Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ 0 Bíómiðar á Threesome fýlgir fýrstu 300 18" pizzunum frá PIZZA 67 s. 671515 {/«1 <71515 Ein stelpa, tveir strákar, þrír möguleikar nsiiimiuisiininiimiiianiaii toiwinWIIllinilllBISllUlinilMHinH UUHIBHTU iKIIIUIIIIIaJDHUIQ IKiiW'iEíaKKiWirjlcwnuffWIIIIIIiiwHUJaHWIHI wrMfclWII iotbiwiUÍIMU **.» •— nuwai aiaMW mnrini -w Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy ..er ekki með kynhvatir sínar á alveg á hreinu. „Galsafengin og lostafull, með kynlíf á heilanum. Aldrew Fleming lætur allar óskir unga fólksins um kynlif rætast á hvíta tjaldinu og hrifur okkur með sér. Samleikur þríeykisins er frábær" David Ansen, NEWSWEEK Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG ÞRÍR 16500 Sýnd kl. 7 og 9. Kr. 800 fyrir fullorðna. Kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. FLÓTTINN FRÁ ABSALON Sýnd kl. 11. B. i.16 STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói og 67 12" pizzur m/þremur áleggjum á . siuiifms Verð kr. 39,90 mínútan. Prýðileg rokkskífa „holufyllingum" og skrauti, og Guð- finnur er góður rokksöngvari. Hljóðfæraleikur er reyndar yfirleitt góður, en hljómur er full daufur; mætti vera beittari, enda kallar tón- list eins og Quicksand Jesus leikur á heitan og harðar hljóm. Kannski er hetsti galli plötunnar hvað hún er löng, þ.e. hún hefði getað orðið markvissari ef þeir fé- lagar hefðu valið á hana lög af meiri kostgæfni, en það er ekki ástæða til að fást um það; The More Things Change, the More They Stay the Same er prýðileg rokkskífa, á köflum verulega góð, og lofar einkar góðu um framtíð Quicksand Jesus, þegar sveitin hef- ur náð að slípa tónmál sitt betur og gera það markvissara. Árni Matthíasson tíma til að hlusta á það sem ekki er haldið að því daginn út og inn. Upphafslög nefndrar breiðskífu, Happiness og Off Drugs, sem hanga saman að nokkru, eru þó ekki vel til þess fallin að heilla hlustandann, því þar fer góð hugmynd forgörð- um. Þegar í þriðja lagi kveður þó við annan tón og það lag, Crazy, er markvisst og kröftugt rokklag. Fleiri slík eru á plötunni, til að mynda Home Sweet Heaven, með skemmtilegum millikafla, Blind Man, titillagið, sem sýnir á sveitinni óvænta hlið, Gnos Evol, Why, Ra- ven, skemmtilega kraftmikið lag, og Luzy is Tripping er skemmtileg- ur endir á plötunni, þó ekki sé lag- ið flókið. Little Girl er aftur á móti full væmið, þó það sé í sjálfu sér allgott lag. Reyndar má víða heyra á plötunni að þeir Quicksand Jesus- félagar eru hugmyndaríkir laga- smiðir, en ekki síður ber mikið á kímni þeirra félaga; þeir eru greini- lega að skemmta sér í hljóðverinu og leyfa áheyrendum að vera með. Franz Gunnarsson gítarleikari er víða í aðalhlutverki á plötunni og á margar frábæra spretti, hvort sem er í þungum rokkfrösum, eða með TÓNUST THE MORE THINGS CHANGE, THE MORE THEYSTAYTHESAME MEÐ QUICKSAND JESUS UNNUR Eyfells og Steinunn Ólína. Fjallkonur klæddar FJALLKONA Reykjavíkur á fimm- tíu ára lýðveldisafmælinu var Stein- unn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona. Unnur Eyfells hefur fært fjallkon- umar í búningana um langt árabil og í tilefni hálfrar aldar afmælisins voru þær Steinunn Ólína og Unnur myndaðar við heimili Unnar í Sel- vogsgrunn í sumar sem leið. Quicksand Jesus skipa Guðfinnur Karlsson söngvari, Franz Gunnars- son gitarleikari, Amar Bjamason bassaleikari ogpavið Olafsson trommuleikari. 011 lög eftir alla, en útsetningar vom í höndum sveitarinnar og Þórs Sigurðssonar. Upptökumaður var Július Freyr Guðmundsson. Quicksand Jesus gefur út, Skífan dreifir. 64,51 min., 1.999 kr. SJALDAN hefur hljómsveit hafið útgáfuferil sinn með öðrum eins látum og liðsmenn Quicksand Jes- us, en uppþot varð þegar sveitin hugðist leika fyrir ungmenni í mið- borginni um miðja nótt fyrir skemmstu. Vonandi hefur sú uppá- koma orðið til þess að fleiri leggja hlustir við nýútkominni breiðskífu sveitarinnar, sem hér er til umfjöll- unar, því sjaldnast gefur fólk sér Helgartilboð Hora beaaii9 borð og 2 stólar úr gegnheilli furu 173x134 cm Borð: 110x69 cm 19.800 iiáj UJUIJJJUJ' á alla fjölskylduna Fyrir börn og fullorðna. manoiflu FMyMavu Samúel fái Óskar MIRAMAX-kvikmyndafyrirætkið er nú að ýta úr vör mikilli herferð meðal félaga í bandarísku kvik- myndaakademíunni til að beijast fyrir því að leikarinn Samuel L. Jackson verði tilefndur til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn í hlutverki leigumorðingjans Jules í „Pulp Fiction" eftir Quentin Tarantino. Ef marka má umfjöllun kvikmynda- rita má búast við að sú herferð eigi eftir að skila árangri og Jackson verði einn þeirra fímm sem munu bítast um styttuna, sem ætluð er besta karlleikara, í vor. Samuel L. Jackson, sem er 46 ára gamall, hangir þó ekki heima SAMUEL L. Jackson og Bruce Willis eru að Ijúka við gerð nýjustu „Die Hard“-myndarinnar. að bíða eftir hvemig þessu lykti heldur er hann önnum kafnari við kvikmyndaleik en nokkru sinni fyrr. Hann hefur einungis tekið sér fimm daga frí síðasta miss- erið eða svo og hefur leikið á þeim tíma í þremur kvik- myndum sem frumsýna á hveija eftir aðra síðla vetrar og í vor. Sú fyrsta, „Kiss of Death“, verður frum- sýnd í febrúar, í mars kemur „Losing Isaiah" á hvíta tjaldið og í maí, ré eftir Óskarsverðlauna- afhendinguna, munu áhorfendur eiga þess kost að sjá tvo leikara úr „Pulp Ficti- on“ saman á hvíta tjald- inu þegar þriðja „Die Hard“-mynd- in verður frum- sýnd. Þar Ieikur Samuel L. Jackson félaga hörkutólsins sem Bruce Willis leikur í þess- ari mynd, eins og hinum tveimur með sama nafni. Sennilega hefur Jackson mestar taugar til „Losing Isa- iah“ af þessum þremur mynd- um. Þar leikur hann lögfræð- ing sem á í hatrammri forræð- isdeilu. Lögfræðing andstæð- EINN af eftirsóttustu leikurunum í Hollywood, Samuel L. Jackson. ingsins leikur enginn annar en eigin: kona hans, LaTanya Richardson. í öðrum helstu hlutverkum verða Jessica Lange og Halle Berry (einka- ritari Freds í „The Flintstones").
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.