Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 14
l*D(B®Gfl FT4220 Ijósritunarvél - Þessi netta Áreiðanleg Ijósritunarvél meö mjög mikla möguleika, svo sem aö Ijósrita beggja vegna á pappírinn. MORGUNBLAÐIÐ 14 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 LAIMDIÐ Atak gegn reykingum Vestmannaejrjum - Bæjaryfir- völd í Eyjum, í samvinnu við Krabbameinsfélag íslands, gangast nú fyrir átaki gegn reykingum unglinga. Fulltrúar frá Krabbameinsfélagi Reykja- víkur funduðu með félagsmála- stjóra Vestmannaeyjabæjar og heilbrigðisfulltrúanum í Eyjum til að skipuleggja átak gegn reykingum. Að sögn Gísla Gíslasonar, heilbrigðisfulltrúa, er ætlunin að reka áróður fyrir því að tób- ak verði ekki selt unglingum yngri en 16 ára og verða sett upp áróðursskilti til að minna á það og einnig mun reynt að hafa eftirlit með því að því verði framfylgt í sölutumum og versl- unum. Þá fóm fulltrúarnir frá Krabbameinsfélagi Reykjavík- ur, sem komu til Eyja, í heim- sóknir í skólana og veittu þar fræðslu en ráðgert er að fylgja þessu átaki eftir á næstunni til að reyna að sporaa við auknum reykingum unglinga. GRUNN SKOLINN á Stöðvarfirði. Morgunblaðið/Bjarni Gíslason Ákveðið að ljúka ný- byggingu grunnskólans í >3Af) Kl., 4 <1 :■ Verið velkomin Kynnum árgerð 1995 frá ARCTIC CAT. Fjöldi glæsilegra nýjunga, þar á meöal nýr og glæsilegur ZRT-800 vélsleði, sem er 147 hestöfl, Umboðsaðilar: ísafjörður: Bílaleigan Ernir. Ólafsfjörður: Múlatindur. Akureyri: Straumrás, Furuvellir 3 >ir: Bílasalan Ásinn. Mikið úrval af glæsilegum fatnaði til vélsleðaferða t.d. gallar, bomsur, blússur, hjálmar, hanskar o.fl. Ármúla 13, 108 Reykjavík S: 681200 - beln lína 31236 • Þessi vél er „umhverfisvæn“ SKIPHOLTI 17 ■ 105 REYKJAVÍK ____„_____ SfMI: 91-627333 • FAX: 91-628622 Cll__.1__I Stöðvarfirði - Ákveðið hefur ver- ið að bjóða út verk við að fullklára nýbyggingu Grunnskólans á Stöðvarfirði. Bygging skólahúss- ins hófst í maí 1983 og húsið er byggt í áföngum. Húsið varð fokhelt síðla árs 1988 en kennsla hófst í hluta þess 1989, það er að segja í kjallara og er þar einnig til húsa bókasafn sveitarfélagsins. Gengið var frá skólahúsinu að utan og það múr- húðað 1991, en hluti efri hæðar, sem tengir það við gamla skóla- húsið, forstofa og snyrting var tekið í notkun í upphafi skólaárs 1992. Áætlað er að bjóða út verkið fyrir áramót og er gert ráð fyrir að verkinu ljúki fyrir 1. september 1995 og kennsla hefjist á næsta skólaári í nýjum skóla. Arkitekt er dr. Maggi Jónsson. í sambandið við skólamannvirk- ið má þess geta að búið er að gera teikningar og kostnaðaráætl- un við að breyta gamla skólahús- inu íþróttasal strax og áðurnefnd- um framkvæmdum lýkur. Þar fæst nægilega stór íþróttasalur fyrir skólann. Þá verður þetta hentug rekstrareining, þar sem skóli og íþróttasalur verða undir sama þaki og allt húsnæðið nýtist að fullu. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun hvenær fram- kvæmdir við íþróttaaðstöðuna verða boðnar út, en það gæti orð- ið um mitt næsta ár að sögn sveit- arstjórans, Alberts Geirssonar. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson FULLTRÚAR Vestmannaeyjabæjar, Gísli Gíslason, heil- brigðisfulltrúi, og Hera Einarsdóttir, félagsmálasíjóri, ásamt Þorvarði Örnólfssyni, umdæmissljóra Krabbameinsfélags Rej'lyavíkur, og Ragnhildi Zoega, fræðslufulltrúa Krabba- meinsfélags Reykjavíkur, funda í Eyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.