Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 3 María Guðmundsdóttir hefur að mestu lifað og starfað fjarri átthögunum sem tískufyrirsæta og ljósmyndari, en vitjar þeirra nú í þessari persónulegu og fallegu ljósmyndabók. Ferðin heim er ekki síst á slóðir bernskunnar í Djúpuvík og Ströndum, og land og fólk lifnar frammi fyrir næmu og listfengu auga Maríu. Bókin fæst einnig á ensku. Tilvalin gjöf handa vinum erlendis. Þessi bók Jakobínu Sigurðardóttur fjallar um bernskuna, um það að muna og skrifa, og um Hælavíkurbæinn á Hornströndum og uppvöxtinn þar. Skáldkonan hafði nýlokið við þessa perlu þegar hún lést í byrjun þessa árs, og bókin ber öll aðalsmerki Jakobínu; næm athyglisgáfa, skýr hugsun og tært og fallegt mál. Tímabær bók sem þegar hefur vakið mikla athygli og umtal. Höfundur rannsakar innviði opinberrar stjórnsýslu á íslandi og leitast við að varpa ljósi á hvers vegna vandað skipulag og fagleg vinnubrögð eiga þar erfitt uppdráttar. Safn merkra ritgerða úr heimspeki aldarinnar Fimmtán greinar eftir nokkra fremstu heim- spekinga þessarar aldar, flestar þýddar af ungum ■ heimspekingum. Úrval af þessu tagi hefur ekki birst áður á íslensku og það á erindi til allra áhugamanna um heimspeki og mannleg fræði. ítarleg en jafnframt afar aðgengileg kynning á grundvallaratriðum í hagfræði og gangverki markaðsbúskapar. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála og er metsölubók víða um lönd. Laugavegi 18, sími 91-2 42 40 og Síðumúla 7-9, sími 91-68 85 77 Bernskustrandir Umhuesunarverðar bækur O Gtmrtar Helgr ECrist.:nsforr Embættismenn og s t j ó r nmál ame nn Heimspeki á tuttu^ustu öld Markaðsbúskapur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.