekar létt- vægt. Þegar í upphafi þeirrar breiðskífu sem hér er gerð að umtalsefni má heyra á sveitinni aðra og öllu þyngri hlið; melódískt og kraftmikið þungarokk. My Own Wings er um flest afskaplega vel heppnuð rokk- piata, þó ekki sé hún gallalaus, þar sem Dos Pilas-liðar flétta saman þungum rokkfrösum og melódískum á skemmtilegan hátt. Gott dæmi um það er annað lag disksins, Wonderland, sem er vel gert rokklag og Depression, sem er hæfilega þungt með smekkleg- um gítarköflum. Annað gott lag er titillag plötunnar; gríðarlega þéttur og góður rokkari sem skil- ar sér best ef hækkað er vel í tækjunum, því þó hljómur sé al- mennt góður en hann eilítið matt- ur, þ.e. það vantar iðulega skurð- kraftinn í gítarana og einnig hefði söngur Jóns, sem á það til að vera vel beittur á tónleikum, mátt vera skarpari. Aðal sveitarinnar er reyndar fyrirtaks söngur Jóns og röddunin, því Davíð Þór og Heiðar radda víða með og gefa sveitinni skemmtilega söngbreidd. I besta lagi plötunnar, Preachers, heyrist það vel hve liðsmönnum er lagið að nýta raddirnar til að lyfta lögum, án þess að gera þau létt. Annað lag sem raddirnar bæta er Schizophrenic, líklega útvarpsvænasta lag plötunnar og í raun einkennilegt að það hafí ekki heyrst meira í útvarpi. Dos Pilas sannar það á frum- raun sinni að hún er rokksveit á heimsmælikvarða og fer vel með áhrif úr ýmsum áttum, eins og góðra rokksveita er siður, en á plötuna vantar á köflum frumleika og svo sem eitt eða tvo grípandi lög til að bijóta upp keyrsluna. Árni Matthfasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.