Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 53
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
NY MARTROÐ
WF.S CRAVEN’S
newNightmare I HX
.Kröftugt sköpunarverk*'
- Jeff Pevere/Toronto
Globe & Mail -
„Hann er djöfullega
útsmoginn og klókur"
Joe Leydon/Houston Post
í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans
og hugarflug úr myndum Freddy Krueger hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar
Álmstrætis myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum.
(Frá sömu aðilum og gerðu "Nightmare on Elmstreet 1.")
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
'•í&V
★★★ Ó.T. Rás 2
★ ★★ G.S.E. Morgun
pósturinn
★ ★,★ D.V. H.K
AA
WASK
Komdu og sjáðu THE MASK,
skemmtilegustu, stórkost-
legustu, sjúkleg-
ustu, brjáluðustu, bestu,
brengluðustu, fyndnustu, fárán-
legustu, ferskustu, mergjuðustu,
mögnuðustu og eina mestu
stórmynd allra tfma!
Sýnd í A-sal kl. 3, 5 og 7. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.
S • 1 * R • E • N • S
Skemmtileg erótískgamanmynd með Flugh Grant úr
„Fjögur brúðkaup og jarðarför."
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Sá hlær best
sem síðast hlær
„TARANTINO er hvergi
frægur nema í fjölmiðlum.
Hver hefur séð myndimar
hans?“ Þetta sagði leikstjór-
inn Oliver Stone í nýlegu
tímaritsviðtali þegar deilur
hans og Quentins Tarantinos,
leikstjóra og höfundar „Pulp
Fiction“ og höfundar sögunn-
ar sem nýjasta mynd Stones,
„Natural Bom Killers", er
gerð eftir, bámst í tal.
Tarantino hefur neitað að
kannast við útgáfu Stones
af myndinni og vill sem
minnst láta ber.dla sig við
hana. Það væri hins vegar
gaman að heyra í Oliver
Stone í dag og athuga hvort
hann hefur endurskoðað af-
stöðu sína til Tarantinos.
Ef ekki þá ætti hann a.m.k.
að íhuga það, því mun fleiri
áhorfendur hafa séð „Pulp
Fietion" en „Natural Born
Killers“ og fáir hafa grætt
jafnríkulega á fjárfestingu
sinni o g þeir aðilar sem kost-
uðu gerð „Pulp Fiction“.
í nýjasta hefti bandaríska
tímaritsins Entertainment
Weekly kemur fram að
„Pulp Fiction" hafi nú þeg-
ar, eftir að hafa verið sýnd
vestan hafs í 5 vikur, gefið
60 milljónir dollara (um 4,5
milljarða króna) í tekjur.
„Natural Born Killers",
sem fmmsýnd var 2 mánuð-
um fyrr, hefur á hinn bóginn
skilað Oliver Stone og félög-
um 48 millljónum dala (um
3,6 milljörðum króna).
Oliver Stone og félagar
eyddu hvorki meira né minna
en 35 milljónum dollara til
gerðar NBK en Tarantino
hafði aðeins 8 milljónir doll-
ara til umráða frá fram-
leiðslufýrirtækinu Miramax.
Þannig að nú þegar hefur
hver króna sem lögð var til
myndarinnar skilað sér
meira en sjö sinnum til baka
og í Hollywood minnast
menn varla nema örfárra
dæma um annan eins gróða.
Oliver Stone þarf þó ekki
að kvarta því að hver króna
sem lögð var í NBK hefur
þegar skilað sér um það bil
1,25 sinnum til baka.
QUENTIN Tarantino
OLIVER Stone
Regnbogalínan Sími 99-1000
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í
síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra
geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín.
Þrjúbíó fyrir alla
ÍMtœn Beotlet
JÖHH TRAVÖLTA
liLIIl
UMA THURMAN a
IHVE! KEITEli á
AMANDA PLUMMER
MARIAde MEDEIROS I , I Æ.
imjRRHBMP? m s Hi Wm\ .
^ ^ ^ ^ ^ „Tarantino er séní."
E.H., Morgunpósturinn.
^^^^„Tvímælalaust besta myndin sem komið hefur í kvikmyndahús
hérlendis á árinu" Ö.N. Tíminn.
/2 „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur.
Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós.
★★★ V2 „Tarantino heldur manni i spennu í heila tvo og hálfan tima án
þess að gefa neitt eftir." A.l. Mbl.
★★★ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjör
nur, hallar í fjórar." Ó.T., Rás 2.
REYFARI
Quentin Tarantino,
höfundur og leik-
stjóri Pulp Fiction,
er vondi strákurinn
í Hollywood sem
allir vilja þó eiga.
Pulp Fiction, sem er
ótrúlega mögnuð
saga úr undirheim-
um Hollywood er
nú frumsvnd
samtímis á íslandi
og í Bretlandi.
Aðalhlutverk: John
Travolta, Bruce
Willis, Samuel L.
Jackson, Uma
Thurman, Harvey
Keitel, Tim Roth,
Christopher
Walken, Eric Stoltz
og Amanda
Plummer.
Sýnd í A-sal kl. 9.
I B-sal kl. 5, 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hlaut
Gullpálmann
í Cannes 1994.
SÍMI19000
Ljóti strákurinn Bubby
★★★ A.l. MBL. ★★★ Ó.T, RÁS 2.
BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Síðusti sýningardagur.
LILLI ER TÝNDUR
14.000 manns á öllum aldri hafa þegar
fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli
sem engan svíkur.
„Bráðskemmtileg, bæði fyrir börn og
fullorðna og því tilvalin fjölskyl-
duskemmtun". G.B., DV.
Hér er ekki spurt að raunsæi heldur
gríni og glensi og enginn skortur er á
því." A.I. Mbl.
Sýnd í A-sal kl. 3, 5 og 7.
B-sal kl. 9.
Tommi og Jenni
íslenskt tal.
Sýnd kl. 3.
Verð 400 kr.
Prinsessan og durtarnir
íslenskt tal.
Sýnd kl. 3.
Verð 400 kr.
Teiknimyndasafnið
Sýnd kl. 3.
Verð 300 kr.
Allir
heimsins
morgnar
★★★★ Ó.T
Rás2
★★* A.I. MBL
*** Eintak
★★★ H.K.
DV.
Sýnd kl. 3,
5, 7,9
og 11.
Vegna fjölda
fyrirspurna:
Svikráð
Þessi frumraun Quentin
Tarantino (höfundar og
leiksjóra Pulp Ficton)
vakti gífurlega athygli
og umtal. Hið fullkomna
ráð snýst upp í magnað
uppgjör.
Aðalhlutverk: Harvey
Keitel, Tim Roth, Chris
Penn, Steve Buscemi og
Michael Madsen.
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Vitlaus vagn
LEIKKONAN Liza Minelli
gerði það gott með Dudley
Moore í myndunum um Art-
hur, en þær nutu mikilla
vinsælda. Þegar tökur stóðu
yfir á þeirri fyrri árið 1981
gerðist dálítið skoplegur at-
burður. „Við tökur á atrið-
inu þar sem við erum stödd
fyrir framan Bergdorfs og
strætisvagninn kemur kom
raunverulegur strætisvagn
— og ég híélt að það væri
vagninn úr myndinni. Vita-
skuld æddi ég beint inn.
Þegar vagninn lagði af stað
niður strætið var það eina
sem ég sá, að kvikmynda-
tökuliðið veltist um af
hlátri."
. ,
í sambandi vib neytendur
frá morgni til kvölds!
Plot^tttthláhih
- Iijarnl málslns!