Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ Fyrsti sunnudagur í aðventu Guðspjall dagsins: (Matt. 21.) Innreið Krists í Jerúsalem. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðu- maður Erlendur Einarsson, fyrrv. forstjóri. Sophie Schoonjans leikur einleik á hörpu. Stefanía Haralds- dóttir og Gústaf Gústafsson syngja einsöng. Kirkjukór Áskirkju syngur og leiðir almennan söng. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur Bústaðakirkju. Barnamessa kl. 11.00. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Kirkjukaffi eftir messu. Að- ventuhátíð kl. 20.30. Ræðumaður Ólafur Ragnarsson, bókaútgef- andi. Fjölbreytt tóniist, aðventu- ræða og Ijósin trendruð. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.00 og í Vesturbæjarskóla kl. 13.00. Bæ- naguðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kl. 20.30. Aðventukvöld KKD (Kirkju- nefndarkvenna Dómkirkjunnar). Ræðumaður kvöldsins dr. Sigur- björn Einarsson biskup. Kór Vest- urbæjarskólans syngur ásamt Dómkórnum. Stjórnendur kóranna Sesselía Kristjánsdóttir og Mar- teinn H. Friðriksson, sem einnig leikur á orgel kirkjunnar. Stúlkur úr æskulýðsstarfinu flytja helgi- leik. Allir eru velkomnir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa og að- ventuhátíð í nýju kirkjubygging- unni kl. 14.00. Prestar sr. Halldór S. Gröndal og sr. Kjartan Örn Sig- urbjörnsson. Formaður sóknar- nefndar, Ásgeir Hallsson, flytur ávarp. Kirkjukór og barnakór syngja ásamt strengjasveit. Org- anisti Ární Arinbjarnarson. Kór- stjóri barnakórs Margrét Pálma- dóttir. Flautuleikarar: Bernhard Wilkinson og Hallfríður Ólafsdótt- ir. Að lokinni messu er gestum boðið upp á veitingar í safnaðar- heimilinu. HALLGRIMSKIRKJA: Aðventuhá- tíð í Hallgrímskirkju. Söngstund kl. 10.00. Hörður Askelsson org- anisti kynnir og kennir aðventu- sálma með aðstoð félaga úr Mót- ettukórnum. Messa o,g barnasam- koma kl. 11.00. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Ásgeir H. Steingrímsson leikur á trompet. Sr. Karl Sigur- björnsson. Kl. 15.30 opnun íkona- sýningar Kristínar Gunnlaugsdótt- ur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Ástráður Eng- ilbert kemur í kirkjuna. Fjölskyldu- messa kl. 14.00. Börn úrkirkjuskó- lanum syngja og kveikja á að- ventukransinum. Foreldrar ferm- ingarbarna lesa ritningarlestra. Unglingar fara með bænir og barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Ásrúnar Kondrup. Organisti Pavel Manasek. Prestarnir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Aðventuhátíð í Langholtskirkju. Messa kl. 11.00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kór Langholtskirkju (hópur I og II) syngur. Haukur Jónasson guðfræðingur prédikar. Barna- starf á sama tíma í umsjá Árna Svans Daníelssonar og Bryndísar Baldvinsdóttur. Óbóleikur: Daði Kolbeinsson. Tónleikar kl. 17.00. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Haralds Á. Haraldssonar. Hátíðardagskrá kl. 20.00. Formað- ur sóknarnefndar, Guðmundur E. Pálsson, setur hátfðina. Nemend- ur Kórskóla Langholtskirkju flytja Lúsíuleik undir stjórn Helgu Bjarg- ar Svansdóttur tónmenntakenn- ara og Signýjar Sæmundsdóttur óperusöngkonu. Æskulýðsfélagar flytja leikritið Söguna og föðurinn undir stjórn Hauks Jónassonar. Ræðumaður kvöldsins Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra. Kór Langholtskirkju flytur að- ventu- og jólalög undir stjórn Jóns Stefánssonar. Helgistund í um- sjón sr. Sigurðar H. Guðjónsson- ar. Almennur söngur. Kaffisala Kvenfélags Langholtssóknar að lokinni dagskrá. Æskulýðsfélagar bjóða kerti Hjálparstofnunar kirkj- unnar til sölu. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Væntanleg ferm- ingarbörn aðstoða. Börn úr TTT sýna helgileik. Drengjakór Laug- arneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Jónas Þórir. Barnastarf á sama tíma. Kökubasar og jólasala for- eldrafélags bjöllusveitanna eftir guðsþjónustu. Sr. Ólafur Jóhanns- son. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Opið hús frá kl. 10.00. Söngvar, sögur, fræðsla og helgi- leikur. Munið kirkjubílinn. Hátíðar- messa kl. 14.00. Nýtt altari verður vígt. Guðmundur Magnússon pró- fessor flytur stólræðu. Kór kirkj- unnar syngur undir stjórn organ- istans Reynis Jónassonar. Lovísa Fjeldsted leikur á selló og Inga Backman syngur einsöng. Að- ventusamkoma kl. 17.00. Pétur Guðmundsson flytur ávarp. Ræðumaður dr. Gunnlaugur Á. Jónsson. Kór Melaskóla syngur undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur og Kirkjukór Neskirkju flytur þrjú lög. Steingrímur Þórhallsson (píanó), Snorri Heimisson (flauta), Stefán R. Höskuldsson (flauta) og Sigurgeir Agnarsson (selló) flytja tónverkið „Lag fyrir Ijúfan svefn" eftir Steingrím Þórhallsson. Finnur Bjarnason syngur einsöng við undirleik Reynis Jónassonar. Org- elleikur og almennur söngur. Lokaorð flytur sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Prestarnir. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11.00. Fermingarbörn bera inn Ijósið og kveikja á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Org- anisti Vierea Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínbgrgar Sturludóttur og Sigur- línar ívarsdóttur. Aðventuhátíð kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur kafla úr jólaóratoríu eftir Saint-Saeris. Selkórinn flytur kafla úr Sálu- messu eftir Fouret. Gospelkórinn og barnakórinh syngja jólalög. Haraldur Ólafsson flytur hátíðar- ræðu. í lokin verða aðventuljósin tendruð. Veislukaffi í safnaðar- heimilinu á eftir. ÁRBÆJARKIRKJA:Kirkjudagur Ár- bæjarsafnaðar. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. 6 ára börn barnakórs Árbæjar syngja. Nemendur úr Tónlistarskóla Sigursveins D. Kristinssonar leika á þverflautur. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Eftir guðsþjónustuna verður kaffisala og skyndihappdrætti. Kvenfélag Árbæjarsóknar til ágóða fyrir líkn- arsjóð kirkjunnar. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Að- ventusamkoma kl. 20.30. Ræðu- maður Halla Jónsdóttir hug- myndasagrifræðingur. Erna Guð- mundsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór og barnakór syngja. Fermingarbörn aðstoða. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Barnasam- koma í Digraneskirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Aðventusamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Salome Þor- kelsdóttir forseti Alþingis. Fjöl- þreytt tónlist. Ljóðalestur o.fl. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HOLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur Guðmund- ur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjón- usta á sama tíma. Aðventukvöld kl. 20. Hugleiðing: Halla Jónsdóttir hugmyndasagnfræðingur. Barna- kór og kirkjukór Fella- og Hóla- kirkju syngja. Kristín A. Sigurðar- dóttir syngur einsöng. Almennur söngur. Kaffiveitingar kvenfélags- ins eftir samkomuna. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Val- gerður, Hjörtur og Rúna. Aðventu- Ijósin tendruð. Kl. 16.00 aðventu- hátíð á Hjúkrunarheimilinu Eir (ef aðstæður leyfa vegna verkfalls sjúkraliða). Aðventuhátíð kl. 20.30. Ræðumaður: Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir borgarstjóri. Ein- söngur: Ingibjörg Marteinsdóttir. Einleikur á fiðlu: Wilma Young. Fermingarbörn flytja aðventu- helgileik. Kirkjukórinn flytur að- ventulög undir stjórn Bjarna Þórs Jónatanssonar organista. Barna- kórinn syngur undir stjórn Áslaug- ar Bergsteinsdóttur. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Söngvinir, kór eldri borgara, syngur. Barnastarf á sama tíma. Aðventusamkoma kl. 17 í safnaðarheimili kirkjunnar. M.a. koma fram Skólakór Hjalla- skóla og nemendur úr Tónlistar- skóla Kópavogs. Fjöldasöngur. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Barna- starf í safnaðarheimilinu Borgum á sama tíma. Aðventusamvera Kársnessóknar í Kópavogskirkju kl. 16. Fjölbreytt dagskrá, m.a. syngur kirkjukórinn undir stjórn Arnar Falkner. Ragnheiður Guð- mundsdóttir flytur hugleiðingu. Kvartett Kópavogskirkju og Skóla- kór Kársness syngja. Monika Abendroth leikur á hörpu. Ræðu- maður (ris Marelsdóttir formaður Hjálparsveitar skáta í Kópavogi. Ritningarorð, bæn, blessun og al- mennur söngur í lokin. Kaffisala í Borgum að lokinni aðventusam- verunni. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Yngri deild barnakórs syngur. Guðsþjónusta kl. 14. Alt- arisganga. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Barna- og stúlknakór Seljakirkju syngur. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.15. Kveikt verður á fyrsta Ijósinu á aðventukransin- um. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst þess að 95 ár eru liðin frá fyrstu guðsþjónustu safnaðarins. RARIK-kórinn syngur frá kl. 13.50 og í upphafi guðsþjónustunnar. Svava Ingólfsdóttir og Þuríður Sig- urðardóttir syngja tvísöng í guðs- þjónustunni. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK við Hoitaveg: Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 20. „Vakna þú og styrk það sem eftir er.“ Op. 3: 1-6. Ræðumaður: Ragnar Gunnarsson. Fjáröflun basarnefndar KFUK. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón Samhjálpar. Ræðumaður Óli Agústsson. Barnasamkoma og barnagæsla á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Ferm- ingarbörn lesa ritningarlestra og lítil stúlka verður skírð. Kirkjukór- inn syngur undir stjórn Péturs Máté, organista safnaðarins. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í Kirkjubæ. Þórsteinn Ragn- arsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Ingibjörg og Óskar stjórna og tala. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20. Elsabet Daníelsdóttir talar. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Ath. breyttan messutíma vegna út- sendingar í útvarpi. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur ásamt fermingarbörnum úr Kór Varmár- skóla. Szymon Kuran leikur á fiðlu. Organisti Guðmundur Ómar Ósk- arsson. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfells- leið fer venjulegan hring. Aðventu- kvöld í Lágafellskirkju kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Ræðumaður sr. Jón Ragnarsson, deildarstjóri í fræðsludeild kirkjunnar. Einsöng- ur Björk Jónsdóttir sópran. Kirkju- kór Lágafellssóknar og Barnakór Varmársskóla. Fiðluleikur Szymon Kuran. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. BRAUTARHOLTSSÓKN: Árleg aðventuhátíð verður haldin í Fólk- vangi fyrsta sunnudag í aðventu og hefst kl. 17. Kirkjukórinn undir stjórn Páls Helgasonar og barna- kór Klébergsskóla undir stjórn Þóru Guðmundsdóttur flytja nokk- ur aðventulög saman og hvor í sínu lagi. Lesin verður jólasaga, fermingarbörn flytja stutta dag- skrá um aðventuna og síðan verð- ur almennur söngur. Að venju lýk- ur hátíðinni með heitu súkkulaði og piparkökum. Allir eru velkomn- ir, þetta er fjölskylduhátíð í upp- hafi jólaundirbúnings. KÁLFATJARNARSOKN: Kirkju- skóli í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Bjarni Þór Bjarnason. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 14. Upphaf að- ventu. Kirkjudagur Kvenfélags Garðabæjar. Konur annast ritning- ariestur og bænargjörð. Brynhild- ur Sigurðardóttir, djáknanemi, prédikar. Kaffisala á Garðaholti að athöfn lokinni. Bílferð frá Kirkju- hvoli kl. 13.30. Bragi Friðriksson. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Helgi Bragason. Báðir prestarnir þjóna. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Barnakór kirkjunnar syngur ásamt kirkjukór. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Kapellan lokuð um tíma vegna viðgerða. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Barn borið til skírn- ar. Fermingarbörn lesa ritninar- lestra. Organisti Steinar Guð- mundsson. Aðventutónleikar kl. 20.30. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur. Einsöngur Helgi Marons- son. Nemendur úr Tónlistarskóla Njarðvíkur koma fram. Baldur Rafn Sigurðsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- starfið kl. 11. Jólaföndur. Messa í Víðihlíð kl. 11. Barnakórinn syng- ur. Organisti Siguróli Geirsson. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Örn Bárð- ur Jónsson prédikar. Sóknarprest- ur þjónar fyrir altari. Fermingar- börn aðstoða. Messukaffi í safn- aðarheimilinu í boði sóknarnefnd- ar. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jóhannsdóttur, Ragnars Karlsson- ar og sr. Sigfúsar Baldvins Ingva- sonar. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Guðmundur Sig- urðsson syngur einsöng og Kjart- an Már Kjartansson leikur á fiðlu m.a. „Slá þú hjartans hörpu- strengi". Organisti og söngstjóri Einar Örn Einarsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 15.30. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Organisti Ester Ólafsdóttir. Sunnudagaskóli í Grúnnskólanum í Sandgerði kl. 14. Baldur Rafn Sigurðsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Hátíðamessa í upphafi aðventu kl. 14. Fjöl- breyttur tónlistarflutningur. Tóm- as Guðmundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Hefjum aðventuna saman í kirkjunni. Svavar Stefánsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Messa sunnudag kl. 14. Sigurður Jónsson. ODDASÓKN: Sunnudagaskóli í grunnskólanum á Hellu kl. 11. Sig- urður Jónsson. ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Áxel Árnason. BLÖNDUÓSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Börn úr sunnudagaskóla Hvammstanga- sóknar og nágrennis koma í heim- sókn með barnafræðurum sínum og presti. Barnafræðarar Blöndu- óskirkju, organisti og kirkjukór leiða söng, segja sögur og spjalla við bömin. Guðfinna spæjari kem- ur í heimsókn. Kveikt verður á aðventukransi, fermingarbörn lesa úr Ritningunni og presturinn leggur út af guðspjallinu. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í dag, laugardag, kl. 11. Stjórnandi Sigurður Grétar Sig- urðsson. Kirkjuskóli yngstu barn- anna í safnaðarheimilinu kl. 13. Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónustakl. 11.15íBorgarnes- kirkju. Messa kl. 14. Altarisganga. Árni Pálsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.