Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 35
AÐSEMPAR GREINAR
Ungt fólk í
leit að framtíð
Guðrún Þórsdóttir
Réttar upplýsingar
í MORGUNBLAÐ-
INU 29. okt. er fjallað
um ráðstefnu ungs
fólks í leit að framtíð.
í viðtali við Helgu Sig-
rúnu Harðardóttur
námsráðgjafa kemur
fram að Fræðsluskrif-
stofur standi fyrir Ný-
sköpunarkeppni og
ekki sé vitað hvemig
henni sé fylgt eftir í
skólunum.
Mér er málið skylt
og vil koma réttum
'upplýsingum á fram-
færi.
Á landinu eru 8 fræðsluumdæmi
með jafnmörgum fræðsluskrifstof-
um. Það er einungis Fræðsluskrif-
stofa Reykjavíkurumdæmis sem
stendur fyrir Nýsköpunarkeppni
grunnskólanemenda í samvinnu við
Iþrótta-og tómstundaráð Reykjavík-
ur, Tækniskóla íslands og Félag ís-
lenskra hugvitsmanna. í vor verður
4 landskeppnin haldin. Umsóknir
hafa borist víða af landinu þó að
flestar berist úr umdæmi Reykjavík-
ur sem má rekja til öflugs skóla-
Með þessu skólastarfí
er verið að byggja upp
frumkvöðla, segir Guð-
rún Þórsdóttir, styrkja
einstaklinga til að nýta
betur hugvit sitt.
starfs í móðurskóla nýsköpunar í
Reykjavík sem er Foldaskóli.
Skólastarf í sókn
Á síðasta skólaári fór af stað verk-
efnið Frumkvæði/sköpun fyrir 9 ára
nemendur í Foldaskóla og nú í vetur
hefst verkefnið Nýsköpun og tækni
fýrir 10 ára árgang skólans. Einnig
er boðið val í nýsköpun sem er fyrir
14-15 ára nemendur.
fþrótta-og tómstundaráð Reykja-
víkur stendur fyrir námskeiðum í
nýsköpun .fyrir 8-15 ára nemendur.
Þessi námskeið eru nú haldin í 6
skólum í höfuðborginni. Félag ungra
uppfinningamanna var stofnað
síðastliðið vor. Á sumrin heldur
íþrótta- og tómstundaráð Reykjavlk-
ur sumarskóla í nýsköpun.
í Ketilsstaðaskóla við Vík í Mýr-
dal er blómlegt og vaxandi starf í
nýsköpun. Við grunnskóla Eskifjarð-
ar er markvisst unnið að nýsköpun
með nemendum. Grunnskólar á
Snæfellsnesi hafa sýnt mikinn áhuga
á að fara af stað með nýsköpunar-
starf með sínum nem-
endum. Vísir að þróun-
ardeild er kominn við
Tækniskóla íslands þar
sem unnið er að frum-
gerðasmíð og markaðs-
setningu á hugmyndum
grunnskólanemenda.
Stuðningur frá
Reykjavík
Stuðningur frá
Reykjavíkurborg og at-
vinnulífinu hefur verið
afgerandi og gert þessu
starfi kleift að vaxa.
Nýsköpunarkeppni
grunnskólanemenda
hefur náð markmiði
sínu að velq'a athygli á hugviti barna.
í kjölfar keppninnar hefur farið af
stað eftirtekarvert skólastarf sem
hefur vakið athygli út fyrir land-
steinana. Markvisst starf með hug-
vit svo ungra barna á sér ekki marg-
ar hliðstæður í heiminum.
Keppni - hvatning
Öflugar keppnir hafa í för með
sér víðtæk keðjuverkandi áhrif. Þær
eru tæki sem mylja múra og eija
ný engi. í framhaldi af grunnskóla-
keppninni verður í vetur keppni
ungra vísindamanna (fyrir 15-20
ára). Sú keppni opnar vinningshöf-
um leið í Evrópukeppni ungra vís-
indamanna. Fyrirtækið ísaga hefur
tekið íslandskeppnina að sér og mun
kynna hana íjölmiðlum á næstunni.
í framkvæmdastjóm Evrópusam-
bandsins er lögð rík áhersla á að
hvetja unga fólkið til dáða og sveigja
það inn á framfarabraut vísinda og
tækni. Ein leið til þess er að halda
sterka keppni. íslenska skólakerfið
þarf að byggja upp margfalt meiri
hvatningu til nemenda á sviði frum-
kvæðis - hugvits - vísinda - tækni
- og iðnaðar. Keppni opinberar
mannauðinn en í kjölfarið þarf að
setja stefnuna á að styðja skólastarf-
ið og smíða möguleika fyrir vaxandi
nemendur.
Sýning - söluvara
22. apríl 1995 verður opnuð sýn-
ing í Ráðhúsi Reykjavíkur á uppfinn-
ingum nemenda. Sýningin stendur í
viku. Ég skora á alla unga sem aldna
að nota það tækifæri til að kynnast
af eigin raun óborganlegri sköpun-
argáfu barna. Með þessu skólastarfi
er verið að byggja upp frumkvöðla
og styrkja einstaklinga í að þroska
og nýta hugvit sitt sér og þjóðfélag-
inu til framdráttar.
Þar er ungt fólk í leit að framtíð.
- Betri framtíð.
Höfundur er kennslufulltrúi á
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur.
Handunnii
silfur
og
gull
skartgripir.
inastæKi
OPNUM f DAC m.a. með eftirtalin vörumerki:
M f i I lENS^i
Sjónvarpstœki
Hljómtœki
Myndbandstœki
Ferðatœki
0FISHER
Myndbandstœki
Hljómtœki
Ferðatœki
Sjónvarpstœki
Myndbandstœki
Hljómtæki
Ferðatœki
GRUflDIG
Sjónvarpstœki
Myndbandstœki
Hljómtœki
Sjónvarpstœki
Ferðatœki
Vtvarpsvekjarar
Geislaspilarar
CJ) RIOrVŒER
Hljómtœki
Sjónvarpstœki
Geislaspilarar
Sjónvarpstœki
Myndbandstœki
Hljómtœki
Ferðatœki
^AudioSonic
Ferðatœki
Vasadiskó
ÍStvarpsvekjarar
Sjónvarpstœki
nesco bosch
Ferðageislatœki GSM farsímar
SKC
Myndbandskassettur
Hljómkassettur
Opið þessa helgi og afsláttartilboð í gangi
laugardag og sunnudag
V.
opnun deildarinnar
aðeins þessa helgi:
20% afsláttur af \ Polrrlc rullnairr / eldföstu mótunwn
20% afsláttur af 4^ fndeSft kæliskapum
20% afsláttur af | raftækjum og pottum
20% afsláttur af ÉibrabarTtia snávörmn fyrir heiinilið
— nýju vörunni, sem kynnt er í fyrsta skipti
Opið laugardag frá kl. 10-17
Opið sunnudag frá kl. 13-17
BRÆÐURNI R
ORMSSON HF
Lágmúla 8, Sími 38820
Full búð af nýjum vörum! |
Opið í dag laugardag frá kl. 10.00 til 16.00 V-| q |q j- \
og á morgun sunnudag frá kl. 13.00 til 17.00 X ifl L ) X L(1 L