Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ EQVALAN® Pasta (Ivermectin) 6,42 g i skommtadælu. Eyðir helstu þráðorm- um og lirfum þeirra með venjulegum ráð- lögðum skömmtun. Með hverri_ pakkningu lyfsins eru Islenskar leiðbeiningar um skömmtun, aðvaranir og mikilvægar varúðarreglur. Lesið leiðbeiningar vandiega fyrir notkun. Lyfið er selt án lyfseðils. Eqvalan, vet. MSD; 843374 PASTA tíl inntöku; Q P 02 C F 01 U 0 1 g inniheldur: Ivermectinum INN 18,7 mg. Eiginleikar: Ívermectín, sem er avermektín, er fjölvirkt sníklalyf, míb. virkt gegn þróÖorm- um og lirfum þeirra í meltingarvegi húsdýra. Hámarksblóöþéttni í hrossum næst u.þ.b. ein- um sólarhring eftir gjöf lyfsins. Lyfið verkar á þann hátt að hemja boðsendingu í tauga- vöðvatengi með því oð örva losun GABA frá presynaptískum tauaaendum oa auka bind- ingu GABA við postsynaptíska móttakendur þannig, að sníklamir famast og arepast. Lyfið útskilst að mestu í óbreyttu formi með saur. Ábendingar: Þráðormar í meltingarvegi hrossa og þráðormalirfur á ýmsum þroskastigum. Frábendingar: Ekki þekktar. Aukaverkanir: Kláði og bólgur geta komið fram skömmu eftir Ivfjagjöf. Skammtastærðir: 0,2mg ivermectin/kg, þ.e. 1,07 af pasta/lOOkg geftð um munn. Gæta skal þess, að hesturinn sé ekki með fóðurleifar uppi í sér og lyfið skallagt aftarlega á tunau. Hver pakkning lyfsins skal merkt: wEigi má nýta sláturafurðir fyrr en 30 sólarhringum ertir PaÍtkningar: Skammtadæla 6,42g x 1 M MSD AGVET FARMASÍA h. f Miðbær í Hafnarfirði opnar í dag kl. 10 Hér er kominn mjög sterkur þjónustukjarni NÝ verslunar- og þjónustumiðstöð sem verður opnuð með pomp og prakt í Hafnarfirði í dag kl. 10, hefur hlotið nafnið Miðbær og er við Fjarðargötu 13-15. Oðnunarhátíðin stendur meira og minna alla helg- ina. Boðsbréf hafa verið send á yfir tíu þúsund heimili í Hafnarfirði, Garðabæ, Álftanesi, Vogum og Grindavík. Alls munu 28 verslanir og þjón- ustufyrirtæki opna í Miðbæ í dag, en tveimur plássum er enn óráðstaf- að á annarri hæð. Meðal þjónustu- fyrirtækja má nefna Búnaðarbanka, sem nú er í fyrsta sinn að koma til Hafnarfjarðar, svo og ÁTVR, Apó- tek Hafnarfjarðar, veitingahúsið Boginn, hárgreiðslustofan Carter, fiskbúð, söluturn, spilasalur, filmur og framköllun, blómaverslun, bið- stöð strætisvagna og sýningarrými á vegum Hafnarfjarðarbæjar. Mat- vöruverslunin 10-11 opnar sína fimmtu verslun á 500 fm gólfsvæði, en hinar 10-11-verslanirnar verða áfram reknar í Engihjalla, Glæsibæ, Laugalæk og í Borgarkringlunni. Eins og nafnið bendir til, verður vöruverslunin opin frá kl. 10-23 alla daga vikunnar. Þá eru karl-, kven- og barnafataverslanir, skóverslun, snyrtivörur, gleraugnaverslun, bús- áhöld og gjafavörur, úr og skartgrip- ir, sportvörur, rafvörur, ljós og heim- ilistæki. „Við teljum að hér sé nú kominn mjög sterkur þjónustukjarni. Stóra byggð í Hafnarfirði vantar þjónustu, PÁLL Pálsson og Þórarinn Ragnarsson í húsakynnum Miðbæjar þar sem iðnaðar- menn eru á loksprettinum. t.d. Hvaleyrarholt og Setbergsland enda hefur mikill uppgangur verið í bænum síðustu ár,“ segir Þórarinn Ragnarsson kaupmaður og talsmað- ur Miðbæjar Hafnarfjarðar hf., sem er hlutafélag stofnað um bygging- una í febrúar 1991. Aðrir hluthafar eru þeir Gunnar Hjaltalín endurskoð- andi, Þorvaldur Ásgeirsson tækni- fræðingur, Páll Pálsson kaupmaður og Viðar Halldórsson frkvstj. Fyrsta skófluustungan að nýja Miðbænum í Hafnarfirði var tekin 12. febrúar 1993. Ymist hefur verslunar- og þjón- ustuplássið verið selt eða leigt út, meirihlutinn er þó í leigu. Nærri Iætur að um 35% rýmis hafi verið selt, að sögn Viðars, og kostar fer- metrinn frá 90 til 180 þús. kr. Einn milljarður Byggingin er í heild um 11.600 fermetrar að stærð og bygginga- kostnaður mun vera öðru hvoru megin við milljarð, að sögn Þórar- ins. Hún skiptist í 4.900 fm verslun- ar- og þjónustumiðstöð á tveimur hæðum. Markaðstorg, þar sem að- staða er fyrir ýmsar uppákomur, er í húsinu miðju og eru þar rúllustigar og glerlyfta, en við hönnun var sér- stakt tillit tekið til aðgengis fatl- aðra. Þijár aðrar iyftur eru í húsinu upp á 2. hæð. Inngangar eru fjórir, gulur, rauður, grænn og blár. Áðal- inngangur er Fjarðargötumegin, en einnig má ganga inn frá Strand- götu, Thorsplani og frá Hafnarborg. I kjallara er 3.500 fm bílageymsla fyrir 110 bíla og 450 stæði fyrir utan húsið. Tveir stórir turnar skaga upp sitt hvorum megin. Annar þeirra, sem er fjórar hæðir, samtals 913 fermetr- ar, mun hýsa skrifstofur af ýmsum toga og bókasafn. í hinum, sem tel- ur fimm hæðir og tæpa 2.400 fm, er gert ráð fyrir íbúðahóteli eins og eru viðræður nú í gangi um það. öanns saman \ uup mánaSanM i <4 <4 t U é ystu nöf ekki af nó v e mb e r b ó k u n u m ! Œ ásútgáfan Qleráraötu 28 - Akureyri Askriftarsimi 96-249oó Skvr fru Klw\ er sannkcil rúðlierraskyr (>ý,f;esi nú flestmn mutvönt&ersltmi I>(u) er einu skyiið sern e mitninilega fi tustu t Utt mgKarn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.