Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 5& d I í i í i i í i í i i í i i i < < < < < < < < < < < < < < < MORGUNBLAÐIÐ__________________ ___________________ DAGBÓK VEÐUR Spá kl * * é * Rigning * * * * s3 Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # * Slydda ^ Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdðrinsýnirvind- ___ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil flðður 4 6 er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 900 km suður af Hvarfi er ört vax- andi 970 mb. lægð sem hreyfist norðnorðaust- ur og verður við vesturströnd íslands annað kvöld. 1.038 mb. hæð er yfir Ermarsundi. Stormviðvörun: Búist er við stormi á ölium miðum og öllum djúpum nema Austur- og Færeyjadjúpi. Spá: Suðaustanstormur og rigning um allt land fram eftir degi, en snýst síðdegis í suðvestan- storm með skúrum sunnanlands. Hiti verður á bilinu 3-8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudagur og mánudagur: Suðvestan- og vestanátt, víða nokkuð hvöss framan af, en lægir síðan. Éljagangur sunnanlands og vest- an, en úrkomulaust að mestu norðaustan- og austanlands. Vægt frost víðast hvar. Þriðjudagur: Sunnan- og suðaustanátt og heldur hlýnandi veður. Rigning eða slydda um landið sunnanvert, en þurrt norðantil. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.4S, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði og þungfært um Dynjandisheiði. Annars eru flestir vegir á landinu færir. Víða er þó veruleg hálka, þar á meðal á Hellisheiði og í Þrengslum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af Hvarfi er um 970 mb, en vex ört og hreyfist til norðnorðausturs VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 skýjaö Glasgow 11 súld Reykjavik 5 rigning og súld Hamborg 8 rígning Bergen 5 alskýjað London 12 mistur Helsinki -1 léttskýjað Los Angeles 11 skýjað Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Lúxemborg 7 skýjað Narssarssuaq 3 snjókoma Madríd 13 heiðskírt Nuuk -3 snjókoma Malaga 19 skýjað Ósló vantar Maliorca 19 heiðskírt Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal 3 skýjað Þórshöfn 10 súld NewYork 5 alskýjað Algarve 21 heiðskírt Oriando 13 skýjað Amsterdam 11 skýjað París 13 skýjað Barcelona 15 mistur Madeira 21 skýjað Berlín 7 léttskýjað Róm 16 þokumóða Chicago vantar Vín 11 skýjað Feneyjar 11 þokumóða Washington vantar Frankfurt 10 skýjað Winnipeg -14 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 11.49 10.28, sólarlag kl. 15.59. Sól er í hádegisstað kl. 13.14 og tungl í suðri kl. 7.22. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.26, og síðdegisflóð kl. 13.42, fjara kl. 7.32 og kl. 20.19. Sólarupprás er kl. 10.01, sólarlag kl. 14.28. Sól er í hádegisstað kl. 12.20 og tungl í suðri kl. 7.29. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 4.16 og síðdegisflóð kl. 16.10, fjara kl. 9.51 og 22.36. Sólarupprás er kl. 10.43, sólarlag kl. 15.19. Sól er í hádegisstað kl. 13.02 og tungl í suðri kl. 7.10. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 8.41 og síðdegisflóð kl. 21.19, fjara kl. 2.23 og kl. 15.06. Sólarupprás er kl. 10.02 og sólarlag kl. 15.25. Sól er í hádegisstað kl. 12.44 og tungl í suðri kl. 6.52. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 eymd, 8 gegnsætt, 9 fugl, 10 álít, 11 þolna, 13 bylur, 15 rusl, 18 sjór, 21 bókstafur, 22 matreiðslumanns, 23 krossblómategund, 24 griðastað. LÓÐRÉTT: 2 drykkjuskapur, 3 sadda, 4 tölustafs, 5 korns, 6 óttá, 7 ylur, 12 mánuður, 13 títt, 15 poka, 16 ósar, 17 tang- inn, 18 uxana, 19 kona, 20 ílát. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 leiti, 4 fúlan, 7 sellu, 8 múgur, 9 rúm 11 arna, 13 orka, 14 grind, 15 senn, 17 dæll, 20 ann 22 ríkur, 23 eitúr, 24 finna, 25 tæran. Lóðrétt: - 1 iosta, 2 iglan, 3 iður, 4 fimm, 5 lágur, 6 norpa, 10 úfinn, 12 agn, 13 odd, 15 skref, 16 nak- in, 18 æstir, 19 líran, 20 arða, 21 nett. í dag er laugardagur 26. nóvem- ber, 330. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Ef frumgróðinn er heilagur, þá er einnig deigið það. Og ef rótin er heilög, þá eru einn- ig greinarnar það. (Rómv. 11,16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Úranus fór í gærmorg- un og í gærkvöld fór Goðafoss til útlanda með viðkomu í Eyjum. og Engey kom. Þýska eftirlitsskipið Frithjof kom með slasaðan mann og fór aftur. Olíuskipið Romo Mærsk var vænt- anlegt og loðnuskipið Svanur. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Dalarafn á veiðar og Ránin fer á veiðar í kvöld. Mannamót Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er til viðtals og með fataúthlutun alla þriðjudaga til jóla kl. 17-19 í félagsheimilinu (suðurdyr). KFUK verður með sinn árlega basar í dag kl. 14 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Kaffisala verður á sama tíma. Gjábakki. Laufabrauðið verður í dag kl. 13. Ný þriggja vikna námskeið hefjast í næstu viku. Uppl. í s. 43400. Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist á morgun, sunnudag, kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Verðlaun og veitingar. Vitatorg. Aðventu- og jólafagnaður á Vitatorgi verður 2. desember nk. sem hefst kl. 18.30. Jólahugvekja, jólakvöld- verður og stiginn dans. Uppl. í s. 610300. Bahá’íar eru með opið hús í kvöld kl. 20.30 í Álfabakka 12, sem er öllum opið. Barðstrendingafélagið og Djúpmannafélagið verða með félagsvist í dag kl. 14 á Hallveigar- stöðum sem er öllum opin. Kaffiveitingar. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði heldur jólafund sinn á morgun, sunnudag, kl. 20.30 í Skútunni og er hann öllum opinn. Kirkjustarf Dómkirkjan. Kl. 17.30 að helgarmálum, kyrrðarstund. Börn flytja tónlist á undan. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbarna kl. 11. Fræðslumorgunn kl. 10 í fyrramálið. Hörður Áskelsson, organisti, mun kynna og kenna aðventusálma með að- stoð félaga í Mótettu- kómum og þar með lýk- ur fræðslumorgnum fyr- ir áramót, en hefjast aftur í janúar. Öllum opið. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Kefas, kristið samfélag, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Helgi Viðar Hilm- arsson sér um prédikun. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á Iaug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Sigríður Krist- jánsdóttir. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta-'. kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjónusta kl. 10. Hvfldardagsskóli að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Kristinn Ólafsson. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Einar Steinþór Þórðarson. Samfélag aðventista, Sunnuhlið 12, Akur- eyri: Samkoma kl. 10. Ræðumaður: David West. Aðventan Á MORGUN, sunnudag,' hefst aðvent- an, öðru nafni jólafasta. „Nafnið er dregið af lat- neska orðinu adventus, þ.e. koma Krists, og skírskotar til jólanna sem framundan eru. Desemb- erfastan er i kristnum sið hugsuð sem undirbúningstími fyrir fæðingarhútíð Frelsarans. Aðventukr- ansar þeir sem margir útbúa til heimilis- skrauts á jólaföstu eru tiltölulega ungt fyrir- bæri og fóru þeir að sjást fyrst á íslandi um 1940 en urðu þó ekki umtalsverð söluvara fyrr en milli 1960-70,“ segir Arni Björnsson m.a. í Sögu daganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, iþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið. HUSGAGNA1 SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 3 60 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.